Morgunblaðið - 11.02.1992, Side 8

Morgunblaðið - 11.02.1992, Side 8
"8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDÁGUR 11. FEBRÚÁR 1992 í DAG er þriðjudagur 11. febrúar, sem er 42. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.48 og síð- degisflóð kl. 23.28. Fjara kl. 4.42 og kl. 17.09. Sólarupp- rás í Rvík kl. 9.38 og sólar- lag kl. 17.47. Sólin er í há- degisstað kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 19.26. (Almanak Háskóla íslands.) Ég er li'tilmótlegur og fyr- irlitinn, en fyrirmælum þi'num hefi ég eigi gleymt. (Sálm. 119, 141.) Sjá krossgáíu bls.37 FRÉTTIR_________________ NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, hafa opið hús í kvöld kl. 20—22 í safnaðarheimili Laugarnes- kirkju. Á sama tíma er veitt ráðgjöf og uppl. í síma 679422. HJÁLPRÆÐISHERINN heldur flóamarkað í dag í Garðastræti 2 kl. 13—18. FLUGBJÖRGUNAR- SVEITIN, kvennadeildin, heldur aðalfund sinn annað kvöld, miðvikudagskvöld, í félagsheimilinu við Flugvall- arveg kl. 20.30. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins efnir til hluta- veltu og vöfflukaffis nk. sunnudag í Drangey við Síðu- múla kl. 15. Snæbjörg Snæ- bjamardóttir kemur ásamt nemendum sínum og syngja þeir. Munum á hlutaveltuna verður veitt mótttaka í Drangey eftir kl. 15 á laugar- daginn kemur, SINAWIK Reykjavík heldur fund í kvöld kl. 20 í Átthaga- sal Hótel Sögu. ÖLDUSELSSKÓLI. For- eldrafélag skólans heldur al- mennan fund í kvöld í skólan- um og hefst hann kl. 20. ^ /Áára afmæli. í dag, 11. f U febrúar er sjötugur Sigurður Sveinsson, raf- virkjameistari, Hjallavegi 38, Rvík. Eiginkona hans er Sigríður Magnúsdóttir. Þau eru að heiman. P7 /\ára afmæli. Á morg- f V/ un, miðvikudaginn 11. febrúar, er sjötugur Benedikt Antonsson, við- skiptafræðingur, Bakka- gerði 19, Rvík. Kona hans er Fríða Gísladóttir. Þau taka á móti gestum í Akógessaln- um, Sigtúni 3, á morgun, af- mælisdaginn kl. 17—19. fT/\ára afmæli. í dag, 11. O v þ.m., er fimmtugur Geir Magnússon, forstjóri, Lálandi 10, Rvík. Hann og eiginkona hans, Kristín Björnsdóttir, taka á móti gestum í Akógessalnum, Sigtúni 3, í dag afmælisdag- inn kl. 17—19. FÉLAG eldri borgara hefur opið hús í Risinu í dag kl. 13—17. Spilað. Dansað verð- ur þar í kvöld kl. 20. Lokasýn- ing leikritsins „Fugl í búri“ á morgun kl. 17. ÁSPRESTAKALL. Aðal- fundur safnaðarfélagsins er í kvöld kl. 20.30 í safnaðar- heimili kirkjunnar. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar, Baróns- stíg. í dag kl. 15—16 opið hús fyrir foreldra ungra barna. Umræðuefnið í dag: Matar- æði barna. SVFÍ. Slysavarnadeild kvenna í Rvík heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðjudagskvöld, í SVFÍ-húsinu, Grandagarði, kl. 19.30. Þorramatur borinn fram. VESTURGATA 7, félags- og þjónmiðst. aldraðra. I dag er spilað kl. 13 og kl. 14 les Björg Einarsdóttir úr bókinni „Þegar sálin fer á kreik“. KIRKJUSTARF__________ DÓMKIRKJAN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Lækjargötu 12A, kl. 10—12. GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð- arstund í dag kl. 12. Orgel- leikur í 10 mínútur. Þá helgi- stund með fyrirbænum og altarisgöngu. Að því loknu léttur hádegisverður. Biblíu- lestur kl. 14 fyrir eldri borg- ara og vini þeirra. Opið hús og kaffiveitingar á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. L ANGHOLTSKIRK J A: Foreldramorgunn miðviku- dag kl. 10—12. Umsjón Sig- rún E. Hákonardóttir. Æsku- lýðsstarf 10—12 ára alla mið- vikudaga kl. 16—17.30. Um- sjónai-maður Þórir Jökull Þor- steinsson. NESKIRKJA: Mömmumorg- unn kl. 10—12 í dag og starf 10—12 ára starf kl. 17. SELTJARNARNES- KIRKJA: Foreldramorgunn kl. 10—12 í dag. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstímum hans þriðjudaga til föstudaga kl. 17-18. KÁRNESPRESTAKALL: Mömmumorgun í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 10—12. Fundur með foreldr- um fermingarbarna í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu Borgum. Einar Gylfi Jónsson sálfræðingur ræðir um að- stæður unglinga, vímuefna- neyslu og uppalenda hlut- verkið. SELJAKIRKJA: Mömmu- morgunn í dag, opið hús kl. 10-12. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í dag var Laxfoss væntanlegur að utan. Þá kom notaskipið Faxi RE af loðnumiðunum. Er það þriðja löndunin á loðnu hér í Reykjavíkurhöfn á þess- ari vertíð. Togarinn Ottó N. Þorláksson kom inn af veið- um, til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN: Olíuskip losaði þar um helgina og fór í gær. Hvítanes er komið frá útlöndum. Um helgina fór Haukur á strönd- ina (ekki Hvítanes). Græn- lenski togarinn Tassillaq kom inn til löndunar á rækju- afla. Donnington, súrálsskip er farið út aftur. 55 ára útgáfu Þjóðviljans lokið SÍÐASTA tttlublað Þjóðviyans kom út f jfirr en Btjóm útgáfunnar ákvað fyrir nokkru að hætta útgáfu blaðftinH um þessi mánaðamót ve£na fjárhagserfiðleika. /4^, Svona Styrmir minn, við skulum ekkert vera að hafa samviskubit út af þessu ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 7. febrúar til 13. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, er i Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjarapótek, Hraunbæ 102B, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnagötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í S. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilisiæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökín 78: Upplýsingar og ráðgjof i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvökJ kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudogum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfétagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virlja daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Qarðabær: Heilsugæslustóð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppt. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavtk: Apótekió er opið kl. 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Settosa: Seffoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardogum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um 'æknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um laeknavakt 2358 - Apótekið opið virka daga tif kl. 10.30. Laugardaga W. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-l6ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið alfan sólarhnnginn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum og unglingum 8ð 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtok áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12—15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúk- runarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldí í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvíst og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. Lífsvon - landssamtok til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaréðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgotu 3.ppið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð viðunglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700. Vinalína Rauða krossins, s. 916464 og grænt númer 996464. Er ætluö fullorönum sem telja sig þurfa að tja sig. svaraö kl. 20-23 öll kvöld vikunnar. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skiðabrekku í Breiöholti og troðnar göngubrautir i Rvík s. 685533. Uppl. um skiðalyftur Bláfjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar RAisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpaö er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Dagiega kl. 12.15-12.45 é 15790 og 13830 kHz. og kvoldfréttum. Daglega kl. 18 55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770óg 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 ó 15770 og 13855 kHz. Að iöknum lestri hódegisfrétta á iaugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit lióinnar vfku. isJ. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kf. 15 til 16 og kl. 19 tii kl. 20.00. Kvennadeildin. H. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bemaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir sarnkomulagi. Geðdeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir. Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spitali: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mónud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlóna) mónud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- aafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bustaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- aafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. Jd. 11-12. Þjóðminjaaafnið: Oþið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kJ. 14. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið. Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Néttúrugripasafnið é Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna fnisið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi. Opiö alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á islenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrím8 Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga ki. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Néttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin fró mónud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opiö laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga fró kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opiö mónud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Roykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir. Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breiö- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhóll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opiö fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið fró kl. 17.00-17.30. Laugard kl 7.30-17 30 sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga; 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáriaug í Mosfellssvert: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—13.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keffavfkun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - löstudaga kl, 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.