Morgunblaðið - 11.02.1992, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1992
Á VEGGI, LOFT OG GÓLF
TRAUSTARI HUÓÐEINANGRUN,
ÞYNGRI OG STEINULL
ÞVI' ÓÞÖRF. A FLOKKUR
ELDTRAUSTAR
VATNSHELDAR
ÖRUGGT NAGLHALD
KANTSKURÐUR SEM EGG
HOLLENSK GÆÐAVARA
Þ.ÞORGRlMSSON&CO
ÁRMÚLA 29, SÍMI 38640
11.2. 1992
VAKORT
Eftirlýst kort nr.:
4507 4300 0012 4759
4543 3700 0003 6486
4543 3700 0005 1246
4543 3700 0007 3075
4543 3700 0008 4965
4548 9000 0033 0474
4548 9000 0035 0423
4548 9000 0033 1225
4548 9000 0039 8729
Öll kort útgefin af
JUGOBANKA og byrja á:
4506 21**
Öll kort útgefin af
B.C.C.I.
Algreiöslufólk vinsamlegast takið ofangreind
kort úr umferð og sendið VISA islandi
sundurklippt.
VERDUUN kr. 5000,-
VISA ISLAND
Hðfðabakka 9 • 112 Reykjavlk
Slmi 91-671700
fyrir
fagmanninn
Stingsög m/SDS blaöfestingu.
Lykillaus blaöfesting. Þreplaus
hraöastilling stillanlegt land
GWS
20 180S
skífustærð 180 mm
„SDS" skífufesting. Lykillaus
skífufesting. 2000 W.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Borgartún 24
Simi: 626080 Fax: 629980
Umboðsmenn um land allt
terkurog
hagkvæmur
auglýsingamiöill!
FLEXON
FLUTNINGSKEÐJUR
Allar stœrðir
Hagstœtt verð
Vlð veftum þér
allar tœknllegar
upplýslngar
LANDSSMIÐJAN HF.
TAUGAÁFALL
Biðst nú
aldrei
undan
Leikarinn Michael Moriarty
hefur alla tíð leyft sér að
vera mislyndur við þá aðila sem
sótt hafa að honum í tíma og
ótíma og beðið um eiginhand-
aráritun. Hann hefur oft lent í
því eins og aðrir að slíkt fólk
sé oft gustmikið og jafnvel
dónalegt og stundum hafi hann
lítinn frið. Atvik eitt fyrir
skömmu varð til að breyta
breytni leikarans við þessi
tækifæri.
Moriarty segir svo frá að
hann hafi verið á leið í leikhús
þegar táningur sveif á hann
og bað um áritun. „Ég var í
þungum þönkum og neitaði
drengnum, hugsanlega nokkuð
hastarlega. Hann fékk þá nán-
ast taugaáfall á staðnum, hneig
niður á gangstéttina og grét
og öskrdði og sparkaði. Múgur
og margmenni var þarna og
fólk horfði á mig eins og ég
væri hið versta fúlmenni. Ég
ritaði nafn mitt fyrir drenginn
og hann smájafnaði sig. Síðan
biðst ég aldrei undan. Hvað
veit ég um hvað fólki er heil-
agt? Eg ætti í raun að vera upp
með mér að einhver vilji nafn
mitt á pappír. Þetta vakti mig
til umhugsunar, ef ég ætti
möguleika á því að fá bók árit-
aða af James Joyce myndi ég
trúlega hanga langtímum sam-
an fyrir utan leikhúsdyr ef ég
vissi að maðurinn væri væntan-
legur þangáð,“ segir Moriarty.
ALDRAÐIR
Hvíldardvalir í Hveragerði
Undanfarin ár hafa dvalizt í Dval-
arheimilinu Ási í Hveragerði
hópar aldraðra víðs vegar að af land-
inu. Dvelja hóparnir þar í tíu daga
í senn, alls 22 í þremur gestahúsum,
sem tilheyra dvalarheimilinu. Er það
forstjóri Élliheimilisins Grundar Gísli
Sigurbjörnsson, sem býður öldruðum
til dvalar. Aður voru gestir að mestu
leyti yfir sumartímann, en nú nær
þessi hvílar- og hressingardvöl yfir
allt árið.
Á síðasta ári voru gestirnir 400
alls. Flestir komu frá kvenfélögum
safnaðanna á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu, en einnig úr öllum lands-
fjórðungum. Eftir áramótin hafa
hópar frá Vestfjörðum notið þessara
hvíldarinnar, auk þess sem gamlir
bamaskólakennarar koma nú í febrú-
ar. Eru dvölin þeim gersamlega að
kostnaðarlausu, og þurfa þeir rétt
að mæta með tannburstann á stað-
Morgunblaöiö/pp
Aldraðir frá Bolungarvík nutu boðs Grundar og er hópurinn hér
fyrir utan eitt gestahúsanna.
KRISTUR
KFUM o g K í Breiðholti 20 ára
Leikarinn Michael Moriarty.
VESTUR-ÞÝSKUR
HÁGÆÐA
DRIFBÚNAÐUR
DRIF-
OG
Um þessar mundir eru liðin 20
ár frá því að KFUM og K
hóf starfsemi sína í Breiðholtinu.
Á þessum 20 árum hafa þúsundir
barna og unglinga tekið þátt í
starfemi félaganna í hinum ýmsu
deildum. Var þessara tímamóta
minnst með guðsþjónustu í Breið-
holtskirkju 2. febrúar sl. þar sem
Helgi Gíslason barnaskólakennari
flutti hugvekju.
Á eftir var viðstöddum boðið að
koma í félagsheimili KFUM og K
við Maríubakka, þar sem fólk gat
skoðað húsið, sem hefur hýst starf-
semina í þessi 20 ár. Þar gafst
viðstöddum kostur á að þiggja veit-
ingar. Endaði afmælisfagnaðut'inn
með því að sérstakur afmælisfund-
ur var fyrir börnin í yngri deildum
félaganna.
COSPER
VÁKORTALISTI
Dags. 11.2.1992. NR. 69
5414 8300 0362 1116
5414 8300 1950 6111
5414 8300 2675 9125
5414 8300 2717 4118
5414 8300 2772 8103
5414 8301 0407 4207
5421 72**
5422 4129 7979 7650
5412 8309 0321 7355
5221 0010 9115 1423
Ofangreind kort eru vákort,
sem taka ber úr umferð.
VERÐLAUN kr. 5000.-
fyrir þann, sem nær korti
og sendir sundurklippt til
Eurocards.
KREDITKORTHF.
Morgunblaðið/pþ
Upprennandi æska í
Breiðholti mætti á af-
mælishátíðina í félags-
húsinu við Maríubakka
en á innfelldu m,ynd-
inni sést Gísli Jónsson
sóknarprestur í Breið-
holtssókn afhenda
Arnmundi Jónassyni
formanni KFUM heilla-
óskabréf frá Breið-
holtssöfnuði.
Verslun: Sölvhólsgötu 13
SlMI (91)20600* FAX (91)19199
Ármúla28,
108 Reykjavík, sími 685499 y
<