Morgunblaðið - 30.01.1992, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1992
Sjálfstæðisflokkurinn;
Verkalýðsráð ósátt við
orðalag Heimdellinga
KRISTJÁN Guðmundsson, formaður verkalýðsráðs Sjálfstæðis-
flokksins, seg’ir ráðið vera ósátt við dylgjur sem fram komi í álykt-
un, sem stjórn Heimdallar sendi nýlega frá sér þar sem mótmælt
er „ofbe!disaðgerðum“ Dagsbrúnar í skyndiverkfalli bensínaf-
greiðslumanna í desember. Kjartan Magnússon, formaður Heimd-
allar, segir markmið ályktunarinnar hafa verið að vekja athygli
á ákvæði stjórnarskrárinnar um félagafrelsi.
Kristján sagðist telja að dylgjur
komi fram í notkun stjómar Heim-
dallar á orðinu „verkalýðsrekend-
ur.“ Hann segir ályktun stjómar
Heimdallar í heild bera með sér
að meðlimir hennar beri lítið skyn-
bragð á starfsemi verkalýðsfélag-
anna. „Það getur vel verið að tíma-
bært sé orðið að endurskoða vinnu-
löggjöfma en ekki vegna þess að
verkalýðshreyfingin hafi ofurvald
eins og Heimdallur virðist álíta.
Það könnumst við ekki við,“ sagði
XJöföar til
i i fólks í öllum
starfsgreinum!
jllfltgMwftliiftlfr
Kristján í samtali við Morgunblað-
ið.
Hann sagðist ekki vilja tjá sig
frekar um málið þar sem hreyfing-
arnar ættu eftir að ræða þetta inn-
byrðis.
Kjartan Magnússon, formaður
Heimdallar, segir að ályktun fé-
lagsins hafi ekki verið til þess
ætluð að ráðast á verkalýðshreyf-
inguna í heild. Hins vegar hafi
stjórnin viljað mótmæla því að
verkalýðshreyfingin geti skyldað
menn til að vera innan sinna vé-
banda hvort sem þeir vilji það eða
ekki. „Með slíku teljum við að ver-
ið sé að bijóta í bága við ákvæði
stjórnarskrárinnar um félagafrelsi
en við teljum að það ákvæði nái
ekki síður til þess að mönnum sé
fijálst að segja sig úr félagi en að
stofna félag,“ sagði Kjartan í sam-
tali við Morgunblaðið.
m
HRINGDU OG FÁÐU SENT EINTAK.
Pöntunarlistinn kostar 250 kr. + póstburöargjald.
PÖNTUNARLÍNA
91-653900
BÆJARHRAUN114, 220 HAFNARFIRÐI
Morgnnblaðið/Sverrir
Kammersveitin, frá vinstri: Inga Rós Ingólfsdóttir, Rut Ingólfsdóttir, Zbigniew Dubik, Kristján Stephen-
sen, Guðmundur Kristmundsson og Páll P. Pálsson.
Kammersveit Reykja-
víkur leikur í Askirkju
KAMMERSVEIT Reykjavíkur heldur 3. tónleika sína á þessu starfs-
ári, sunnudaginn 2. febrúar nk. Verða þeir haldnir í Áskirkju og
hefjast kl. 17.00. Á efnisskrá tónleika Kammersveitarinnar að þessu
sinni verða annars vegar ný íslensk verk og hins vegar eitt af meist-
araverkum kammertónlistarinnar Septett eftir Beethoven.
Tónleikarnir hefjast á verkinu
„Örlagafugl" eftir Þorkel Sigur-
bjömsson. Þorkell samdi þetta verk
fyrir Kammersveitina eftir tónleika-
ferð hennar til Bretlands haustið
Allt frá því Hannes Sigfússon (f.
1922) gerðist einn af frumkvöðlum
endumýjunar í íslenskri ljóðagerð
með bókinni Dymbilvöku árið 1949,
hefur hver bók frá hans hendi þótt
sæta tíðindum. Nýjasta bók hans
og sú sjöunda, Jarðmunir, var til-
nefnd til íslensku bókmenntaverð-
launanna á ár, en auk þess að yrkja
1989. Með nafninu er vísað til Egils-
sögu þar sem segir frá svölu þeirri
sem kvakaði alla nóttina og hindraði
Egil í að semja sína Höfuðlausn, en
Kammersveitin lék í sinni ferð í
hefur Hannes Sigfússon þýtt nor-
rænar bókmenntaperlur á íslensku.
Ljóðasýning Hannesar Sigfús-
sonar verður opnuð við hátíðlega
athöfn klukkan 17 á laugardag og
verður samkoman send beint út í
Leslampanum á Rás 1.
Fréttatilkynning
York, eða Jórvík, þar sem Egill var
staddur er hann samdi kvæðið. Flytj-
endur í Örlagafugli verða Einar Jó-
hannesson, klarinettuleikari og
Reykjavíkurkvartettinn, en hann
skipa Rut Ingólfsdóttir, fiðla, Zbigni-
ew Dubik, fíðla, Guðmundur
Kristmundsson, víóla og Inga Rós
Ingólfsdóttir, selló. Verður þetta
framflutningur verksins á íslandi.
Næst á efnisskránni verður fram-
flutt nýtt verk eftir Pál Pampichler
Pálsson sem hann samdi sl. sumar
fyrir Kammersveitina. Nefnir hann
verk sitt Septembersonnettu og er
það samið fyrir Kristján Þ. Stephen-
sen, óbóleikara, sem leikur það með
Rey kj aví kurkvartettinum.
Á seinni hluta tónleikanna verður
leikinn Septett í Es-dúr op. 20 eftir
Ludwig van Beethoven. Kammer-
sveitin hefur tvisvar áður haft hann
á efnisskrá sinni, síðast árið 1982,
en að þessu sinni hafa yngri hljóð-
færaleikarar tekið við hlutverkum
af þeim sem eldri eru og fluttu hann
í fyrri skiptin. Þeir sem leika Sept-
ett eftir Beethoven að þessu sinni
era Sigrún Eðvaldsdóttir, fiðla,
Guðmundur Kristmundsson, víóla,
Bryndís H. Gylfadóttir, selló, Rich-
ard Kom, kontrabassi, Einar Jó-
hannesson, klarinett, Joseph Ognib-
ene, hom og Rúnar H. Vilbergsson,
fagott.
(Fréttatilkynning)
Sýning á ljóð um Hann-
esar Sigfússonar skálds
OPNUÐ verður sýning á ljóðum Hannesar Sigfússonar skálds laugar-
daginn 1. febrúar og stendur hún til 16. febrúar. Þetta er fjórða
ljóða sýningin sem Rás 1 og Kjarvalsstaðir gangast fyrir í vetur,
en áður hafa þeir Jón úr Vör, Þórarinn Eldjárn og ísak Harðarson
valið frumsamin. ljóð og sýnt á svipaðan hátt og Hannes Sigfússon
gerir nú: ljóðin eru tekin og stækkuð myndarlega upp, þannig að
gestir Kjarvalsstaða geti notið þeirra á nýstárlegan og óvæntan hátt.
HEILSUDAGAR tilboð aþrek-ogæfinga-
Ótrúlegt verð á æfingabekkjum með
fótaæfingum og 50 kg lóðasetti.
Verð aðeins frá kr..........15.700,-
Staðgreitt frá kr...........14.900,-
Lóðasett 50 kg. verð kr......6.040,-
Þrekstigi frá KETTLER, V-
Þýskalandi, með tölvumæli.
Verð aðeins kr.....23.715,-
Staðgreitt kr......22.320,-
Loftþrekhjól með róðrará-
taki, AIREX frá DP USA með
tölvumæli.
Verð aðeins kr.’...24.900,-
Staðgreitt kr......23.650,-
Fjölnotatæki - 16 æfingar
frá KETTLER V-Þýskalandi.
Róður, bekkpressa, arm-
réttur, armbeygjur, hné-
beygja, o.fl.
Frábær þrekhjól frá
KETTLER V-Þýskalandi.
Verð aðeins frá kr.. 13.515,-
Staðgreitt kr.....12.720,-
Einnig frábær tilboð á öðrum þrek- og æfingatækjum, svo sem riml-
um, fjölnotatækjum, handlóðum, sippuböndum og æfingastöðvum.
VARAHLUTIR OG VIÐGERÐIR. VANDID VALIÐ OG VERSLID í MARKINU.
Verð aðeins frá kr.. 17.250,-
Staðgreittkr.16.380,
GREIÐSLUKORT OG
GREIÐSLUSAMNINGAR.
ÁRMÚLA 40 - SÍMI 35320
Ferslunin
AAA