Morgunblaðið - 10.01.1992, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 10.01.1992, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1992 9 BRÉFA- BINDIN frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. Múlalundur [SÍMI: 62 84 50 Seltjarnarnes Einbýlishús - raðhús óskast til leigu Sterkur aðili óskar eftir einbýlishúsi eða raðhúsi til leigu á Seltjarnarnesi eða vestast í vesturbænum til 1-2ja ára. Gulltryggar greiðslur. Leiguupphæð samningsatriði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F- 13762“ Spátfómar Biblíunnar Opinberunarbökin Námskeið um hrífandi spádóma Biblíunnar hefst þriðjudaginn 14. janúar kl. 20.00 á Hótel Holiday Inn, Sigtúni 38. Efni Opinberunarbókarinnar verður sérstaklega tekið til meðferðar. ÞÁTTTAKA ER ÓKEYPIS. Fjölbreytt námsgögn EINNIG ÓKEYPIS. Leiðbeinandi verður dr. Steinþór Þórðarson. Ótrúlegir atburðir gerast í heiminum á okkar dögum. Spádómar Biblíunnar hafa mikið að segja um þá. Þeir boða að stórkostlegir atburðir eigi enn eftir að gerast, jafnvel á okkar dögum. Nánari upplýsingar og innritun í símum 679270 á skrifstofutíma og 673551 eða 673626 á kvöldin. Minni hags- munir víki fyr- ir meiri hags- munum Alþýðublaðið segir m.a.: „Riftun GATT-samn- mgsins af Islands hálfu mundi þýða að Islending- ar afsöluðu sér áuimum réttindum sem uimizt hafa i fyrri samningalot- um GATT: Afnám tolla á fiskblokk í Bandaríkjun- um og verulegum tolla- lækkunum á öðrum sjáv- arafurðum eins og lag- metd, humri, hörpudiski, heilfrystum fiski, þorska- lýsi og fleira á Banda- ríkjamarkaði. GATT- samninguriim þýðir einn- ig lægri tolla af íslenzk- um framleiðsluvörum eins og osti og ullarvör- um og veitir okkur tolla- lækkanir á útflutnings- vörum Islendinga til Kanada, Japans og fleiri landa. GATT-samningur- inn tryggir auk þess ís- lenzkum neytendum mun lægra vöruverð og aukna fjölbreytni á innlendum vörutegundum. Eru ís- lendingar reiðubúnir að fóma öllu þessu og meira til fyrir óbreyttan bú- vömsamning? Hið miðstýrða, fjár- freka og glórulausa land- búnaðarkerfi á Islandi hefur þrifizt áratugum saman á botnlausum fjárauslri úr ríkissjóði. Kerfið hefur ekki tekið tillit til framleiðsluhæfni bænda, þarfa neytenda, markaðslögmála né pen- ingameðferðar skatt- greiðenda. Landbúnað- arkerfið hefur fyrst og fremst tekið tillit til framleiðendanna og hagsmuna þeirra. Það hefur mátt kosta skatt- greiðendur hvað sem var...“ Samkeppni við erlendar og niðurgreiddar búvörur Tímiim segir m.a.: ÖV íminn MAUVABI FIUAm.YlllHS. miWHHU 00 rtUQlWYflttJU , islenska lálivótDun1'0 [ an 1 innflu®1 siioraó ! ogttflV „■«1 of ' bKd' “I------------- ÍÖí2S| Gattsamningamir — riMininirmn ivara um milli- aðilar að HVERFISGÓTU 8-10 - REYKJAVÍK - SlMI 625566 Samþykkjum GATT- samkomulagið Þverpólitískt deilumál Upp er komið stórt þverpólitískt deilumál á Alþingi: Fjölþjóðlegur tollasamningur, „GATT-samkomulag“. Talsmenn land- búnaðarins hafa snúizt öndverðir gegn samkomulaginu. Forsvarsmenn sjávarút- vegs, iðnaðar og neytenda horfa á málið frá öðrum sjónarhóli. Staksteinar glugga í leiðara Alþýðublaðsins, Tímans og DV um málið. „Við íslendingar höf- um tekið fullan þátt í þeirri endurskoðun sem nú stendur yfir, og um það er ekki deilt að fijáls- ari heimsverzlun er leið til framfara, ekki sízt í þróunarlöndum. Eigi að síður snerta þær tillögur, sem nú er fjallað um i GATT-viðræðum, við- kvæm svið í okkar at- vimiulífi og er þar átt við áhrif samningaima á landbúnaðinn í landinu... Utanríkisráðherra hefur ekki gert fyrirvara sem varða sérstöðu Is- lendinga á landbúnaðar- sviðinu, þrátt fyrir þær staðreyndir að við höfum gengið lengra á sumum sviðum samningsupp- kastsins, hvað þau varð- ar, heldur en aðrar þjóð- ir. Það þýðir ekki að fella þetta mál í hina hefð- bundnu þrætubók um laiidbúnaðarmál, eins og utamíkisráðherra er að reyna. Islenzk bænda- stétt liefur ekki neitað að vera með í þróun til fijálsra viðskipta. Hins vegar á að varast að vera katólskari en páfinn í þessum efnum og krefj- ast þess að fyrirvarar séu gerðir sem varða sér- stöðu íslenzks landbún- aðar. Þeir fyrirvarar verða að tryggja það að landbúnaðurhm sé ekki þegar í upphafi óvarinn fyrir niðurgreiddum landbúnaðarvörum er- lendís frá, og heilbrigðis- sjónarmiða sé gætt í þeim innflutningi, sem hugs- anlega gæti komi til, og sönnunarbyrðin hvíli ekki á okkur um húfjár- sjúkdóma hjá öðrum þjóðum, jafnvel hinum megin á hnettinum." Hagsmunir neytenda og skattgreið- enda DV segir m.a.: „GATT-samkomulagið opnar möguleika á því að neytendur fái ódýrari matvöru og markaðslög- mál ráði kaupum og söl- um á laudbúnaðarvörum frá einu landi til annars. Hér er lítið skref stigið, svo lítið, að það getur skipt um 300 milljónir króna fyrir landbúnað- inn hér heima. Það er ekki stór upphæð þegar haft er í huga að rúmlega tíu milljörðum króna er varið í niðurgreiðslur og landbúnaðarstyrki á hveiju ári. GATT-samkomuIagið felur auðvitað í sér fleira og landbúnaðarákvæðin eru aðeins hluti af stærra samkomulagi. Ef faríð yrði að kröfu bændasam- takanna og samningum hafnað eru Isiendingar jafnframt að hafna toll- ívilnunum fyrir sjávaraf- urðir sínar inn á Banda- ríkjamarkað og tolla- lækkunum á útflutningi til Kanada, Japans og flciri landa. íslenzkur landbúnaður verður að horfast í augu við þann veruleika að það er ekki hægt öliu lengur að vemda hann fyrir allri utanaðkomandi sam- keppni. Það er útilokað að íslenzkir neytendur sætti sig við verðlag á matvöm sem er í engu samræmi við það sem annars staðar er í boði. Það er nánast óskamm- feilni af bændasamtök- unum að gera þá kröfu til íslenzkra skattgreið- enda að þeir haldi áfram að ausa fé í niðurgreiðsl- ur á landbúnaðarfram- lciðslu meðan þjóðin þarf að herða sultarólina í efnahagsþrengingum ... Bændasamtökin ís- lenzku eiga að Iáta af þeirri stefnu að bændur verði ómagar á ríkisjöt- unni og geti ekki lifað nema í vemduðu um- hverfi. Landbúnaðurinn verður að læra að lifa í nútimanum. Bændur em áreiðanlega fullfærir um það ef þeir fá til þess frið fyrir málsvömm sín- um.“ SÓLARKAFFI ÍSFIRÐINGA- FÉLAGSINS ísfirðingafélagið í Reykjavík gengst fyrir sínu árlega SÓLARKAFFI föstudagskvöldið 17. JANÚAR nk., að HÓTEL ÍSLANDI. Húsið opnar kl. 20.00, en kl. 20.30 hefst hefðbundin og vönduð dagskrá með kaffi og rjómapönnukökum. Hljómsveit hússins leik- ur fyrir dansi þar til kl. 3 eftir miðnætti. AÐGANGSEYRIR kr. 1.800.- Forsala aðgöngumiða fer fram í anddyri Hótel íslands laugard. 11. janúar kl. 13—16. Borð verða tekin frá á sama stað og tíma. Miðapantanir auk þess í síma 91-687111 dag- ana 11.—17. janúar milli kl. 13—18. Greiðslukortaþjónusta. STJÓRNIN SlMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI fF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.