Morgunblaðið - 30.01.1992, Page 3

Morgunblaðið - 30.01.1992, Page 3
AUGLÝSINGASTOFA BRYNJARS RAGf MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANUAR 1992 3 CANON LITMNDAUOSRITUNARVEL SEM TEKUR HA- GÆÐA UÓSRITMEÐ FULLKOMNUM LITMYNDAGÆÐUM! Fj að eru mörg stórkostleg lýsingarorð Mr sem hægt væri að hafa um þessa nýju og fullkomnu litmyndaljósritunarvél frá CANON. Hér sannast yfirburðir CANON í framleiðslu hátækni skrifstofutækja, því þessi nýja véi ersú fullkomnasta sem fram- leidd hefur verið fram að þessu íheiminum. ístuttu máli viljum við kynna þér nokkra aí helstu möguleikum vélarinnar og bjóðum þig velkominn í verslun okkar til nánari kynna. POSTSCRIFT-UTMYNDAPRENTARI CANON CLC-300 litmyndaljósritunarvélin byggir á stórkostlegri tækni sem sameinar hátækni síðustu áratuga. Hún vinnur Ijósrit með Ijósmyndagæðum oggetur tekið Ijósrit umhverflð. Satt að segja opnar CANON hér nýja vídd í framleiðslu Ijósrltunarvéla meðþví að sameina eiglnleika margra ólikra þátta í einn. Sameining sem veldur byltingu um heim allan. * af slides-myndum. Hún er tölvutengjanleg (m/Postscript) og gagnast því sem hrað- virkur laser-prentari í fullum lit t.d. lyrir kynningarefni og tölvugrafík. STÆKKUN OG MINNKUN Hún tekur litmyndaljósrit í stærðinni A3 og stækkar og minnkar nánast endálaust. Til að mynda er hægt að stækka upp litmynd í stærðina 1,6 m x 1,2 m eða sem jafngildir 2m2. PRENTVÉL? Útprentun vélarinnar getur verið margvís- leg. Hún getur gagnast sem prentvél á bæklingum í smærri upplögum jafnframt því að prenta á glærur í fullum lit. SINNIR HÁMARKSKRÖFUM CANON CLC-300 litmyndaljósritunarvélin getur í raun sinnt öllum hugsanlegum þörf- um stærri sem smærri fyrirtækja. Allt frá því að vinna að hefðbundinni Ijósritun, til þess að sinna hámarks kröfum laser-úl- prentunar og litmyndaljósritunar. SÚEINA SINNAR TEGUNDAR Þessi nýja vél frá er engri lík, hún er ódýr og er nú væntanleg til íslands! Kynnið ykkur nánar eiginleika og gæði CANON CLC-300 litmyndaljósritunarvélar- innar hjá Skrifvélinni hf., umboðsaðila CANON-skrifstofutækja á íslandi. Verið velkomin. STOFNAÐ 1957 6 iiSSI Canon KRIFVELIN H/F SUDURLANDSBRAUT 22 Sfilffl 91-685277

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.