Morgunblaðið - 17.11.1991, Side 34

Morgunblaðið - 17.11.1991, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ ” SUNNUDAGUR 17. NOVEMBER 1991 . V TILKYNNINGAR Barnalæknir Hef opnað læknastofu í Læknastöð Vestur- bæjar, Melhaga 20-22 (Apótek Vesturbæjar). Tímapantanír í síma 628090. Katrín Davíðsdóttir, barnalæknir. Fasteignagjöld Eigendur fasteigna í Neshreppi utan Ennis, á Hellissandi og Rifi: Álögð fasteignagjöld ársins 1991 eru öll gjaldfallin. Þeim, sem enn hafa ekki greitt, er bent á að gera skil nú þegar svo konmist verði hjá frekari inn- heimtuaðgerðum. Sveitarstjóri. Hugmyndasamkeppni Hreppsnefnd Skaftárhrepps í Vestur-Skafta- fellssýlsu auglýsir eftir tillögum að merki sveitarfélagsins. Áður auglýstur skilafrestur er framlengdur til 31. desember 1991. Tillögum skal skilað á skrifstofu hreppsins, Klausturvegi 10, 880 Kirkjubæjarklaustri, sími 98-74840. Verðlaun í boði fyrir þá til- lögu, sem valin verður. Úrsmiðasaga I undirbúningi er útgáfa á sögu úrsmiða og úrsmíði á íslandi. Vegna efnisöflunar í bókina förum við þess á leit, að þeir, sem eiga í fórum sínum efni, s.s. myndir af verkstæðum, sölubúðum eða úrsmiðum, hafi góðfúslega samband við undirritaða. Helgi Guðmundsson, úrsmiður, Laugavegi 82, símar 22750, 40323. Franch Michelsen, úrsmiður, Laugavegi 39, sími 28355. FELAGSSTARF Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna I Hlíða- og Holta- hverfi verður haldinn þriðjudaginn 19. nóv- ember kl. 18.00. Fundarstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Björn Bjarnason, alþingismaður, mætir á fundinn. Stjórn Fétags sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Aðalfundur Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi verður haldinn á morgun, mánudaginn 18. nóvember kl. 20.30 á Hótel Sögu, fundarsal B. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins verður Markús Örn Antonsson borgarstjóri. 3. Önnur mál. Fundarstjóri: Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri. Stjófnin. AUGLYSINGAR Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi verður haldinn þriðjudaginn 19. nóvember kl. 20.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi. Allir félagsmenn velkomnir. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn Aðalfundur Málfundafélagsins Óðins verð- ur haldinn þriðjudaginn 19. nóv. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kjallarasal. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarinns er: Björn Bjarnason, alþyngismaður 3. Önnur mál. Fundarstjóri: Pétur Hannesson. Stjórnin. Málefnastarf SUS Samband ungra sjálfstæðismanna hefur stofnað verkefnahópa til að sinna málefnum hvers ráðuneytis. Hlutverk hvers hóps er að halda fundi og ráðstefnur um málaflokka sem eru innan sviðs viðkom- andi ráðuneytis, skila tillögum til SUS stjórnar um verkefnalista sem æ§kilegt væri að SUS legði áherslu á og að vera tengiliður SUS við viðkomandi ráðuneyti. Verkefnahóparnir eru opnir öllum ungum sjálfstæðismönnum. Verkefnahópar og formenn þeirra eru: Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, Ingi Tryggvason. Félagsmálaráðuneytið, Fjármálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Iðnaðarráðuneytið, Landbúnaðarráðuneytið, Menntamálaráðuneytið, Samgönguráðuneytið, Sjávarútvegsráðuneytið, Umhverfisráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Viðskiptaráðuneytið, Hægt er að skrá sig Viktor Borgar Kjartansson. Birgir Ármannsson. Valdimar Svavarsson. Hlynur Níels Grímsson. Ármann Ólafsson. Júlíus Guðni Antonsson. Arnar Þórisson. Ásgeir Þór Jónsson. Guðlaugur Þór Þórðarson. Ólafur Þór Leifsson. Jón Kristinn Snæhólm. Jónas Fr. Jónsson. vinnuhópa á skrifstofu SUS í s 91-682900. Við hvetjum unga sjálfstæðismenn til að velja mála- flokka sem þeir hafa áhuga á og taka þátt í starfinu. Aðeins þeir sem skrá sig í vinnuhópa verða boðaðir á fundi og fá öll gögn frá vinnuhópum. KVOTI Næsta einkauppboð Kvótamarkaðarins Næsta einkauppboð Kvótamarkaðarins hf. á fiskkvótum hefst kl. 10.00 mánudaginn 25. nóvember nk. í A-sal Hótels Sögu. Kvótar íboði Aflahlutdeild (Varanleg sala) Fisktegund Magn (lestir) Aflahlutdeiid Þorskur 8 0,004% Þorskur 12 0,006% Þorskur 15 0,0075% Þorskur 25 0,0125% Þorskur 27 0,0135% Þorskur 50 0,0254% Þorskur 104 0,052% Þorskur 116 0,058% Ufsi 0,9 0,0012% Ufsi 2 0,00373% Skarkoli 3 0,02872% Úthafsrækja 23 0,082% Úthafsrækja 115 0,41% Loðna 7000? 1%> Aflamark (Leiga út kvótatímabil) Fisktegund Magn (lestir) Þorskur 5,9 Ýsa 1,18 Ýsa 100 Vinsamlegast athugið að þeim einum er heimilt að bjóða í kvótana, sem fengið hafa boðsbréf þar að lútandi. KVÓTAMARKAÐURINN HF. SÍMI: 614321 - MYNDSENDIR: 614323. Kvóti Þorskur Ýsa Ufsi Skar- Samtals 12.397 16.847 koli 29.244 kg. 26.641 3.788 4.690 35.119 kg. 17.363 0.380 17.743 kg. 10.147 42..397 6.739 5.960 7.046 10.147 kg. 62.142 kg. 4.500 3.000 7.500 kg. Leiga og skipti Þorskur 27.000 kg. leiga Skipti láta þorsk fyrir ýsu og ufsa Skarkoli 70 tonn. Fá þorsk eða ýsu Vantar 50 tonn ýsa, 50 tonn ufsa, leiga Það þarf engin boðskort hjá okkur. Þú hringir eða faxar það sem þú vilt selja, kaupa eða leigja og við komum því á framæfri. Þekking - þjónusta Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554, fax 91-26726. Kvótamiðlunin auglýsir Til sölu varanlegt: 4 tonn af þorsk, 52 tonn af þorski. Til leigu: 23 tonn af þorski, 2 tonn af ýsu. í skiptum: 20 tonn af ufsa í skiptum fyrir 10 tonn af þorski, þorskur í skiptum fyrir ýsu, 70 tonn af kola í skiptum fyrir bolfisk, 10 tonn af kola í skiptum fyrir ýsu. Upplýsingar í síma 91-30100. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR SVFR Aðalfundur Stangaveiði- félags Reykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 24. nóvember 1991 á Hótel Loftleiðum. Fundurinn hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. SVFR SVFH SVFR SVFR iSVFR SVFH Stjórn S.V.F.R. FLUGVIRKJAFÉLAG ISLANDS Aðalfundur Flugvirkjafélagsins verður haldinn að Borgartúni 22 á morgun, mánudaginn 18. nóvember klukkan 18. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Reikningar sjóða félagsins liggja frammi, fé- lagsmönnum til sýnis, hjá gjaldkera félagsins í skýli 4 á Reykjavíkurflugvelli. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. KENNSLA Gítarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. GEYMIÐ AUGLÝSIIMGUIMA. Félag íslenskra gítarleikara. nHHMHiIHHRaSi i 5> 9 &.$ *■%. $ X £..t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.