Morgunblaðið - 30.01.1992, Qupperneq 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANUAR 1992
LAUSBLAÐA-
MÖPPUR
íráMúIalundi...
... þær duga sem besta bók.
félk í
fréttum
ÞORRABLÓT
CRYSTAL WATERS
á Hard Rock Café
HARD ROCK CAFE - S. 689888
Leikfélagið Milljón
sýnir á Hótel Borg
Frumsýning Fimmtudaginn 30. janúar, uppselt
Laugardaginn 1. febrúar kl. 23.00, fá sæti laus
Fimmtudaginn 6. febrúar kl. 21.30, fá sæti laus
Laugardagínn 8. febrúar kl. 23.00, fá sæti laus
Miðar seldir í anddyri Hótels Borgar
Miðapantanir í síma 11440. Miðaverð 1.000 kr.
Húsið opnað 1 klst. fyrir sýningu.
Takmarkaður sýningafjöldi.
Matur, söngur og gamanmál
Grindavík.
Morgunblaðið/Petrína Baldursdóttir
Balletflokkurinn Léttstígir sveinar flytja atriði úr Bláa lóninu.
er lauslega byggður á Svanavatni
við tónlist Tsjaikovskíj. Þrátt fyrir
að vera einn þyngsti balletflokkur
á íslandi og þó víðar væri leitað
vakti léttleikinn mikla hrifningu
og flokkurinn var klappaður upp.
Lúdó sextettinn tók síðan við
stjóminni og víst er að margir af
eldri kynslóðinni fannst sem þeir
væru komnir aftur til 6. og 7. ára-
tugarins við söng þeirra Stefáns
Jónssonar og Berta Möller
FÓ
KVENFÉLAG Grindavíkur hélt
sitt árlega þorrablót í byrjun
þorra í félagsheimilinu Festi í
Grindavík.
Blótið hófst á hefðbundinn hátt
með borðhaldi þar sem mönn-
um gafst kostur á að borða kjarn-
góðan íslenskan þorramat, hákarl,
hrútspunga, lundabagga, sviða-
sultu, slátur og því um líkt. Undir
borðhaldi voru leikin gömul íslensk
þjóðlög.
Söngurinn var ekki langt undan
og Dagbjartur Einarsson útgerðar-
maður stjórnaði fjöldasöng eins og
enginn annar getur gert og hraust-
lega var tekið undir og önnur
skemmtiatriði hófust síðan. Ólína
Ragnarsdóttir flutti Grindavíkur-
brag eftir Sóleyju Guðmundsdóttur
og gamanvísur þar sem rollubænd-
ur fengu sinn skammt um gáma-
kjötið sem hvarf í Grindavík.
Rúsínan í pylsuendanum var list-
rænn flutningur nokkurra létt-
stígra balletdansara sem fluttu
atriði úr Biáa lóns-balletnum sem
Dagbjartur Einarsson stjórnar
fjöldasöng.
LJOSVAKINN
HVER VILL EKKI PASSA SUT?
Úti- eöa inniijós með 500W halogen peru og áföst-
um Ljósvaka sem skynjar hreyfingu í 0-15 metra
fjarlægð kr. 7.500,- með VSK.
Stakur Ljósvakl sem hægt er aö tengja við t.d. Ijós,
f lautur og ýmis viðvörunarkerf i. Skynjar hreyfingu
allt að 10 metra, getur flutt allt að 2000W orku.
Stakur Ljósvaki kr. 5.500,- m/VSK.
Sumarhúsaeigendur, bændur, fyrirtækjaeigendur
og aðrir sem þurfa að upplýsa sín mál, geta notað
Ljósvakann og tækni hans til þess. Ljósvakinn er
hannaður til að kveikja Ijós eða gangsetja viðvör-
unarmerki I og við hús, t.d. þegar óboðnir gestir
eru í nánd. Einnig getur Ljósvakinn kveikt Ijós
þegar þú nálgast hann, t.d. kveikt útiljós á húsinu
hjá þér þegar þú kemur heim I myrkri. Hann get-
ur fylgst með umferö á baklóðum og i húsasund-
um og látiö þig vita.