Morgunblaðið - 28.11.1991, Síða 6

Morgunblaðið - 28.11.1991, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJONVARP FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991 STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Með afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.30 ► Litrík fjölskylda (True Col- ors). Bandarískur myndaflokkur í léttum dúr. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► íþróttasyrpa. Fjöl- breytt íþróttaefni úrýmsum áttum. 21.00 ► Fólkið í landinu. Þarf að hlúa að mörgu. 21.25 ► Bergerac. Breskur sakamálamyndaflokkur. 22.20 ► Táppas í París (Pá tur með Táppas — Paris). 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Evrópudjass. Fyrri hluti. (European Jazz Night). Upptaka frá djasstónleikum sem haldnirvoru i Kraká og Vínarborg í júní síðastliðnum. 00.40 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttatengt efni. 20.10 ► Emelie. Kánadískur framhaldsþáttur. 21.05 ► Bláttáfram. Dagskrá Stöðvar 2 kynnt í máli og myndum í bland við annað efni. Umsjón: Elín Sveins_dóttir og Lárus Halldórsson. 21.35 ► Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries). 22.30 ► í ástum og stríði (In Love and War). Þessi sannsögulega kvik- mynd er byggð á bók hjónanna James og Sybil Stockdale. Aðalhlutverk: James Woods, Jane Alexander og fl. 1987! Bönnuð börnum. 00.05 ► Dauðinn hefur slæmt orð á sér (Death Has A Bad Reputation). Spennumynd. Bönnuð börnum. 1.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Eínar Eyjólfsson flyt- ur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sígurðar- dóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.40 Úr Péturspostillu Pétur' Gunnarssort flytur hugvekju að morgni dags. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 -12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Fré Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu. „Matti Patti" eftir Önnu Brynjólfsdóttur. Höfundur les (5) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Meðal efnis er Eldhú- skrókur Sigríðar Pétursdóttur, sem einnig er út- varpað á föstudag kl. 17.45. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Verk eftir Arnold Scönherg, Anton Webern og Alban Berg. Um- sjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi, 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarlregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn - Ævikvöldið. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Georgia Brown syngur lög eftir Kurt Weill. Spænska hljómsveitin „El Mondao" leikur og syngur flamengotónlist. 14.00 Fréttir. 14.03 Úfvarpssagan: „Myflan á Barði". eftir Kazys Boruta Þráinn Karlsson les þýðingu Jörundar Hilmarssonar (19) Á heimaslóð Hið hörmulega slys við Grinda- vík hefur vakið upp ýmsar spumingar um starfshætti ljós- vakamiðla. Það var afskaplega óþægilegt að horfa á nánast kross- yfirheyrslu („cross- examination”) fréttamanns sjónvarps er hann leiddi forsvarsmann landhelgis- gæslunnar og Slysavarnafélagsins til skiptis á skjáinn í þeim tilgangi að því er virtist að komast að því hvor bæri ábyrgð á mistökunum varðandi boðun varnarliðsþyrlunn- ar. Svona vinnubrögð eru ekki sæm- andi fremur en atgangur sumra alþingsmanna í sambandi við þyrlu- kaup. Alþingismenn og fyrrum ráð- herrar verða að stilla skap sitt þrátt fyrir að þeir hafi komið nálægt þyrlukaupanefndum. Þegar hörmu- leg slys eiga sér stað ber að fara með friði og reyna að leysa málin á hljóðlegan hátt. Sveinn Aðal- steinsson viðskiptafræðingur ritaði afar skynsamlega grein hér í blaðið í gær (á bls. 20) um þetta mál. Sveinn sagði m.a.: „Umræða stjórn- 14.30 Miðdegistónlist: .. - Þrjár prelúdíur eftír Geðrge Gershwin. Itzhak Perlman leikur á fiðlu -og Samuel Sánders á píanó. _. -, ■ ' ■ . - „The Entertainer” yefto Soott- Joþ'lfn. Itzhak Perlman leíkur á tiðlpogAndrégreVín á piánó,, - Sönglög eftir Erik'Satie óg Alexander Zem'lin- sky. Jill Gomez syngúr, john 'Constable leikur á - píanó. ■ ; ' - ' MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00, FRAMHALD 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Úr kallfæri — tvö atriöi úr einni fjölskyldu". eftir Arne Tömquist Pýðandi: Hólmfríður Gunnarsdóttir. Leikstjóri: Pétur Ein- arsson. Leikendur í fyrrí hlufa: Steindór Hjörleifs- son, Sigurður Skúlason, Guðlaug María Bjarna- dóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Guðbjórg Þorbjarn- ardóttir, Ari Matthíasson og Erling Jóhannesson. Leikendur i seínni hluta: Margrét Óafsdóttir og Guðrún Gísladóttir. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 22.30.) ■ . .. . ... SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur, 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Tónlist é síðdegi. - Fantasia fyrir.llaulu og pianó, ópus 7@ ettir Gabriel Fauré. Áshildur Haralrjsdóltir og-Lgve Derwinger leiká’- \ .. - •' - „Stúlkan frá Artes", svíta númer 1 eftir Georg- es Bizet. Bamberg, sinfóniuhljórnsyeitin leikur. Georges Pretre stjórnar. — Bolero 'ettir Maurice Ravet. Sinfóníuhljóm- sveltin í Montréalfeikur. Charle's Ðutoit stjórnar. 17.00 Fréttir. , 17.03 Vita skalíu. Ufrisjón: lltugi Jökulsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttástofu. (Samsending með Bás_2.) ■’ 17.45 Lög frá ýmsum löpdum.’Að þessu'sinni frá Suður-Ameríku. . ' . 18.00 Fréttir. 18.03 Fólkið í Þingholtunum. Höfundar handrits: Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helstu leikendur: Anna Krístin Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Hall- dór Björnsson, Edda Arnljátsdóttir, Erlingur Gisla- son og Bríet Héðinsdóttir. (Áður útvarpaö á mánudag.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurtreghir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni málamanna í kjölfar þessa slyss, með áherslu á það eitt að kaupa nýja þyrlu, leiðir beinlínis til þess að menn víkja sér undan að taka á kjarna vandans. í þessu tilfelli vant- aði ekki björgunarþyrlurnar og þær voru eins nærri og verða mátti ... Undirritaður vonar að lokum að menn beri gæfu til, þótt seint sé, að sjá þær brotalamir, sem augljós- lega eru á uppbyggingu og fram- kvæmd ' björgunarmála á íslandi, sérstaklega að því er allt of marg- brotið boðleiða- og ákvarðanakerfi áhrærir.” Vonandi verður unnið að því í kyrrþey að styrkja öryggiskerfið m.a. með nýrri og öflugri björgun- arþyrlu en á meðan hún er ekki komin til landsins verður að treysta á þær fjórar björgunarþyrlur sem eru fyrir í landinu. Þessi mál má svo ræða af yfirvegun og skynsemi í fjölmiðlunum þegar stund og stað- ur er fyrir slíka umræðu. Aðgát skal höfð í nærveru sálar. sem Mórður Árnason flytur. . - ' ' 20.00 Úr tónlistarlífinu. Tónteikar íslensku hljó'm- sveitarinnar i Langholtskirkju 1B. nóvember 1990. Á efnisskránni eru verk eftir Poulenc, Berlioz, Ibert og Misti Þorkelsdðttur. ’ Elísabet Waage leikur einleik á hörpti; Örn Óskqrssoii - stjórnar. (Hljóðritun útvarpsins)..Kyn'nírLTórhas Tómasson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnír. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sagnaþulurinn frá Árósum. Dagskrá úm danska rithöfundinn Svend Áge Madsen. Um- sjón: Halldóra Jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. (Aður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Mál til umræðu. Umsjón: Jóhann Hauksson. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir.. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað'til jífsíns. Leifur '. Háuksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn ' með hlustendum. - Fimmtudagspistill Bjar’na Sig- ' tryggssonar. 5.00 Morgunfréttir. - Morgu.r|útvarpið heldur ■■; ðfram, - Auður Haralds símar heim frá Borginni eilifu. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirsþil,Lamstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, .Magnús .R. Einarsson og Margrét Blöndal. _ ' 9.-30 Sagan á bak við lagiö. 10.15 Furðufregnir utan úr hinum 'störa heimi, 11.16 Atmæliskveðjur. Símihn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir,- 12.45 9 - fjögur. - heldur áfram. Umsjón: Margrét ■Blöndal, Magnús R. Einarssón og Þorgeir, Ast- ; valdsson. : : . ,12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. ' ’ '13:20 „Eiginkonúr i Hollywood” Pere Vert les framhaldssoguna um fræga fólkið í Hollywood i starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Siminn er 91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Ðagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- . menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. - Kvikmyndagagnrýni Ölafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú, Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás T.I - Dagskrá heldur áfram. Nýsköpun Jón Erlendsson forstöðumaður upplýsingaþjónustu háskólans hef- ur stýrt nokkrum fróðlegum þáttum í íslendingafélagsskoti Aðalstöðv- arinnar að undanförnu. í fyrradag mættu m.a. nokkrir atvinnurekend- ur í þáttinn af málmiðnasviði. Sá fundur var sannarlega athyglis- verður ekki síst umræðan um möguleikana á því að nýta hér álið í auknum mæli í matvælaiðnaði. Og einn atvinnurekandinn -benti á að Þjóðveijar séu stærstu útflytj- endur í heimi og að 30% af fram- leiðslu þeirra komi frá smáum og meðalstórum fyrirtækjum. En styrkur þessara fyrirtækja liggur ekki síst í þvt hversu mikla áherslu þau leggja á sérhæfð og vönduð vinnubrögð. Og annar gesturinn benti á að alþingsmenn þjóðarinnar hefðu ekki séð ástæðu til fyrr en nú að breyta lögum frá 1924 er bönnuðu erlendum fiskiskipum að 18.00 Fréttir. .18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigórður G. Tómassbn og Stefán Jón Haf- stein sitjavið símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvö'ldfréttir. 19.30 Ekki fféttir. Haukur Hauksson endurtekur . Iréttirnar sínar frá.þvi fyrr um daginn. 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovisa Sígurjónsdótt- ir. 20.30 Mislétt milll liða.Andrea Jónsdóttir við spilar- ’ ann. 21.00 Gullskífan: „The sensual World" með Kate Bush frá 1989. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali utvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttír leikur Ijufa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 Og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00. 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, . .15.00, 16.00, 17.00, 16.00, 19.00, 19.30, og . 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 3.00 í dagsins önn — Ævikvöldið. Annar þáttur r af þremur. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá . Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá deginum áður áfiáslj 3.30 Gletsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. ', 4.00 Mœturlög. 4.30 Veðuriregnir. Nagturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð.og flugsamgöngum. 5.05 Lándið og. miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur tilsjávar og sveita. (Endur- tekiö úrval fré kvöldinu 'áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavík með Jóhanni Ársælssyni. Umsdjón Ólafur Þórðarson. leita hér viðgerða og þjónustu: „Það eru 2-300 erlend fiskiskip kringum landið og löggjafínn hefur haldið frá okkur vinnunni... Fyrir skömmu kom hér skip og skipti um áhöfn og þá seldust 44 flugmiðar með Flugleiðum.” Svona atvinnulífsþættir eru alveg bráðnauðsynlegir. Þeir hafa líka sannað fyrir undirrituðum að starfsmenn Háskóla íslands eiga margir mikla samleið með fram- sæknum forkóifum atvinnulífsins eins og Þorkell Sigurlaugsson fram- kvæmdastjóri þróunarsviðs Eim- skips benti á í athyglisverðri grein hér í blaði i gær á bls. 16. Þorkell nefndi greinina: Rannsóknir.og ný- sköpun eru forsendur framfara ís- lensks atvinnulífs. Fréttamenn mættu henda slíkar greinar á lofti ekki síður en hinar pólitísku þras- greinar. Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 11.00 Vinnustaðaútvarp. Umsjón Erla Friðgeirs- dóttir. 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. 14.00 Hvað er að gerast. Umsjón Bjarni Arason og Erla Fnðgeirsdóttir. Svæðisútvarp frá Vest- mannaeyjum. Opin lína i síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. 17.00 íslendingafélagið. Umsjóp Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". i umsjón 10. bekk- inga.grunnskólanna. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds- dóttir. Fjallað er um nýútkomnar og eldri bækur. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og Ólafur Þórðarson. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Umsjón Erlingur Níelsson. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.30 Bænastund, 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Bryndis Stefánsdóttir. 20.00 Sverrir Júlíusson. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 23.50 Bænastun'd. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00- 24.00, s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Umsjón Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fyrir hádegi. Umsjón Bjarni DagurJónsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. Flóamarkaðurinn, óska- lög og afmæliskveðjur í síma 671111. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 Reykjavik siðdegis. Umsjón Hallgrímur Thor- steinsson. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik siðdegis. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Örbylgjan. Umsjón Ólöf Marin. 23.00 Kvöldsögur með Eiríki Jónssyni. 00.00 Eftir miðnætti. Umsjón Ingibjörg Gréta Gisla- dóttir. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson i morgunsárið. 9.00 Ágúst Héðinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10ÍvarGuðmundsson. 15.00 Iþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgisdótt- ir. 19.00 Halldór Backmann. 21.00 Darri Ólason. Tónlist. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN - Akureyri FM 101,8 16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson velur úrvalp tónl- ist við allra hæfi. Þátturinn Reykjavík síðáegis frá Bylgjunni frá 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.1,7. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00. Siminn 27711 er opinn fyrir afmælis- kveðjur og óskalög. STJARNAN FM102 7.00 Sigurður Ragnarsson. 10.30 Sigurður H. Blöðversson. 14.00 Arnar Bjarnason. 17.00 Felix Bergsson. 18.00 Arnar Albertsson. 22.00 Jóhannes Ágúst, 1.00 Baldur Ásgrímsson. Næturtónlist. ÚTRÁS FM 104,8 14.00 IR. 16.00 MS. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 FG. 20.00 FB. Sigurður Rúnarsson 22.00 FÁ. 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.