Morgunblaðið - 28.11.1991, Síða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991
sími K>500
Laugavegi 94
FRUMSÝNIR:
SVIK OG PRETTIR
Annar var sjúklegur lygari, sem hafði dvalið á geð-
veikrahæli í tæp fjögur ár, en hinn fékk reynslu-
lausn úr f angelsi gegn því að vinna þegnskylduvinnu.
Þegar þessum tveimur laust saman var voðinn vís.
Gene Wilder og Richard Pryor fara á kostum, eins
og þeim einum er lagið, i þessari snargeggjuðu gaman-
mynd í leikstjóm Maurice Philips (Riders on the
Storm, Max Hedrom).
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
BRGO. WilíiS DLMIMUURF GLENNI'HÍ AI5Í V
BANVÆNIRÞANKAR
T0RTÍMANDINN2:
Sýnd kl. 4.50, og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BÖRNNÁTTÚRUNNAR
*** HK DV - ★ ** Sif
Þjóðv. - * * *>/j A.I. Mbl.
Sýnd kl.7.15.
<*J<»
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• „ÆVINTÝRIÐ"
Barnaleikrit unnið uppúr evrópskum ævintýrum.
Sýningsun. 1/12 kl. 14, uppselt, ogkl. 16, sun. 8/12. kl. 14. x
Miðaverð kr. 500.
Uppselt á allar sýningar virka daga kl. 10.30 og 13.30
í nóvember.
• LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. í kvöld 28/11, íos. 29/1 I, lau. 30/1 1, fáein sæti laus,
fim. 5/12, fós. 6/12, lau. 7/12.
• ÞÉTTING eftir Svcinbjörn I. Baldvinsson.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. fös. 29/11 uppselt, lau. 30/1 1 fáein sæti, sun. 1/12. Fjór-
ar sýningar eftir, fim. 5/12 3 sýningar eftir, fós. 6/12 2 sýning-
ar eftir, lau. 7/12 næst síðasta sýning, sun. 8/12 síöasta sýning.
Lcikhúsgestir ath. að ekki er hægt að hleypa inn eftir aö
sýning er hafin.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 ncma mánudaga frá
kl. 13-17. Miöapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12,
sími 680680.
NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015.
LEIKHÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000.
Munið gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöfl
Greiðslukortaþjónusta.
iQl ISLENSKA OPERAN sími 11475
eftir W.A. Mozart
föstudag 29. nóvember kl. 20,
laugardag 30. nóvember kl. 20.
föstudag 6. desember kl. 20.
sunnudag 8. desember kl. 20.
Ósóttar pantanir cru seldar tveimur dögum fyrir sýningu.
Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og
til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. (
HÁSKÖLABÍÖ
'11 IIBmillrlT'i"ir ii 2 21 40
TV0FALT LIF VER0NIKU
- 0 1ÍÍÍ11ÍÍÍÍÍÍÍ«' ''ék
^ ' ~5''i CANNES 91
DOUBLE LIFE
of veronika
Verónika og Véronique, önnur pólsk, hin frönsk.
Tvær líkar konur frá ólíkum heimum. Þær höfðu aldrei
hittst, en voru tengdar órjúfanlegum tilfinningaböndum.
Ahrifamikil saga frá einum fremsta leikstjóra Evrópu,
KRZYSZTOF KIOSLOWSKT (Boðorðin tíu).
Nýstirnið IRENE JACOB fékk verðlaun í CANNES fyrir
leik sinn sem báðar VERÓNIKURNAR.
MYNDIN VAR KOSIN BESTA MYND ÁRSINS AF
GAGNRÝNENDUM.
Sýndkl.7.10, 9.10og 11.10.
Frábær gamanmynd, þar sem skíðin eru ekki aðalatriöið.
Leikstjóri: Damian Lee.
Aðalhlutverk: Dean Cameron, Tom Breznahan.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LÖÐUR
YNDISLEGA
ILLGIRNISLEG MYND
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 5 og 7.
HVITIVIKINGURINN
h , %
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
m ú
„THECOMMITMENTS”
Sýnd kl. 9 og 11.10. ‘
Frönsk bíóveisla
SEGÐUHONUM HINIRSAKLAUSU
AÐÉG ELSKIHANN LES INIMOCENTES
Leikstj.: Claude Miller.
• Aðalhlutverk: Gérard
LES IIMNOCENTES
Leikstjóri:
André Téchine.
Frábær mynd um hinn
Depardieu, Miou-Miou. sigilda ástarþrihyrning
Mognuð mynd, sem þú þar s(.nl tveir brædur
verður að sjá.
\Sýnd kl. 5.
verða ástfangnir af
sömu konunni.
Sýnd kl. 7.
„Le ysingar"
Heimildar- og stuttmyndahátíð
Félags kvikmyndagerðarmanna
TAKA SAMALAS 09 SLAKTAREN Sýndar kl. 9.
ÍSLENSKAR HEIMILDARMYNDIR:
SJÓMANNALÍF, ELDEYJAN, BÓNDI, ELDSMIÐURINN
Sýndar kl. 9.
MISS SAARIMA og COGITO ERGO SUM "Sýndarkl. 11.
CE QUI ME MEUT, BESÖKSTID og SIJAINEN - Sýndar kl. 11.
l í< M M
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSYNIR:
LIFSHLAUPIÐ
ALBERTBROOKS
MERYLSTREEP
Defending
Your Life
RIP TORN LEE GRANT BUCK HENRY
ÞIG VERKJAR1MAGANN AF HLÁTRI! HIMNESK
GRJNMYND! ÞETTA SÖGÐU GAGNRÝNENDUR
ÞEGAR MYNDIN VAR FRUMSÝND í LOS ANGE-
LES. „DEFENDING YOUR LIFE" ER FRÁBÆR
GRÍNMYND MEÐ ÚRVALSLEIKURUNUM
MERYL STREEP OG ALBERT BROOKS.
MYND SEM KEMUR Á ÓVART!
Aðalhlutverk: Meryl Streep, Albert Brooks, Rip Tom
og Lee Grant. Leikstjóri: Albert Brooks.
__________Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
ALDREIÁN DÓTTUR MINIUAR
Sýnd kl. 5 og 7.
VITASTIG 3
SIMI 623137
Fimmtud. 27. nóv. Opiö kl. 20-01
KK-BAND
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON
ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR
EYÞÓR GUNNARSSON
SIGFÚS ÓTTARSSON
ÞORLEIFUR GUÐJÓNSSON
POTTÞÉTT KVÖLD!
Minnum á smáréttaseðil Púlsins
Matarlist & tónlist
■ FLUTNINGAFYRIR-
TÆKIÐ Einar & Tryggvi
býður á morgun, föstudag,
nýja þjónustu fyrir stór öku-
tæki. Nýja þjónustustöðin er
í 1.500 fm húsnæði í Kletta-
görðum 11, í Sundahöfn
gegnt Viðeyjarferju. Þar
verða einnig til húsa aðal-
stöðvar flutningaþjón-
SVARTIREGNBOGINN
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð i. 14ára.
HAFNARSTRÆTI H
SÍMl 1H40
Jass í Djúpinu
í kvold kl. 21.30
Paul Weeden, gítar
Sigurður Flosason, sax
Tómas R. Einarsson, bassi
Einar Scheving, trommur
Hornið/Djúpið,
HAFNARSTRÆT115.
ustunnar . f nýju þjónustu-
stöðinni verður eftirfarandi
þjónusta: Þvottastöð, smur-
stöð, skoðunarstöð, hjól-
barðasala og verslun.