Morgunblaðið - 11.02.1992, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 11.02.1992, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1992 37 ÞltlÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA LÆTI í LITLU TOKYO FRUMSÝNIR SPENNUHASARINN EI€I9€C SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 0^0 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 LÆTI í LITLU TOKYO Harðhausarnir Brandon Lee og Dolph Lundgren eru hértveir lögreglumenn sem eiga í höggi við „Yakuza" japanska glæpa- gengið. „SKOWDOWNIK LITTLE TOKYO“, HASARMYND í H/ESTA GÍR Aðalhlutverk: Brandon Lee, Dolph Lundgren, Tia Carrere. Leikstjóri: Mark Lester (Commando). Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. KROPPASKIPTI 8i „EIH BESTB GRiHMYHD ILHHGHH IlMH' - GE.DV. swritch Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Kr. 300. PENINGAR ANNARRA Sýnd kl. 7 og 11. Kr. 300. THELMA & LOUISE Sýnd kl. 9. Kr. 300. SVIKA- HRAPPURINN Sýnd kl. 5,7 og 11.15, Kr. 300. FLUGASAR Sýnd kl. 5 og 9. Kr. 300. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR, 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA LÆTI í LITLU TOKYO IIUIIIIIiMhiMiimiMiT ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA SVIKRÁÐ STÓRGRÍIMMYND í SÉRFLOKKI 0 0 STORISKURKURINN „Deceived'1 er örugglega ein besta spennumynd ársins 1992, enda hafa vinsældir verið miklar erlendis. Aldrei áður hefur Coldie Hawn verið eins góð og í„Deceived“. „Deceived" einfaldlega sú besta í ár. „DECEIVED MYND SEM ÞÚ SKALT SJÁ FUÓTLEGA “ BESTA SPENNUMYIMD ÁRSINS 1992 „The Super" er einhver sú besta grínmynd sem komið hefur, enda fer hér Óskarsverðlaunaleikarinn Joe Pesci á kostum eins og áður. „The Super" er framleidd af þeim sömu og gerðu „Die Hard“-myndirnar. „The Super“, stórgrínmynd í algjörum sérflokki Aðalhlutverk: Joe Pesci, Vincent Gardenia, Madolyn Smith, Rubin Blades. Framleiðandi: Charles Gordon (Die Hard). Handrit: Sam Simon (Taxi Driver).Tónlist: MilesGoodman (Whatabout Bob). Leikstjóri: Rod Daniel (K-9). Sýnd kl.5,7, 9og11. LÁRÉTT: — 1 laminn, 5 til, 6 mannsnafns, 9 flan, 10 veini, 11 ósamstæðir, 12 bandvefur, 13 dimmviórið, 15 vifjugur, 17 fiskast. LÓÐRÉTT: — 1 vísuorð, 2 heim- ili, 3 svelgur, 4 tanganum, 7 eftir- tekt, 8 sefi, 12 venda, 14 eldstæði í smiðju, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 aura, 5 endi, 6 gegn, 7 GA, 8 neita, 11 gg, 12 apa, 14 unað, 16 ragaði. LÓÐRÉTT: — 1 afgangur, 2 regni, 3 ann, 4 iina, 7 gap, 9 egna, 10 taða, 13 aki, 15 Ág. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, John Heard, Damon Redfern og Robin Bartlett. Framleiðandi: Michael Finnell. Leikstjóri: Damian Harris. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. B.i. 16 ára. LÖGGANÁHÁU HÆLUNUM Sýnd kl. 5. Kr. 300. Sýndkl.9og 11. Bönnuði. 16ára. * ★ *SV. MBL. Kr. 300. Sýnd kl. 7. Allra síðasta sinn Kr. 300. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA SVIKRÁÐ Sýnd kl. 9 og 11. Kr. 300. Sýnd kl. 5 og 7. Kr. 300. FLUGASAR BILLY ATH ATE ALDREIAN DÓTTUR MINNAR KROSSGATA DAGBÓK Bæklingurinn „ Aðeins eitt líf “ kominn út ÚT ER komin bæklingnr á vcgurn Geíiverndarfélags íslands sem Helga Hannesdóttir barnageðlæknir þýddi og staðfærði. Sjóður sem myndaður var eftir minningar- tónleikana „Aðeins eitt líf“ sem haldnir voru sl. haust greiddi útlitshöunun og undirbúning fyrir prentun á bæklingnum. Þá styrkti Öryrkjabandalag íslands einnig útgáfuna. Vegna útgáfu bæklingsins um sjálfsvíg ung- menna, sem hlolið- hefur heitið „Aðeins eitt líf“, var myndaður vinnuhópur sem hefur samið efni sem ætlað er til stuðnings fyrir kynningu á bæklingnum þar sem fjallað er m.a. um tilfinningar og iíðan, gildl vináttu og fjölskyldunnar, úrræði og leiðir. Ætlunin er að bjóða nem- endum í framhaldsskólum sem þess óska flutning á efninu um leið og bæklingur- inn verður kynntur. í megin- atriðum er von aðstandenda þessa verkefnis að þetta megi leiða til aukins skiln- ings ungmenna og aðstand- enda þeirra á áhættuþáttum er varða sjálfsvíg og leiðum til hjálpar, því það er trú hópsins að jákvæð umræða og upplýsingar sé sterkasta vopnið til að koma í veg fyr- ir slíka voðaatburði. Heiti bæklingsins á að undirstrika að það líf sem okkur og samferðarfólki okkar er gefið beri okkur að varðveita sem okkar dýr- mætasta fjársjóð. Geðvernd- arfélag íslands sér um dreif- ingu bækiingsins en þeir sem óska eftir flutningi á ofan- greindu efni snúi sér til Rauða kross hússins í síma 622266, 996622. Vinnuhópinn skipa Axel Eiríksson, úrsmiður, fomiað- ur, Birgir Ásgeirsson, sjúkrahúsprestur, Helga Hannesdóttir, barnageð- læknir, Jón G. Stefánsson, geðlæknir, Lilja Óskarsdótt- ir, hjúkrunarfræðingur, og Unnur Halldórsdóttir, upp- eldisfræðingur. Frá því er forseta ísiands var afhentur bæklingurinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.