Morgunblaðið - 30.01.1992, Side 33

Morgunblaðið - 30.01.1992, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANUAR 1992 33 Míkhaíl Gorbatsjov og Klaus Meine, söngvari Scorpions. GJÖF Þungarokkarar hjálpa samveldinu LJÓÐ AS AMKEPPNI íslendingur hlýtur viðurkenningu fyr- ir ljóð í Bandaríkj- unum Á ÁRINU 1991 var Magnúsi Einarssyni, mannfræðinema í Wisconsin-háskóla í Madison, þrívegis veitt viðurkenning í formi heiðursverðlauna fyrir framlag hans í ljóðasamkeppni þar vestra. að er útgáfufyrirtækið „World of Poetry“ í Kaliforníu sem stendur fyrir þessari ljóðasam- keppni ár eftir ár og senda á aðra milljón ljóðskálda verk sín í sam- keppnina. Eitt ljóða Magnúsar verður gefið út í bók í janúar 1992 sem hefur að geyma bestu ljóð ársins 1991. Höf- undur hefur þrí- vegis sent frá sér ljóðahefti á íslandi. Að sögn Magn- úsar lítur hann á ensku ljóðagerð sína sem saklaust daður en ís- lenska ljóðagerðin er honum rót- gróin ástríða vitundar og hjarta. Mörg eru viðfangsefni þjóðar- leiðtoga. Er vandi Gorbatsjovs fyrrum Sovétforseta var hvað mestur, gaf hann sér samt sem áður tíma til að halda móttöku fyrir liðsmenn þýsku þunga- rokkshljómsveitarinnar „Scorpions". Það var eitt af síð- ustu embættisverkum hans sem forseti hinna fyrrum Sovétríkja. Móttaka þessi var til komin vegna þess að liðsmenn Sporðdrekanna lýstu yfir að þeir ætluðu að gefa 34.000 pund til neyðarhjálpar í landinu. Vildi Gor- batsjov þá fyrir alla muni hitta þá og þakka þeim fyrir í eigin per- sónu. Sporðdrekarnir eru geysivin- sæl hljómsveit í hinu nýja samveldi voru að ryðja sér til rúms í Sovét- ríkjunum eftir miðjan síðasta ára- tug, var hljómsveitin meðal fyrstu vestrænu tónlistarmannanna til að heimsækja stórveldið. ÞORRAMATUR ÞORRATROG ÞORRAHLAÐBORÐ SVUE>ASULIA-H RÚTSPUNGAR-BRINGU KOLLAR -BLÓÐMÖR-LIFRARÞYLSA-LUN DABACCAR- RÚGBRAUEHHlANCIKJÖT-HEnrTSALTKJÖT- RÓFUSTAPPA-HARÐFISKUR-HÁKARL- FLATBRAUÐ-SALAT-SÍ LDARRÉTTIR VERÐFRÁKR. 1.290,- Fermingarveislur ROAST BEEF- REYKT SVÍNAKJÖT- KJÚKLINGUR (DJÚPSTEIKTUR/SÆT-SÚR)HNNBAKAÐUR Lj\X í SMJÖRDEGI - SÆLKERASALAT - LÚÐA, RÆKJUR OG HÖRPUSKEL - ICEBERG, TÓMATAR, GÚRKUR O.FL. MEÐLÆTi: SÓSUR - SALÖT- HEITAR KARTÖFLUR - STEIKTAR KARTÖFLUR - DEMI GLACE SÓSA - HRÍSGRJÓN VERÐ KR. 1390.- Potturinn og pannan er einn fremsti lambakjöts- og fiskréttastaður Reykjavíkur. Matseðillinn er fjölbreyttur. Sem dæmi má nefna að velja má úr 15 fiskréttum og öllum aðalréttum fylgir salatbar og desertbar. i v Matreiðslumenn með áratuga reynslu í þorramat og öðrum veislum. Útvegum sali fyrir alls konar mannfagnaöi. Bjóðum uppá glæsilegan veislumatseðil. Gerum föst verðtilboð. BRAUTARHOLTI 22, SIMI 11690 POTTURINN OG PfíNÐ . íy ’L “W* K ♦ V * O í Danshúsinu í Glæsibæ öll laugardagskvöld. Nú bjóbum vió til stórveislu í Danshúsinu fyrir hópa, jafnt stærri sem smærri. í boði er vegleg veisla meó öllu tilheyrandi í ný- Gestir velja fró glæsilegum "a 'la carte" sérréttamatseðli. Verð fró kr. 2.450,- fyrir þríréttaðan glæsimólsverð. Þægileg dagskrá: ViS leggjum áherslu á glæsilegt og leikandi létt kvöld þar sem gestirnir \ sjálfir ráða ferSinni og njóta þess . • Lifandi dinnertónlist se ir Ijúfan blæ á kvöldið. • Óvæntur leynigestur mavr og léttir gestum lund um stund. • Gestum býbst að spreytu sig i Karaoketækjum staðarins. Albertsdóttur sjá um fjörió fram á rauða nótt. Skemmtum okkur vel, skemmtum okkur saman í Danshúsinu í Glæsibæ. -Þar er f jörið. Borðapantanir og nánari upplýsingar veittar í síma: 686220. ES Augiýs'ngastofa

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.