Morgunblaðið - 28.11.1991, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 28.11.1991, Qupperneq 58
58 MOKGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991 KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI MEISTARALIÐA Meistaram- iráttuekki móguleika EVRÓPUMEISTARAR Rauðu Stjörnunnar frá Júgóslavíu töpuðu fyrir Sampdoria á Ítalíu, 0:2, ífyrstu umferð átta liða úrslita Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu í gærkvöldi. Átta liða úrslitin eru með nýju sniði að þessu sinni. Leikið er ítveimur fjögurra liða riðlum, þar sem allir leika við alla. Efstu lið hvors riðils mætast svo í úrslitaleik í vor. Barcelona vann Spartak Prag 3:2 á Spáni, Dynamo Kiev sigraði Benfica 1:0 í Sovétríkjunum og Anderlecht og Panathinaikos gerðu markalaust jafntefli í Belgíu. Reuter Christophe Bonvin og samheijar í svissneska liðinu Neuchatel Xamax komu skemmtilega á óvart í gærkvöldi með því að sigra spænska stórliðið Real Madrid á heimavelli í UEFA-keppninni. Bonvin er hér, til vinstri, í baráttu við Rocha. ÚRSLIT Knattspyrna Evrópukeppni meistaraliða Nú er komið í átta liða úrslit og þá hefur keppninni verið skipt í tvo riðla, í fyrsta skipti. Leikið er með deildarfyrirkomulagi — allir við alla, og efstu lið hvors riðils mætast síðan í úrslitaleik i vor. Fyrsta umferðin fór fram í gær: A-riðill Briissel, Belgíu: Anderlecht - Panathinaikos Aþenu 0:0 Áhorfendur: 20.000 Genoa, Ítalíu: Sampdoria - Rauða Stjaman (Júgósl.).2:0 Roberto Mancini (7.), Gianluca Vialli (73.) Áhorfendur: 30.000 B-riðill Kiev, Sovétríkjunum: Dynamo Kiev - Benfica (Portúgal)...1:0 Oleg Salenko (29.) Áhorfendur: 45.000 Bareelona, Spáni: Barcelona - Spartak Prag (Tékkósl.)...3:2 Guillermo Amor (16.), Michael Laudrup (34.), Jose Bakero (61.) - Josef Vrabec (17.), Vaclav Namecek (63.) UEFA-keppnin 3. umferð - fyrri leikir: Búkarest, Rúmeniu: Steaua Búkarest - Genoa (Italíu)...0:1 Thomas Skuhravy (21.) Áhorfendur: 1.000 Aþena, Grikklandi: AEK Áþenu - Tórínó...................2:2 Daniel Batista (21.), Refik Sabanazovic (73.) - Walter Casagrande (34.), Giorgio Bresciani (37.) Áhorfendur: 35.000 Innsbruck, Austurríki: Swarovski Tirol - Liverpool (Engl.).0:2 - Dean Saunders 2 (58. og 78.) Ahorfend- ur: 13.500. Kaupmannahöfn: B1903 - Trabzonspor (Tyrklandi).....1:0 Lars Hoyer Nielsen (43.) Áhorfendur: 12.000. Ghent, Belgiu: Ghent - Dynamo Moskvu (Sovétr.).....2:0 Yandenbergh (30.), Van der Linden (86.) Áhorfendur: 6.000 Hamburg, Þýskalandi: Hamburger SV - Sigma (Tékkósl.).....1:2 Jan Furtok (22) - Pavel Hapal 2 (11., 45.) Áhorfendur: 22.000 Neuchatel, Sviss: Neuch. Xamax - Real Madrid (Spáni)...l:0 Ibrahim Hassan (35.) Áhorfendur: 20.400 Pamplona, Spáni: Osasuna - Ajax (Hollandi)...........0:1 Dennis Bergkamp (47.) Áhorfendur: 18.000 Rörfuknattleikur Snæfell - Valur 88:111 Gangur leiksins: 3:2, 13:18, 21:39, 29:45, 42:55, 46:57, 51:71, 61:80, 65:93, 72:100, 88:111. Stig Snæfells: Bárður Eyþórsson 36, Tim Harvey 17, Sæþór Þorbergsson 13, Karl Guðlaugsson 9, Hreinn Þorkelsson 6, Þor- kell Þorkelsson 4, Björgvin Ragnarsson 2, Eggert Halldórsson 1. Stig Vals: Franc Booker 36, Magnús Matt- híasson 21, Tómas Holton 13, Símon Ólafs- son 12, Matthías Matthíasson 10, Ari Gunn- arsson 10, Guðmundur Guðjónsson 4, Svali Björgvinsson 2, Gunnar Þorsteinsson 2, Lárus Pálsson 1. Dómarar: Kristinn Aibertsson og Helgi Bragason. Voru ekki sannfærandi. Áhorfendur: Um 300. Sigur Sampdoria á Evrópumeist- urunum var mjög öruggur. Roberto Mancini, fyrirliðsins liðsins, hélt upp á 27. afmælisdag sinn með því að skora á sjöunda mínútu eftir Gianlucas Viallis, og lagði síðan upp síðara markið fyrir Vialli á 73. mín. Leikmenn Rauðu Stjörnunnar virtust ekki hafa mikinn áhuga á leiknum og hefði sigur Sampdoria getað orðið enn stærri ef ekki hefði komið til mjög góð markvarsla Milojevic hjá Evrópumeisturunum. Liðið spilar nú í júgóslavnesku deildinni, sem er mun lakari en áður þar sem öll króatísk lið hafa dregið sig úr keppninni. En sigurinn var ítölunum kærkominn — þeir Valur sigraði Stjörnuna, 30:28, í skemmtilegum leik að Hlíð- arenda í gærkvöldi. Valsmenn virð- ast vera að komast ValurB. í sitt besta form en lónatansson aftur á móti gengur skrifar ekkert upp hjá Stjömunni - hefur tapað síðustu fjórum leikjum sínum, þremur í deildinni og einum í bikar- keppninni. Stjarnan byrjaði betur og þá sér- hafa aðeins fengið eitt stig úr síð- ustu deildarleikjum. Amor hinn rauði! Miðjumaðurinn Guillermo Amor var rekinn af velli aðeins mínútu eftir að hafa skorað fyrir Barcelona gegn Sparta frá Prag í 3:2 sigri í B-riðlinum. Amor gerði fyrsta mark leiksins á 16. mín. en braut síðan illa á Roman Kukleta og fékk að sjá rauða spjaldið. Þetta var fyrsti Evrópuleikur kappans síðan í maí, en hann hefur nýverið tekið út fimm leikja bann í Evrópukeppninni vegna brottreksturs í undanúrslit- um í keppni bikarhafa gegn Juvent- us sl. vor. staklega Patrekur Jóhannesson, sem gerði fjögur fyrstu mörk liðs- ins. Eftir það fóru Valsmenn að gefa honum meiri gaum með þeim afleiðingum að sóknir Stjörnu- manna urðu ómarkvissar. Á sama tíma samall allt saman hjá Vals- mönnum og þeir náðu þriggja marka forskoti fyrir leikhlé, 17:14. Stjaman náði hægt og sígandi að saxa á forskot Vals í síðari hálf- leik og þegar 13 mín. voru eftir var En þrátt fyrir að vera einum færri náðu Spánverjarnir að sigra. Tékkarnir jöfnuðu að vísu en Barc- elona komst í 3:1 áður en fyrirliði tékkneska liðsins minnkaði muninn. Mistök í Moskvu Framherjinn Oleg Salenko nýtti sér slæm mistök í liði Benfica frá Portúgal og gerði eina mark leiks- ins fyrir Dynamo Kiev, er liðin mættust í Moskvu. Segja má að framheiji Benfica, Rui Aguas, hafi munurinn aðeins eitt mark, 24:23. Finnur Jóhannsson fékk þá þriðju brottvísunina og því útilokaður og héldu þá flestir að Stjaman næði að jafna. En allt kom fyrir ekki Valsmenn efldust við mótlætið. Dagur Sigurðsson fór á kostum á lokamínútunum, gerði falleg mörk eftir gegnumbrot, á meðan Brynjar Harðarson var tekin úr umferð. Dagur, Brynjar og Valdimar Grímsson voru bestu leikmenn Vals lagt upp markið — hann ætlaði að gefa til baka á markvörð liðs síns af 30 m færi, framhjá fjölda leik- manna — en knötturinn fór rakleið- is til Salenkos, sem var óvaldaður í vítateignum. Og hann þakkaði auðvitað kærlega fyrir sendinguna með því að skora. Sigur sovéska liðsins var mjög svo sanngjarn. Liðið fékk betri færi og gekk betur að laga sig að að- stæðum — frosti og vindi. ásamt Júlíusi Gunnarssyni, sem lék einn besta leik sinn í vetur og var skotnýting hans mjög góð. Patrekur var yfirburðarmaður hjá Stjörnunni. Hann er gífurlega sterkur af 19 ára leikmanni að vera. Einar Einarsson og Axel Björnsson, sem fiskaði 6 vítaköst, komust ágætlega frá leiknum. En betur má ef duga skal. HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KARLA Fjórða tap Sljömunnar í röð STÓRLEIKUR í íslandsmótinu í körfuknattleik í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi íkvöldkl. 20 Hvernig gengur Ólafi Gottskólkssyni gegn ÍBK? Hvað gerir Jonathan Bow gegn sínum gömlu félögum í KR? ílli FORMPRENT Hverfisgolu 78, sifþar 25960 - 25566 Bæjarins beztu Raftækiavinnustolan Segull Eyjaslóð 7 HANDKNATTLEIKUR HM á íslandi 1995: Afstaða HSÍ til keppninnar óbreytt Óskareftirfundi með bæjarráði Kópavogs Afstaða HSÍ varðandi undirbúning og framkvæmd HM á íslandi 1995 er óbreytt eftir sambandstjórnarfund í gærkvöldi. Þar var ákveðið að formaður og varaformaður færu á fund bæjarráðs Kópa- vogs í dag og greindu frá þessu. Fram kom að menn óttuðust fjárhags- stöðu sambandsins, en að svo stöddu var ekki vilji til að ganga að tilboði ríkisvaldsins, sem felst í fjárhagsstuðningi aðeins ef hætt verði við keppnina. íslandsmót innanhúss 1992 Knattspyrna íslandsmót í innanhússknattspyrnu verður haldið í janúar og febrúar 1992. Leikið verður í 1. og 2. deild karla og meistaraflokki kvenna 17., 18. og 19. janúar nk. Aðrar deildir verða leiknar 10., 11. og 12. janúar nk. í yngri flokkum verður leikið í janúar og febrúar. Tilkynna skal þátttöku á skrifstofu KSI í Laugardal fyrir 4. desember nk. Þátttökugjald er kr. 6.000 fyrir meistaraflokk og 2. flokk karla. Kr. 4.200 fyrir aðra flokka. Mótanefnd KSÍ. KORFUBOLTI Öruggur Valssigur Valsmenn tóku strax leikinn gegn Snæfelli í Stykkishólmi í hendur sínar og voru komnir með 20 stiga forskot um Ólafur miðjan fyrri hálfleik Sigurðsson og sá munur hélst skrifar til loka leiksins. Mikiil hraði var í leiknum og virtist það eiga vel við stóru leikmennina hjá Val, Símon Ólafsson og Magnús Matthíasson, sem hittu vel í fyrri hálfleik. Franc Booker fór síðan í gang í byrjun síðari hálfleiks og skoraði þá fimm þriggja stiga körfur í röð. Bárður Eyþórsson var lang at- kvæðamestur hjá heimamönnum og skoraði margar stórglæsilegar körf- ur, en liðið átti í heild erfiðan dag og átti aldrei möguleika gegn sterku Valsliði. í kvöld KÖRFUBOLTI Japisdeild: Seltjn., KR - ÍBK 20 Strandg., Haukar- UMFN ... 20 Borgarn., Skallagr. - UMFG 20 1. deild kvenna: Strandg., Haukar - ÍBK .21.30

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.