Morgunblaðið - 28.11.1991, Síða 45

Morgunblaðið - 28.11.1991, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991 45 íþróttagreinum sem í dag eru ekki stundaðar, svo sem fjorþraut - sjó- sundi og kappgöngu. í öllum þessum greinum var Haukur ætíð fremstur. Við sem þessi orð ritum erum það mikið yngri en Haukur að við upp- lifðum ekki að sjá hann keppa nema í göngunni. Aftur á móti höfðum við lesið og heyrt um afrek hans. Fjór- þraut var feykilega erfið, 1 km hlaup, 1 km hjólreiðar, 1 km róður og svo 1 km sjósund. Oftast var erfiðleikum bundið að halda fjór- þrautarkeppni, þar sem svo fáir menn höfðu þrek og úthald í slíkt. Haukur var þekktastur fyrir sund sitt ú Drangey á Skagafirði, sem hann þreytti árið 1939 og er einn fárra Islendinga, sem það hefur unn- ið. Hann naut frábærrar tilsagnar sundþjálfara KR, Jóns Inga Guð- mundssonar og enginn hefur synt á skemmri' tíma, nema þá Grettir Ás- mundarson, en á honum var víst ekki tekinn tími! Á síðari árum íþróttaferils síns keppti Haukur í kappgöngu og var sem fyrr ætíð fremstur. Líklega er hann handhafi íslandsmeta í göngu, ef þau eru skráð hjá FRÍ. Að leiðarlokum viljum við félagar Hauks bæði sem prentarar og KR- ingar þakka honum samfylgdina. Fyrir hönd Knattspyrnufélags Reykjavíkur þökkum við hlutdeild hans á íþróttavettvangi og kveðjum með virðingu einn af bestu sonum KR. Kristinn Jónsson, form. KR., Jón Otti Jónsson, fyrrum form. sunddeildar KR. AFGASRÚLLUR fyrir bilaverkstæói Olíufélagið hf 603300 Honda 91 Civic Shuttle 4WD 116 hestöfí Tilboó Nú aðeins 1.290 þús. GREIÐSLUSKILMÁLAR FYRIRALLA UHONDA VATNAGÖRÐUM 24, RVlK., SlMI 689900 t Maðurinn minn, ÓLAFUR HÖGNI EGILSSON, Tjarnat -jötu 41, lést á Grensásdeild Borgarspítalans 26. nóvember. Fyrir hönd aðstandenda, Halla Jónsdóttir. t Ástkær sonur okkar og bróðir, MAGNÚSÞÓR JÓHANNSSON, lést í Svenljunga í Sviþjóð þann 9. nóvember. Jarðarförin hefur farið fram. Fyrir hönd annarra aðstandenda, Jóhann Angantýsson, Kornelía Jóhannsdóttir. t Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langa- langamma, ÞÓRSTEINA JÓHANNSDÓTTIR frá Þingholti, Vestmannaeyjum, sem lést I Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 23. nóvember sl., verður jarðsungin frá Landakirkju föstudaginn 29. nóvember kl. 14.00. Kristinn Pálsson, Þórunn Pálsdóttir, Guðni Pálsson, Jón Pálsson, Margrét Pálsdóttir, Kristín Pálsdóttir, Hulda Pálsdóttir, Sævald Pálsson, Hlöðver Pálsson, Birgir Pálsson, Þórsteina Pálsdóttir, Emma Pálsdóttir, Þóra Magnúsdóttir, Grétar Þorgilsson, Ágústa Guðmundsdóttir, Helga Þorgeirsdóttir, Óli Sveinn Bernharðsson, Guðmundur Ingi Guðmundsson, Gunnlaugur Finnbogason, Svava Friðgeirsdóttir, Sonja Gránz, Eygló Sigurliðadóttir, Þórður Karlsson, Kristján Óskarsson, Lára Eðvaldsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Vestfirðir: Rafbúð Jónasar Þórs, Patreksfirði • Bjarnabúö, Tálknafirði • Edinborg, Bíldudal • Verslun Gunnars Sigurðssonar, Þingeyri • Einar Guöfinnsson, Bolungarvík Straumur, ísafirði • Noröurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík • Kf. V-Hún., Hvammstanga • Kf. Húnvetninga, Blönduósi • Rafsjá, Sauöárkróki 9L 5 Có O) 03 o ~o ?1 E§ >o •§ «4? 03 . GC — O -* > 03 .1? qTo cc - c o O W <n E c c ;° _0) *o 75 (5 ■§ X o -O :§ jx: v) >% = Q) d) cc X c 5 ° U “I Im 0) <f) U) 0) c 05 O) tl CU 03 O) C C o3 X ” . O) w t— rS CQ £ £ > • 03 •rr u) “2 cr I < 03 - 05 S C £ ■»- V) £ C c '2, c _Q_ ra ra OC a> . > i— 3 * *o .1! X .E is 5 > £ .2,75 £dc 0) • OC £ - '> Cl 03 3 d 03 0) O) . 03 = X ® r* 03 cn u) > Q) 0) c OC .CO ► X <5 >» O <D C3 CC i>*9» AEG • STRAUJÁRN DB 402 með gufu Verð áður kr. 4.280.- kr. 3.599. stgr. AEG • GUFUGLEYPIR 100 d-w • KERANIIK HELLUBORÐ 610 m-w • UNDIRBORÐSOFN 500 e-w Verð áður kr. 97.215,- kr. 74.900,- stgr. VELDU ÞER TÆKI SEM ENDAST! Hjá Bræðrunum Ormsson bjóðast þér góð og örugg tæki á sérstöku tilboðsverði. Umboðsmenn um allt land. BRÆÐURNIR Bræöurnir Ormsson hf. Umboðsmenn Reykjavík og nágrenni: Byggt og búiö, Reykjavík • BYKO, Hringbraut • BYKO, Kópavogi • BYKO, Hafnarfirði DJOKMSSONHF Lágmúla 8. Slmi 38820 8 X : W o«' X X § CD 3 < < O* CD 0) CQ a £“ ^GT c CQ ZfjE l| — Q) 3» 3 J| Q) T1 4 <n • cÍ<Q CO CD =?''< 3' 3 O <Q — W wS *!= oi c: 6- c o X i » ! <§ æ ®. II x| C - m . (Q íS Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði • Stál, Seyðisfirði • Sveinn 0. Elíasson, Neskaupstað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.