Morgunblaðið - 17.11.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.11.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 17. NÓVEMBER 1991 41 SIINNUDAGUR 17. NOVEMBER SJONVARP / MORGUNN Tf 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 d o 13.00 13.30 12.40 ► Háti'ð í Metropolitan (Metropolitan Gala). Dagskrá frá hátíðartónleikum í Metro- politan-óperunni. Þar koma fram margir frægir söngvarar, m.a. Luciano Pavarotti, Placido Dom- ingo, Cheryl Studer og Kathleen Battle. Kynnir: Bergþóra Jónsdóttir. STOÐ2 9.00 ► Túlli. 9.05 ► Snorkarnir. 9.15 ► Fúsi fjörkálfur. 9.20 ► Litla hafmeyj- an. _ 9.45 ► Péturpan. 10.10 ► Ævintýraheimur Nintendo. 10.35 ► Ævintýrin í Eikarstræti. 10.50 ► Blaðasnáp- arnir. 11.20 ► Geimridd- arar. 11.45 ► Trýni og Gosi. 12.00 ► Popp og kók. 12.30 ► Marilyn Monroe. Þáttur um ævi þokkagyðjunnar. 13.25 ► Italski boltinn. Bein út- sending. SJONVARP / SIÐDEGI 4.30 15.00 15.30 16.00 15.45 ► Einnotajörð? (3:3). Fyrirtæki. 16.05 ► Ævisaga Helenar Keller(1:4). Berglind Stef- ánsdóttir túlkar á táknmál. 6.30 17.00 16.35 ► Nippon — Japan sið- an 1945 (7:8). Japanska þjóðar- sálin. Breskurheimildarmynda- flokkur í átta þáttum um sögu Japans frá seinna stríði. 7.30 17.35 ► í uppnámi(3). 17.50 ► Sunnudags- hugvekja. 8.00 18.30 19.00 18.00 ► Stundin okk- ar. 18.30 ► Bananaís verðurtil. 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Vistaskipti (12:25). 6 STOD2 15.20 ► NBA-körfuboltinn. Fylgst með leikjum í bandarisku úrvalsdeildinni i körfu- bolta. 16.30 ► Þrælastríðið (The Civil War — War is All Hell). Á árinu 1865 snýr Sherman á Suöurríkjamenn með því að hald^ í átt til strandar. Með því snýr hann stríösgæfunni Norðurríkjamönnum í hag. Grant nær Richmont og Virginiu á sitt vald og neyðir Lee til upp- gjafar. 18.00 ► 60 mínútur. Bandarískur fréttaþáttur. 18.50 ► Skjaldbök- urnar. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD ■o. Tf o 0 STOD2 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.3 0 24.00 19.30 ► Fák- ar. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Stjórnmála- menn horfa um öxl (2:4). Gylfi Þ. Gísla- son. 21.05 ► Ástirog alþjóðamál (11:13) (Le mari de l'Amb- assadeur). Franskurmynda- flokkur. Þýðandi: PálmiJóhann- esson. 22.00 ► Van Gogh..Bresksjónvarpsmynd um líf og list hol- lenska málarans Vincents Van Goghs. Hann dó i júli 1890 og hafði þá aöeins selt eina mynd en nú seljast myndir hans fyrir metfé á uppboðum. Leikstjóri: Anna Benson Gylps. Aðal- hlutverk: Linus Roache, Kevin Wallace og Jack Shepherd. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 23.40 ► Listaalmanakið (Konstalmanackan). 23.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Klassapiur. 20.25 ► Hercule Poirot. Einkaspæjarinn frægi glímir viðerfittsakamál. 21.20 ► Sagan um David Rothenberg (The David Roth- enberg Story). Þessi kvikmynd erbyggð á sönnum atburð- um. David var ekki hár í loftinu þegar faðir hans, sem átti við geðræn vandamál að striða, reyndi að brenna hann til bana. David var bjargað en var svo illa brenndur að lækn- ar hugðu honum ékki líf. Barátta sex ára drengs fyrir lífinu. 22.55 ► Flóttinn úrfanga- búðunum (Cowra Breakout). 23.50 ► Reykurog Bófi. Lokasýning. 1.25 ► Dagskrár- lok.Við tekurnætur- dagskrá Bylgjunnar. FM^957 09.00 Hafþór Freyr Sigmundsson árla morguns. 13.00 Halldór Bachmann. Tónlist. 16.00 Pepsí-listinn. ívar Guðmundsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson spjallar við hlustendur. 23.00 í helgarlok. Haraldur Jóhannesson. FM 102 a. 104 10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson. 14.00 Grétar Miller. 17.00 Á hvita tjaldinu. Umsjón Ómar Friðleifsson. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Ásgeir Páll. 1.00 Næturtónlist. Halldór Ásgrimsson. Fm 104-8 12.00 IR. 14.00 MH. 16.00 FB. 18.00 MR. 20.00 Þrumur og eldingar. Umsjón Sigurður Sveins- sonar. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. Stöð 2 Klassapíur 20^ Þetta er fyrsti þátturinn í nýrri syrpu af þessum verðlaun- 00 um prýddu framhaldsþáttum um konurnar fjórar sem deila með sér heimili, sorgum og gleði suður í Florida. Stöð 2 Sagan um David Rothenberg ■■■■i Þessi kvikmynd er byggð 91 20 á sönnum atburðum. " A Þetta er saga Davids litla Rothenberg, en er hann var lítill drengur átti faðir hans við geðveiki að stríða. Gekk svó langt, að faðir- inn lagði eld að litla drengnum. Það tókst að bjarga honum, en svo brenndur var hann, að læknar töldu trtálegast að hann myndi deyja af meiðslum sínum. En hinn 6 ára gamli drengur með staðfasta móður sér við hlið snýr vörn í sókn og kemst á legg á nýjan leik. Kvik- myndin er byggð á sögu Marie Rothenberg, móður drengsins, en hana skráði rithöfundurinn Mel White. Leikstjóri er John Erman. Móðir og sonur. VITASTIG 3 SÍMI623137 Sunnud. 17. nóv. Opið kl. 18-01 JASSTÓNLEIKAR Gítaristinn frábæri PflUL WEEDEH & ÍSLENSKIR JASSTONLISTARMENN: SIGURÐUR FLOSASON TÓMAS R. EINARSSON MATTHÍAS HEMSTOCK JASSUHHENDUR: MISSIÐ EKKI AF ÞESSU TÆKIFÆRI TIL AÐ HLÝÐA A FRABÆRAN JASSGÍTAR- ISTA SEM PAUL WEEDEN ER. MINNUM Á MATSEÐIL PÚLSINS PÚLSINN Motarlist & tonlist IþJítlÝÍll í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁDHÚSTORGI FATASKAPAR MEÐ MIKLA MÖGULEIKA Litir: Hvítt, eik og svart, meö eöa án spegils. Hagstætt verö. .I * ..tJ - Br.150 H.197 D.52 Br.100 H.197 D.52 11111111111 iBlBlf'-lllRtllIlxlCPttlÍBtðEÍlllBf' SKÓSKRPURINN MfiXI Er kazrkomin nýjung. 6llir skór ó sínum stað. Litir: Hvítt, eik og svart. Nr.86 Nr.96 Nr. 93 Verð 9590 ■ Verð 10.380 HVerð 13.940 14 pðr Br.60 21 pör 31 pör Br.86 Skútuvogi 4, Rvk. Sími 91-812470- SiTíí ^Cl S Uh íijnAM'ilLí/í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.