Morgunblaðið - 11.02.1992, Page 36

Morgunblaðið - 11.02.1992, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gengur ákaflega vel að koma skoðunum þínum á fram- færi í dag og átt líflegar við- ræður við margt fólk. Blandaðu þér ekki í Qármál vina þinna núna. Naut (20. apríl - 20. maí) (fjft I dag er tilvalið fyrir þig að ræða vandamálin á vinnustað þínum. Þú verður undrandi á afbrýðisemi einhvers. Leitaðu allra leiða til að komast áfram. Tvíburar (21. maf - 20. júní) Þú tekur þátt í starfi sjálfs- hjálparhóps þar sem markmiðið hvers og eins er að bæta sig. Þú kannt einnig að láta innrita þig á námskeið á háskólastigi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert sammála maka þínum um ráðstöfun sparifjár ykkar. Taktu þátt í umræðum sem tengjast starfi þínu og farðu varlega með peninga í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú átt einlægar viðræður við einhvern í fjolskyldunni. Þér er óhætt að skrifa undir samn- inga í dag. Þú verður fyrir von- brigðum með ættinga sem þrástagast á einhveiju frá lið- 1 inni tíð. Mayja (23. ágúst - 22. sentember) Þú afkastar heilmiklu í vinn- unni í dag. Gættu þess að taka sanngjarnt tillit til tilfinninga annarra, ekki síst þeirra sem viðkvæmir eru. Vog (23. sept. - 22: október) Barnið Jritt er móttækilcgt fyr- ir því sem þú hefur að segja í dag. Hugðarefni sem örvar þig andlega höfðar til þín í dag. Forðastu óskynsamlega pen- ingaeyðslu í kvöld. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvembor) Þú sinnir andlegum viðfangs- efnum í dag og fagnar árangri af viðræðum við einhvem úr fjölskyldunni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desembeij Þú átt auðvelt með að tjá skoð- anir þínar í dag. Gefðu hlust- endum þínum nægilegt ráðrúm til að skilja það scm þú hefur að segja, en gerðu ekki ráð fyrir að fá viðbrögð þegar í stað. Steingeit j ■ (22. des. - 19. janúar) & Nú er tiivalið fyrir þig að kaupa og selja því að )>ú hefur |x>n- ingavitið í lagi í dag. Gustmik- ill vinur þinn er svolítið Jireyt- andi^ Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúaij Þú ert með réttu hugmyndirn- ar, ert hyggðu að því hvoit þetta sé rétti tíminn til að koma fram með þær. Gakktu fyrst úr skugga um hvort fólk er í skapi til að veita þeim viðtöku. Fiskar (19. febrúar - 20. inars) “LaL Hvers kyns andleg iðja ætti að vera ofarlega á lista hjá þér núna. Byijaðu fyrst á undir- búningnum og svaraðu penna- vinum þínum. Stj'órnuspána ú a<) lesa sem dœgradvöl. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS GRETTIR nrAMi/in/ii ietiviivii 1 UIVIIVI1 Uu JtNNI LJÓSKA SMÁFÓLK ''ALL Rl6t4T,"5AlPTHECAT, ANPTHI5 TIME IT VANISWEP QUITE SLOUJLY BE6INNIN6 WITH .THE ENP OFTHETAIL... „Allt í Iagi,“ sagði költurinn, og í þetta skipti hvarf hann mjög hægt ... fyrst endinn á skottinu . .. ..AND ENPIN6 WITH THE 6RIN ' IT5THE M05T CURIOUS THIN6 I EVEK 5AW," TH0U6HT- ALICE.. „Þetta er það undarlegasta sem ég hef nokkurn tímann séð,“ liugs aði Lísa. BRIDS Umsjón: Guðmundur Sv. Hermannsson Bridsíþróttin nýtur stöðugt meiri vinsælda í löndunum sem áður mynduðu Sovétríkin en ein- hverra hluta vegna var bannað að spila brids í Sovétríkjunum þar til fyrir fáum árum. I vetur var haldið meistaramót Sovét- ríkjanna í tvímenningi og þeir sem enduðu í öðru sæti, Ladyz- henskíj og Bekesevítjs frá Úkra- ínu, fundu góða vörn í þessu spili: A/NS Norður ♦ - ♦ 1062 ♦ ÁD873 ♦ ÁKD93 Vestur ♦ 98 ♦ ÁD987 ♦ 92 ♦ G872 Austur ♦ ÁKDG1073 VKG ♦ G ♦ 1064 Suður ♦ 6542 V 543 ♦ K10654 ♦ 5 Bekesevítsj opnaði á 1 spaða í austur Ladyzhenskíj svaraði á 1 grandi. Norður stökk þá í 3 lauf sem sýndi láglitina, austur sagði 4 spaða og suður 5 tígla sem voru passaðir út. Margir hefðu sjálfagt spilað út lit félaga síns, spaða, en þá er spilið auðunnið. En Ladyz- henskíj fann besta útspilið, hjartaas. Björninn var samt ekki unniiin því ef austur fylgir með gosanum er liturinn stíflaður og vörnin fær aðeins tvo hjarta- slagi. Bekesevítjs sá þetta og henti því hjartakónginum undir ásinn og vestur gat þá tekið drottninguna og spilað þriðja hjartanu sem austur trompaði. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Skákþingi Reykjvíkur 1992, sem lauk í síðustu viku, kom þessi staða upp í viðureign þeirra Gunn- ars Arnar Haraldssonar (1.7Ó0), sem hafði hvítt og átti leik, og Sigurðar Ingasonar (1.730). 37. Hxb5! - axb5 38. axb5 (hvítu frípeðin verða nú ekki stöðvuð. giskupinn á d4 stendur frábær- lega vel) 38. - a4 49: b6 - a3 40. b7 og. svartur gafst upp. Unglingameistari Reykjavíkur 1992 varð Helgi Áss Grétarsson sem vann allar sínar skákir sjö að tölu. Helgi gat ekki verið með á Skákþinginu sjálfur því hann sat að tafli í Noregi þegar það hófst. Hraðskákmeistari Reykjavíkur varð Haukur Angantýsson með 15 v. af 18 mögulegum. Keppni i B-flokki í skákkeppni stofnana- og fyrirtækja hefst í félagsheimili T.R. miðvikudags- kvöldið 12. febrúar kl. 20. Nýjar sveitir byija í B-flokki. Teflt er í fjögurra manna sveitum, þijár umferðir á kvöldi, þijú miðviku- dagskvöld í röð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.