Morgunblaðið - 17.11.1991, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.11.1991, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1991 MÁNUDAGUR 18. IMÓVEMBER 19.19 ► 19:19 Frétt- ir. 20.10 ► Systurnar. Fram- haldsmyndaflokkur um fjórar systur sem eiga í stöðugu stappi hvervið aðra þó að grunnt sé á væntumþykj- unni. 21.00 ► í hundana. Breskur gamanmyndaflokkur. Þriðji þátt- uraf sex. 21.55 ► Booker. Saka- málaþáttur um fyrrverandi lögregluþjóninn Booker. 22.45 ► ítalski boltinn. — Mörk vikunnar. 23.05 ► Fjalakötturinn. — Frami og fall Hitlers. Seinni hluti kvikmyndar um einn mesta ógnvald sögunnar, Adolf Hitler. 00.20 ► DagskrárlokStöðvar2. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigríður Guðmars- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Pór Sverrisson. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.31 Gestur á mánudegi. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Llt í náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. 9.45 Segðu mér sögu. „Emil og Skundi” eftir Guðmund Ólafsson. Höfundur les (14) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Fólkið f Þingholtunum. Höfundar handrits: Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. (Einnig útvarpað fimmtudag kl. 18.03.) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætli.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - l'slenskukennsla erlendis. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig .útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Myllan á Barði" eftir Kazys Boruta. 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Danni frændi skrifar glæpasögur. Dagskrá um danska rithöfundinn Dan Turéll. Umsjón: Halldóra Jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Arna Magnússonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARPKL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Halldór Jóhannsson landslagsarkitekt talar. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jóns- son. (Áður útvarpað íaugardag.) 20.00 Hljóðritasafnið. Innlendar hljóðritanir. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjarnason. Lesari með umsjónarmanni: Sigrún Guðmundsdóttir. (Frá (safirði.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. STEINWAY & SONS Góð hljóðfæri búin einstökum eiginleikum hvert með sínum hætti. BÖSENDORFER FAZIOLI 'eii/tfit Þú velur hljóðfæri eftir eigin tilfinningu. Við auðveldum þér valið nieð þ\ í að bjóða upp á píanó og flygla sem hlotið hafa lof og viðurkenningu helstu píanósnillinga heimsins. LEIFS H. MAGNUSSONAR GULLTEIGI 6 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 91 - 688611 < H-l o o (Jh O O O < VH—H o- 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. 23.10 Stundarkorn f dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Eínnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurlekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. é» RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpíð - Vaknað til lifsins. Léifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson 9.03 9 - fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 11.15 Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Síminn er 91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varþað aðfaranótt laugardags kl. 02.00.) 21.00 Gullskífan: „Forever changes” með Love. frá 1968 - Kvöldtónar. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8,00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. islenskukennsla erlendis. Umsjón: Ásgejr Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsamgöngum. 5.05 Lanöið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Útvarp Reykjavík með Jóni Baldvin Hannibals- syni. 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuriður Sigurðardóttir. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hra(nþi|dur Hall- dóijsjtþöir, ,qg, BVfíAy í-Sig u^rdpitir, (, j, 13.00 Lögmviðvinnuna. Umsjðn EríaFriðgeirí dótt-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.