Morgunblaðið - 17.11.1991, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.11.1991, Blaðsíða 4
4 FRETTIR/YFIRLIT MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1991 ERLENT INNLEIMT Frestun á álveri laga hefur ákveðið að selja 400 milljóna króna hlut í Samskipum hf. Sambandið á um 99% af 900 milljón króna hlutafé fyrirtækisins. Raforka um sæstreng Fyrirtækin þrjú sem mynda Atl- antsál hafa ákveðið að fresta bygg- ingu álvers á Keilisnesi um óákveð- inn tíma eða „þar til ástandið á álmarkaði gefur færi á h'agstæðari lánskjörum”, eins og segir í yfirlýs- ingu fyrirtækjanna. Fiskiðjan Freyja Landsbanki íslands neitaði fyrr í vikunni að taka Fiskiðjuna Freyju í viðskipti. Norðurtanginn á ísafirði og Frosti á Súðavík höfðu keypt Freyju. Vegna þessa hafa forsvars- menn Landsbankans og Byggða- stofnunar komið saman til fundar og er haft eftir forstjóra Norður- tangans að hann telji kaupin úr sögunni ef afstaða Landsbankans breytist ekki. Nýjar niðurstöður athugana Landsvirkjunar og breska ráð- gjafafyrirtækisins Caminus Energy Ltd. sýná að tæknilega sé kleift að leggja sæstreng frá íslandi til Skotlands á hagkvæman hátt. Mun stjórn Landsvirkjunar fara vand- lega yfir niðurstöðurnar á næst- unni og huga að markaðshlið máls- ins. Miðað verður við að hægt verði að selja rafmagn héðan um alda- mót en margt bendir til að raforka um sæstreng verði þá orðin sam- keppnishæf í Bretlandi. Ráðherrar ræða vanda í sjávarútvegi Óveður á norðanverðu landinu Vonskuveður gekk yfír Norður- land í byijun vikunnar og olli millj- ónatjóni á raflínum vegna mikillar ísingar og hvassviðris. Þá urðu rafmagnstruflanir á Vestfjörðum og þar var mikil ófærð. Á fímmtu- dag lést maður á Breiðadalsheiði, þegar snjóflóð hreif með sér snjó- blásara, sem hann ók. Stálfélagið gjaldþrota Fjórir ráðherrar, Davíð Oddsson forsætisráðherra, Þorsteinn Páls- son sjávarútvegsráðherra, Friðrik Sophusson fjármálaráðherra og Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra, ræddu vanda fyrirtækja í sjávarút- vegi og stöðuna í efnahagsmálum í vikunni. Meðal þeirra leiða sem til greina koma til aðstoðar sjávar- útvegsfyrirtækjunum var að fresta um 2 ár afborgunum á allt að 7-800 milljóna lánum hjá Atvinnutrygg- ingarsjóði. Sameinast útvegsfyrirtæki? íslenska stálfélagið hf. hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Um 100 manns hafa starfað hjá félag- inu og eru bókfærðar eignir þess miðað við milliuppgjör í júní 1.740 milljónir en heildarskuldbindingar á sama tíma 2.050 milljónir og gjaldfallnar skuldir 336 milljónir. Sambandið selur hlut í Samskip Samband íslenskra samvinnufé- í Vestmannaeyjum eru hafnar viðræður um sameiningu Fiskiðj- unnar hf. og ísfélags Vestmanna- eyja hf. auk þess sem möguleiki er á að Vinnslustöðin og Hrað- frystihús Vestmannaeyja komi einnig inn í viðræðurnar. Meðal þess sem talið er að liggi að baki er að viðskiptabanki fyrirtækjanna, sem er íslandsbankl, hafi áhyggjur af stöðunni og þrýsti á forsvars- menn þeirra um sameiningarvið- ræður. ERLENT Júgóslavía: Vonirnar glæðast um vopnahlé ÓTTAST er, að stríðið í Júgóslav- íu, milli Króata annars vegar og Serba og sambandshersins hins vegar, hafí nú kostað rúmlega 5.000 manns lífið og bæir og borg- ir og ómetanleg menningarverð- mæti hafa verið eyðilögð. Harð- ast hefur verið barist um króa- tísku borgina Vukovar við Dóná en búist var við, að hún félli á hverri leyniþjónustumenn fyrir hermdar- verk en þeir eru grunaðir um að hafa komið fyrir sprengjunni, sem grandaði bandarískri farþegaþotu yfir Lockerbie í Skotlandi. Fórust þá 270 manns. Hefur verið kraf- ist framsals mannanna en yfirvöld í Lýbíu neita aðild að málinu. Sarrlkvæmt bandarískum lögum er heimilt að ræna hermdarverka- mönnum á erlendri grund og Marlin Fitzwater, talsmaður Bandaríkjaforseta, segir, að verið sé að íhuga „alþjóðlegt svar” og hernaðaraðgerðir ekki útilokaðar. Sihanouk snýr heim NORODOM Sihanouk prins sneri aftur heim til Kambódíu á fimmtudag og hafði þá verið í útlegð í 13 ár. Er hann formað- stundu í hendur Carringlon sambandshern- um. Hefur hann haldið uppi stórá- rásum á hana í þijá mánuði og stendur þar víða ekki steinn yfir steini. Dubrovnik er enn í herkví sambandshersins og þar hafast enn við um 50.000 manns við ömurlegar aðstæður. Carrington lávarður, sendimaður Evrópu- bandalagsins, átti í vikunni við- ræður við forseta Króatíu og Serbíu og yfirmann sambands- hersins og lýstu allir vilja til að koma á vopnahléi og voru sam- þykkir komu alþjóðlegs friðar- gæsluliðs til Júgóslavíu. Ekki er þó enn ljóst hvernig að þessu verð- ur staðið en nokkuð víst er, að Þjóðveijar og líklega fleiri EB-ríki munu viðurkenna Króatíu og Sló- veníu sem sjáifstæð ríki á næst- unni. ur Þjóðarráðsins, sem er skipað fulltrúum stjórn- W arinnar í Phnom Penh og skærul- iðahreyfinganna þriggja, en það á að vinna að sátt- „.. , um milli stríð- s,hanouk andi fylkinga í landinu. Var Si- hanouk fagnað ákaflega við kom- una og augljóst, að landsmenn telja hana marka uþphaf friðar og nýrra tíma landinu. Norsku laxeldi hjálpað Ákærur í Lockerbie-málinu BRESK og band^rísk yfirvöld ák^rðu á fimmtudag tvo lýbíska NORSKA ríkisstjórnin og 10 bankar hafa náð samkomulagi um aðgerðir til hjálpar laxeldinu í Noregi en það er á heljarþröm og sölusamtök þess gjaldþrota. Verða eldisstöðvunum lagðir til 6,7 milljarðar ÍSK. en talsmenn þeirra höfðu nefnt 50 milljarða sem nauðsynlegt framlag. Hætt er því við, að margar laxeldis- stöðvar verði gjaldþrota á næst- unni. iyld r Þýskaland: Erfiðleikar einkenna inn limun a-þýska hersins Efnahagsörð- ugleikar og upplausn kunna að tefja brott- flutning sov- éskra hersveita EFIJNDAN er skilið efnahags- ástandið er fyrrum austur- þýski herinn, Nationale Volks- armee (NVA), líklega sá biti sem Þjóðverjum hefur reynst erfiðast að kyngja við samein- ingu landsins. I fyrsta skipti í mannky nssögunni þurfti að innlima r her lýðræðisríkis mjög öflugan her sem til skamms tíma hafði verið hat- rammasti andstæðingur hans. Harðar umræður áttu sér stað um þetta á síðasta ári og voru uppi margskonar hugmyndir, allt frá því að Ieggja NVA nið- ur með öllu til að hafa tvo sjálf- stæða þýska heri. Niðurstaðan varð að lokum sú að ákveðið var að innlima NVA í Sam- bandsher Vestur-Þýskalands (Bundeswehr). Skiptingin innan NVA í yfir- menn og undirmenn var töluvert frábrugðin því sem var að finna vestanmegin. 30% her- manna NVA voru yfirmenn, alls 32 þúsund manns, samanborið við 9% innan Sambandshersins. Alls ákváðu 60% þeirra að láta af hermennsku en 12 þúsund voru teknir tímabundið til reynslu í Sambandsherinn oft með því skilyrði að þeir yrðu lækkaðir í tign. Þegar upp er staðið er stefnt að því að um 4.000 fyrrum yfir- menn NVA verði endanlega ráðn- ir til Sambandshersins. Til að byija með gegna þeir hins vegar engum mikilvægum embættum og alls voru Um 2.000 yfirmenn í Sambandshernum sendir austur yfir til að taka við öllum mikil- vægum stöðum. „Það var allt annar hugsunar- háttur við lýði innan NVA en hjá okkur," segir Hans Konrad Bro- meis, hershöfðingi, sem settur hefur verið yfir Potsdam-svæðið í fyrrum Austur-Þýskalandi. Hann segir margt athyglisvert hafa komið í ljós varðandi austur- þýska herinn. Hvorki meira né minná en 85% hermanna hefðu hafst’ við í búðum allan sólar- hringinn og 2/3 hlutar alls bún- aðar hefðu ávallt verið tilbúnir til notkunar. Gátu sveitirnar haf- ið aðgerðir innan 40 mínúta að sumri til en innan 50 mínútna að vetri til. „Á þessu sviði slógu Austur-Þjóðveijar okkur við. Þetta var fyrst Sovétmenn hófu að flytja hersveitir frá Austur-Þýskalandi í ágúst- mánuði í fyrra en þá var myndin tekin. Brottflutningnum á að vera lokið árið 1994 en nú óttqgt menn að hann kunni að dragast á langinn sökum þeirrar upplausnar er ríkir í Sovétríkjunum. af skriðdreka er þannig úr garði gert að starfsmenn verða að vara sig á því að það skaði ekki fæ- turna á þeipi,” segir Bromeis. Brottflutningur Sovétmanna og fremst gert til að halda uppi aga og hafði hernaðar- lega takmark- En það var ekki bara NVA sem olli vandræðum eftir sameining- una. Hundruð þúsunda Sovét- manna voru, og eru, enn staðsett- ir í fyrrum Austur-Þýskalandi. í samningi þeim sem Sovétríkin og Þýskaland gerðu með sér í tengslum við sameiningu Þýska- lands er kveðið á um að herlið það sem Sovétmenn hafa haft í austurhluta Þýskalands skuli hverfa á brott fyrir árið 1994. Hið hörmulega efnahags- ástand í Sovétríkjunum virtist um tíma ætla að stefna þessum áformum í hættu, þar sem ekki voru einu sinni til peningar til að byggja upp íbúðir fyrir þá hermenn sem sneru heim. Til að liðka fyrir ákvað þýska ríkis- stjórnin að veita 15 milljörðum marka til íbúðabygginga í Sovét- ríkjunum. Þrátt fyrir þetta hefur gengið illa að koma byggingun- um upp, m.a. vegna þess að ekki kemur lengur til greina að byggja íbúðir í Eystrasaltsríkjunum og Úkraínu eins og upphaflega stóð ■ til. í Rússlandi eru dæmi um BAKSVIÐ að sveitarfélög ___________________________ hafi neitað að leyfa fram- kvæmdir innan anna halda heim. En ekki allir. Fram til þessa hafa um 250 so- véskir hermenn sótt um pólitískt hæli í Þýskalandi og samkvæmt lögum verður að fara með mál þeirra eins og annarra flótta- manna. Þeir hafa því ekki verið framseldir sovéskum stjómvöld- um. Þau landssvæði sem Sovét- menn skilja eftir sig eru oft í ömurlegu ástandi. „Sums staðar er beinlínis hægt að dæla upp olíu úr jörðinni og nota hana,” segir embættismaður í varnar- málaráðuneytinu. Hann segir hina miklu mengun jarðvegs vera gífurlegt vandamál þar sem oft Sé hún svo mikil að það sé flest- um aðilum fjárhagslega ofviða að hreinsa hana. Engir kaupend- ur finnist því að landinu. Á einum stað hafi verið reiknað út að kostnaðurinn við hreinsun myndi nema einum milljarði marka (rúmlega 35 milljörðum ÍSK) á hektara! Reyna Sovétmenn nú að fá sambandsstjórnina til að kaupa þessar landeignir. Þeir hafa líka rétt á að selja þær fasteignir sem þeir hafa byggt sjálfir en flestar eru þær illa á sig komnar og sala lítil sem engin. eftir Steingrím Sigurgeirsson aða þýðingu. Til að geta hafið sinna marka vegna þess að sveit- árás hefði þurft stórfelldan undir- búning um alla Austur-Evrópu sem ekki hefði getað farið fram hjá okkur,” segir Bromeis. Hershöfðinginn segir Sam- bandsherinn ekki geta notað mik- ið af herbúnaði NVA í sína þágu í framtíðinni. Helst væri það MiG-29 þoturnar og eitthvað af jeppum og vörubílum. „Flest allur búnaður er lakari að gæðum en okkar og ökutækin standast held- ur ekki þær reglur sem gilda um akstur á almennum vegum. Hemlaborðar eru oft búnir til úr asbesti og einnig má nefna að irnar sem þangað átti að flytja voru þjálfaðar í notkun kjarn- orkuvopna. Sovétmenn hafa gefið í skyn að þessi vandkvæði kunni að tefja liðsflutningana eitthvað. Þýskir embættismenn segja hins vegar að það komi ekki til greina. Sam- kvæmt samningnum sé það á ábyrgð Sovétmanna að koma herliði sínu frá Þýskalandi alls óháð stuðningi Þjóðveija. Sovéskir hermenn sækja um pólitískt hæli Þrátt fyrir óvissuna í Sovét- hléðslntæki á eihnj algeþgri g^rð' pfkjilpþm viJjá fle&jr hprmann- Á síðasta ári yfirgáfu 97 þús- und Sovétmenn Þýskaland og á þessu ári verður sú tala í kringum 100 þúsund. Segjast menn í þýska varnarmálaráðuneytinu vongóðir að takast muni að standa við upphaflegu áætlunina. Þrátt fyrir alla erfíðleika séu liðs- flutningarnir komnir lengra á veg en áformað var. „Það er líka hagur sovéskra stjórnvalda að koma sínum mönnum heim eins hratt og hægt er. Það er hægt að gera sér í hugarlund aðstæður þar sem hermennirnir verða ekki vel- komnir heim. Þeir eru því fegnir hveiju herfylki sem yfirgefur Þýskaland,” sagði embættismað- ur í þýska varnarmálaráðuneyt- inu í Bonn. v í ( t € í. ( i t;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.