Morgunblaðið - 30.01.1992, Síða 41

Morgunblaðið - 30.01.1992, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1992 41 IÞROTTIR UNGLINGA / HANDBOLTI Morgunblaðið/Frosti Baldur Guðmundsson markvörður FH í fjórða flokki. Ólrúlega jafnt í 4. flokki kvenna ÞRIÐJA umferð íslandsmótsins ífjórða flokki kvenna var leikin um síðustu helgi í Víkinni, umferð sem er sú síðasta fyrir slitakeppnina. úr- íþróttahúsi Víkings. Óhætt er að segja að keppnin í 1. deild hafi verið hörkuspennandi. Fimm lið tóku þátt í mótinu og aðeins munaði tveimur stigum á efsta og neðsta liðinu. ÚRSLIT 4. flokkur kvenna 1. deild Grótta-Stjarnan ÍRV-Víkinmir 8:10 ..8:5 KR-Grótta^ 8:7 Otjarnan varð efst í keppninni ’O rneð fimm stig, Grótta, ÍBV og KR fengu fjögur og Víkings- stúlkur ráku lestina með þijú stig. V!kingur-KR .10:8 Grótta-ÍBV .11:8 ÍBV-KR .” .17:9 Víkingur-Grótta .9:11 KR var með slakasta markahlutfall- KR-Stjarnan .10:7 ið af þeim liðum sem fengu fjögur stig og þarf því að leika í annarri deildinni ásamt Víkingi í næstu 3. deild Fiölnir-ÍA 11:0 Leiknir og ÍBK mættu ekki til leiks. FH-ingar ætla ser að vevja titilinn FH hefur unniö íslandsbikarinn í fjórða flokki karla tvö síðustu ár og félagið stef nir að því að vinna bikarinn til eignar í vor. Liðið hefur stillt sér í efsta sætið í þeim þremur mótum sem lok- ið er í vetur. Sá árangur skiptir þó engu máli þegar í Frosti úrslitakeppnina er Eiðsson komið því árangur skrifar úr fjölliðamótum vetrarins kemur lið- um ekki til góða í úrslitunum. „Það er ekki hægt að spá neinu fyrir úrslitakeppnina en við eigum góða möguleika. Það er mikil breidd í þessum hópi sem kannski er sá skemmtilegasti sem ég hef þjálfað. Það er mikill „bolti“ í þeim og þeir eru fljótir að læra,“ segir Sverrir Kristinsson, þjálfari FH-liðsins í fjórða flokki. FH-ingar léku fjölbreyttan sókn- arleik í íþróttahúsi Digranesskólans um helgina. Það var þó markvarsla liðsins sem vakti hvað mesta at- hygli. Markverðir FH, þeir Baldur Guðmundsson og ívar Júlíusson sýndu oft á tíðum meistaratakta og það er greinilegt að markvarslan kemur til með að verða eitt sterk- asta vopn liðsins í úrslitakeppninni. „Ég er mjög ánægður með mark- vörsluna og það er mikill styrkur fyrir liðið að vera með tvo góða markverði sem geta tekið við af hvor af öðrum,“ sagði Sverrir Krist- insson, þjálfari 4. flokksins sem sjálfur stóð í marki Hafnarfjarðar- liðsins fyrir nokkrum árum. „Sverrir hefur ráðlagt okkur og gagnrýnir markvörsluna á æfingum en það mundi örugglega skila betri árangri að fá séræfingar. Það þarf að huga að markvörslunni í tíma. íslenskir markmenn geta oft varið ágætlega í deildarkeppninni en eru 'yfirleitt mjög slakir í landsleikjum. Ég held að það stafí fyrst og fremst af því að lítil áhersla hefur verið lögð á markvörsluna í yngri flokk- unum. Það er miklu minna gert fyrir markmenn en útileikmenn," sagði Baldur Guðmundsson, annar markvörður liðsins. Baldur tók það einnig fram að það væri sérkenni á íslenskum markvörðum að þeir væru latir og hreyfðu sig ekki nægj- anlega í leikjum. „Við vorum með séræfingar fyrir markmenn í fyrra en tíma- og pen- ingaleysi hefur staðið þessum æf- ingum fyrir þrifum. Það þarf að gera séræfingarnar að markvissum þætti í þjálfuninni, oft væri nóg að kenna markvörðum að nýta þann „dauða“ tíma sem er á æfingunum til þess að þjálfa sig upp. Eins og staðan er í dag þá stöndum við öðrum Norðurlandaþjóðum langt að baki. Það er yfirleitt þannig að þeir strákar sem ekki komast í lið fyrir utan eru settir í markið og slíkt er ekki líklegt til árangurs,“ sagði r Sverrir. Nína Björgvinsdóttir var atkvæðamikil í sóknarleik Stjörnunnar. Hér er eitt þriggja marka hennar í uppsiglingu í leiknum gegn KR. ■■ ■. raBÍgÍgSSSSÉSi!aafiS3Ea2»aöÍ5®SHHHöígíB!ffi$ai«HB»í^!«SB»BRBB®SiHB^HM ÚTS fýlkMaljáfl Allt að f09/o afsláttur HAGKAUP eiwti ^ené-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.