Morgunblaðið - 28.11.1991, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991
Fóðraðir jakkar
með földum rennilás, hlýir í vetrorkulda
en einnig þægilegir ó sumrin. Einnig til
léttir ófóðroðir jakkor.
Ermalaus vesti
með tveimur brjóstvösum og vasa fyrir
veski. Aðgengilegir vasor fyrir nagla,
skrúfur og aðra smáhluti hanga niður
ó hliðunum og að aftan og reyna því
ekki ó bakið.
nwiiMmw—r f
SORTIMO vinnufatnaður fyrir
fagmenn sem klæða sig á
skipulegan hátt
Fötin skapa manninn líka í vinnunni. SORTIMO vinnufatnaður er nútímalegur,
stílhreinn og þægilegur. SORTIMO er fyrsta flokks vinnufatnaður úr 50% bómull
(innra byrði) og 50% polyamid (ytra byrði) sem er endingargott og hrindir vel frá
sér óhreinindum og raka.
RAFVER HF
wmmm
Skeifan 3 • 108 Reykjavík • Simar: 91-81 24 15 og 81 21 17
Umboðsmenn: Geisli Vestmannaeyjum, Póllinn ísafirði, Glitnir Borganesi, Snarvirki Djúpavogi
Ermalaus
samfestingur
með vaffhálsmáli, heilu
bakstykkiog vasafyrir
hnéhlifar.
Axlabönd
breið, þægileg og skiptast
ofarlega ó bakinu.
Belti
breitt með sterkum lós.
Buxur
með nýju sniði og
vasa fyrir hnéhlifar.
Frjáls ferðalög*
Frjáls verslun
eftir Sigmar Jónsson
Miklu moldviðri hefur að undan-
förnu verið þyrlað upp vegna ábend-
inga stjórnar Félags íslenskra stór-
kaupmanna um hve miklu fé sam-
eiginlegir sjóðir landsmanna tapa
við það að verslun flyst út úr land-
inu. í þeirri umræðu hafa fallið stór
orð og vanhugsuð, og rangtúlkun-
um óspart verið beitt.
Oft er það svo að þegar ein stétt
kemur sjónarmiðum sínum á fram-
færi þá bregst önnur við til varnar.
Stéttir bítast um það sem til skipta
er af hinni margfrægu þjóðarköku
og bæði stéttir og einstaklingar
innan þeirra um hylli þjóðarinnar.
Því var það, að þegar stórkaupmenn
komu með ábendingar sínar um
flutning verslunar úr landi að þeir,
sem hafa lifibrauð af því að selja
fólki farseðla milli landa, brugðust
við af miklu offorsi, rangtúlkuðu
sumt og vefengdu annað. Viðbrögð
þeirra voru ef til vill skiljanleg en
enn tekst mér ekki að finna skýr-
ingu á orðum þess manns er bland-
aði sér í umræðuna fyrir hönd neyt-
enda.
Misheppnaður virðis-
aukaskattur
Félag íslenskra stórkaupmanna
hefur frá upphafi umræðu um virð-
isaukaskatt hérlendis talið að und-
anþágur frá honum ættu að vera
„Það urðu okkur því
vonbrigði þegar skatt-
urinn var settur á, að
hann varð þveröfugt
við óskir okkar. Hann
er með því hæsta sem
þekkist og frá honum
eru undanþágur marg-
ar.”
sem fæstar og skatthlutfallið sem
lægst.
Það urðu okkur því vonbrigði
þegar skatturinn var settur á, að
hann varð þveröfugt við óskir okk-
ar. Hann er með því hæsta sem
þekkist og frá honum eru undan-
þágur margar.
Gífurlega mikil viðskipti eru und-
anþegin virðisaukaskatti hér. Þar
má nefna ýmiss konar þjónustu-
starfsemi, svo sem tryggingar,
fólksflutninga, hótelrekstur, einnig
útgáfustarfsemi og fleira og fleira.
Yrði virðisaukaskattur lagður und-
antekningarlaust á öll viðskipti
myndi unnt að lækka skattprósent-
una verulega, meðal annars á nauð-
synjavörum.
Mannlegt að verja forréttindi
Vissuleg er skiljaniegt að þeir
Æviminningar Om-
ars Ragnarssonar
FRÓÐI HF. hefur gefið út bókina
Hejtirðu Ómar?
Á bókarkápu segir m.a.: „Heitirðu
Ómar? er spuming, sem oft var lögð
fyrir Ómar í bemsku hans, enda var
nafnið Ómar þá næsta sjaldgæft.
Einu Ómararnir, sem fólk kannaðist
við, voru Ómar Khayyam rithöfundur
og Ómar Bradley hershöfðingi.
Kannski var við hæfi að þessi rauð-
hærði og uppátektarsami strákur
héti óvenjulegu nafni.
Þessi bók, Heitirði Ómar?, hefur
að geyma bernsku- og æviminningar
Ómars Ragnarssonar. Snemma sá
hann heiminn í dálítið öðm ljósi en
flestir jafnaldrar hans. Næmi Ómars
gagnvart umhverfi sínu, fólki og at-
höfnum þess endurspeglast vel í
þessari bók sem bregður jafnframt
ljósi á tíðarandann eins og hann var
á íslandi á fimmta áratugnum.
Heitirðu Ómar? er meitluð frásögn
manns sem kann að segja öðrum
sögur. Manns, sem kann að færa
lesandann að sögusviði sínu og gefa
Ómar Ragnarsson
honum hlutdeild í heimi sínum og
hugsunum.”
Bókin er 260 blaðsíður.
Matargerð
er list og undirstaðan
er úrvals hráefni
tsm
SMJORLiKISGERD