Morgunblaðið - 17.11.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.11.1991, Blaðsíða 27
HVÍTA HÖSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. NOVEMBER 1991 27 Verðfyrir fullorðinn í 3 vikur frd 41.135 krl 8000 kr. barnaafsldttur Vetrarferðir Samvinnuferða - Landsýnar til Benidorm undanfarin ár hafa notið mikilla vinsælda og enn gefum við fólki kost á að ná úr sér vetrarhrollinum á hinni notalegu strönd Costa Blanca. Ekki dregur úr þægilegheitunum að verðið er það langbesta sem í boði er! VIÐ BYRJUM A JOLAFERÐ I DESEMBER Það er samdóma álit allra sem farið hafa í þessar ferðir að þær eru afskaplega skemmtileg tilbreyting frá hinu hefðbundna jólahaldi og margar fjölskyldur hafa tekið sig saman og dvalið á Benidorm yfir jól og áramót. í janúar höldum við áfram og bjóðum ferðir á þriggja vikna fresti út veturinn. Á þeim árstíma er afar notalegt veðurá Benidorm. — fararstjóri Benidormfara og getið sér afbragðsgott orð fyrir stórskemmtilegaframgöngu. Undir öruggri handleiðslu hanseru haldin lauflétt íþróttamót, félagsvist og kvöldvökur með íslensku sniði. Einnig er hægt að fara í góðar gönguferðir.skák, bingó, keilu og svo auðvitað golf. Kjartan mun á næstu vikum verða til skrafs og ráðagerða á skrifstofu Samvinnuferða - Landsýnar í Austurstrætil2 GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR Gist er á íbúðarhótelinu Residencia el Paraiso. íbúðirnar eru með einu svefnherbergi, stofu og eldhúsi. Sími er í íbúðunum og hægt er að fá sjónvarp. Þar er upphitun og loftkæling og á hótelinu er margháttuð sameiginleg þjónusta. ENGIR TVEIR DAGAR EINS MEÐ KJARTANI Það er hægt að hafa nóg fyrir stafni á Benidorm. Bærinn iðar af lífi allan ársins hring með fjölda veitingastaða, verslana og skemmtistaða. Kjartan T. Sigurðsson hefur til margra ára verið Kjartan T. Sigurðsson hinn glaðbeitti fararstjóri væntanlegra Benidormfara - til viðtals fyrir hádegi næstu vikur á skrifstofu okkar. „EKKERT VERÐ" Verðið er mjög hagstætt. Þannig er staðgreiðsluverð í þriggja vikna ferð fyrir hvern fullorðinn miðað við 4 í íbúð aðeins 41.135 kr! Sé miðað við 2 í íbúð er staðgreiðsluverðið 47.595 kr. Barnaafsláttur fyrir börn á aldrinum 2-12 ára er 8.000 kr! Þetta verð er miðað við gengi 1/101991 og er án flugvallarskatts og forfallatryggingar. Samviiwiiferúir-L anús ýa Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 1010* InnanlandsferðirS. 91 - 6910 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 • * Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.