Morgunblaðið - 30.01.1992, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 30.01.1992, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1992 »45 STJORNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apn'l) Þú lýkur við ákveðið verkefni sem þú hefur haft með hönd- um. Hafðu taumhald á sjálfs- elskunni í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Peningar sem þú áttir von á núna skila sér á réttum tíma. Endumýjað ástarsamband þitt er það besta sem gerst hefur í lífi þínu lengi. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Erfiðleikar sem þú hefur orðið að kljást við í vinnunni leysast nú farsællega fyrir þig. Sinntu sem allra fyrst ýmsu smálegu sem þú þarft að koma í verk heima fyrir. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Hlg Þú færð viðurkenningu í starf- inu fyrir góðan árangur. Þó kanntu að eiga í stappi við ein- hvem samstarfsmanna þinna. í kvöld skaltu beina athyglinni að maka þínum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú skalt fresta meiri háttar . innkaupum ef þú mögulega getur. Gamall kunningi kann að skjóta óvænt upp kollinum. Þú færð innblástur í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) sU Langvarandi vandamál sem við hefur verið að glíma heima hjá þér leysist nú loksins. Sköpun- argleði þín er mikil um þessar mundir. yi “ (23. sept. - 22. október) Þú ert fær um að hjálpa vini þínum út úr vændræðum sem hann hefur leht í. Þó að þú takir vissa áhættu í viðskiptum kemstu vel af ijárhagslega. Sýndu maka þínum þolinmæði í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hj(0 Fjárhagshorfur þínar fara batnandi. Persónutöfrar þínir og aðdráttarafl laða fólk að þér í dag. Eyddu ekki of miklu núna. Innsæi þitt bregst þér ekki í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) & Það sem gerist á bak við tjöld- in kemur sér vel fyrir þig í við- skiptum. Sjálfstraust þitt fer vaxandi núna. Sýndu baminu þínu skilning og umburðar- lyndi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Þú kynnist rómantíkinni í gegnum vin þinn eða á ein- hvers konar samkomu. Þú þarft að kynna þér betur mál sem varðar fjárfestingu. Haltu frið- inn heima við. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú kemst í óvænta aðstoðu í vinnunni. Persónutöfrar þínir opna þér nýjar leiðir. Vinar- samband kemst í samt lag aft- ur. Talaðu varlega í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það verða breytingar á viðhorfi þínu til lífsins. Ahugi þinn á heimspekilegum málefnum fer vaxandi. Þér hlotnast umbun fyrir starf sem þú vannst fyrir löngu. Stjörnusþána á aó lesa sem dægradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DYRAGLENS TRmsrþéRþ£rmj\ ISKRÍTIÐ —, - 1 ZJI C L 1 \ y/ TV 1 N \ GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA Ji£TA, LOtcS/NJ, - A'Ao/ HANN þw / FERDINAND ef hvíti biskupinn á e5 vikur sér undan leikur svartur e6-e5 og hefur oMAFOLK sterkan leik: 22. Bxf6! - Rxf6, 23. Hd2 (Vinnur manninn til baka Hl, CMUCK.. MAR.CIE AND PATRICIA HERE.. IT'5 A NEW YEAR, ANP UJE UlANT YOU TO PECIPE WHICH 0FU5Y0U LIKE BEST... Sæll, Kalli.. .Magga og Pál- ína hér ... Það er nýár og við viljum að þú ákveðir hvora okkar þér líkar best við ... „Betur“. Já, það væri betra fyrir þig. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þegar sagnhafi á hótanir í öllum litum er ekkert líklegara en að kastþröng fæðist í loka- slögunum. Þegar vamarspilari sér slíkt fyrir, gerir hann best í því að ráðast á samgönguleiðir sagnhafa - innkomurnar. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ KG954 ♦ - ♦ 9743 Vestur ^ Á876 ^ustur ♦ Á1086 ... ♦ D32 ¥K543 ¥96 ♦ 65 ♦ KDG10 + K43 Suður +G1052 ♦ 7 ♦ ÁDG10872 ♦ Á82 *D9 Vestur Norður Austur 1 spaði Pass 1 grand Pass Suður 1 hjarta 2 spaðar 4 hjörtu Pass Útspil: spaðaás. Vestur hrekkur illilega við þegar hann sér blindan og skipt- ir snarlega yfir í tígul. Austur fær að eiga næsta slag á tígul- tíu og verður nú að spila lauf- gosa til að hnekkja samningnum - taka laufásinn úr blindum strax. Ef hann spilar tígli áfram (eins og eðlilegt virðist að gera), kemur upp óvenjuleg þríþröng: ♦ 108 y. ♦ KG9 ¥- ♦ - ♦ Á8 ♦ D3 ♦ - ♦ - ♦ K43 llllll ♦ - ♦ 72 ♦ 8 ♦ D9 ♦ G ♦ G10 Suður spilar hjarta í þessari stöðu og hendir spaðaníu úr borðinu. Austur verður augljós- lega að halda í hæsta tígul og spaða, svo hann lætur lauftíuna fara. Laufdrottningin gleypir þá gosann og nían verður 10. slag- urinn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Skákþingi Reykjavíkur sem nú stendur yfír kom þessi staða upp í viðureign þeirra Kristjáns Eð- varðssonar (1.865), sem hafði hvítt og átti leik, og Halldórs G. Einarssonar (2.290). 23. — Re4 er nú svarað með 24. Dxc6+) 23. - De4, 24. Dxf6 - d4, 25. f3 - De3+, 26. Hf2 - Ba4, 27. Dg6 - d3, 28. cxd3 - Hxd3, 29. Khl! - Hxa3, 30. Dg8+ - Kc7, 31. Dg7+ - Kc6, 32. Hff! - Hxal, 33. Hxal - Bb3, 34. h4 — Df2, 35. Hcl+ og svart- ur gafst upp. Eins og stigamunur- inn á milli keppenda sýnir voru þessi úrslit afar óvænt. Skákþing Akureyrar 1992 hefst nk. sunnudag 2. febrúar í Skákheimilinu. Teflt verður f 10 manna flokkum og er raðað viður í þá eftir Elo-skákstigum. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til stjómar Skákfélags Akur- eyrar eigi síðar en föstudaginn 31. janúar. Keppni í unglinga-, drengja- og telpnaflokki hefst laugardaginn 8. febrúar kl. 13.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.