Morgunblaðið - 11.02.1992, Qupperneq 39
Æ* ÞJOÐLEIKHUSIÐ
STÓRA SVIÐIÐ:
sími 11200
IKATTHOLTI
cftir Astrid Lindgren
Mið. 12. feb. kl. 17. Sun. 23. feb. kl. 14 upps.
Lau. 15. feb. kl. 14 uppselt. Sun. 23. feb. kl. 17 fá sæti.
Sun. 16. feb. kl. 14 uppselt. Lau. 29. feb. kl. 14 fá sæti.
Sun. 16. feb. kl. 17. uppselt. Sun.-l. mars kl. 17.
Lau. 22. feb. kl. 14 upps.
Rómeó og Júlía
eftir William Shakespcarc
Fim. 13. feb. kl. 20 fá sæti laus. Lau. 29. feb. kl. 20.
Fös. 21. feb. kl. 20.
H
Lé er aá lafc
inrnes
eftir Paul Osborn
Fös. 14. feb. kl. 20. Fim. 27. leb. kl. 20.
Lau. 22. feb. kl. 20. síðasta sjning.
eftir David Henry Hwang
Lau. 15. feb. kl. 20. Fim. 20. feb. kl. 20.
Síöasta sýning
LITLA SVIÐIÐ:
KÆRA JELENA
cftir l.judmilu Razumovskaju
Uppselt cr á allar sýningar út febrúarmánuð.
Ekki er liægt að hleypa gcstum í salinn eftir að sýning hefst.
Miöar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldar
öörum.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ:
ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN
eftir Vigdísi Grímsdóttur
Uppselt er á allar sýningar út febrúar.
Sýningin befst kl. 20.30 og cr ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að bleypa gcstum í salinn eftir að sýning hefst.
Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nenia mánudaga og
fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntun-
um í síma frá kl. 10 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
I GLÆSIBÆ
I Alla þriöjudaga kl. 19.15
Heildarverðmæti vinninga kr. 300.000
Hæsti vinningur kr. 100.000
Kolbeinn Bjarnason og Páll Eyjólfsson.
Tónleikar fyrir
almenning í
Útvarpshúsinu
Útvarpstónleikar verða fyrir almenning í Útvarpshús-
inu við Efstaleiti miðvikudaginn 12. febrúar. Tónleikarn-
ir hefjast kl. 20.00 og þar koma fram listamennirnir
Kolbeinn Bjarnason flautuleikari og Páll Eyjólfsson gít-
arleikari.
Þeir flytja tónlist úr ólík- Þessir tónleikar eru liður í
um áttum m.a. japanska, s- Tónmenntadögum Ríkisút-
ameríska, þýska og íslenska. varpsins.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRUAR 1992
39
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR
TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI
HUNDAHEPPNI
SKGMMTll^ FYRIR ALLA!
Frábær gamanmynd, scm tók inn 17 milljón dollara
fyrstu 3 vikurnar í USA sl. sumar.
Martin Short (Three Amigos) og Danny Clover (Lcthal
Weapon 2) fara með aöalhlutverkin. Þcim er falið að
finna stúlku sem hvarf í Mexíkó. Short vegna þess
að hann er óhcppnasti maður í hcimi, en Clover sem
einkaspæjari.
Handrit: Weingrod og Harrris (Kindergarden Cop).
Lcikstjóri: Nadia Tass (Malcolm).
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
■4lv l| fi í\ GLÆPAGENGIÐ
„Hrikalej; og æsispenn-
r . f- j | andi ferð uni undirhcima
k> h “ Mafíunnar. Frábær
/ ' ’ i ? 1 frammistaða - ein af hestu
t myndum ársins 1991." -
iJ 11 ' 1. J.M. Cinema Showcasc.
Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ara
HROP
Travolta er tónlistar
kcnnari á heimili fyrir
afhrotamcnn.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 7.
BARTONFINK
Gullpálmamyndin frá
Cannes 1992.
★ ★★'/. SV Mbl.
Sýnd í C-sal kl. 6.55, 9
og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
PRAKKARINN2
Sýnd kl. 5.
LEIKFEL. REYKJAVIKUR 680-680
r* 50% afsláttur af miðaverði! ★
★ Síðustu síningar! ★
• L]ÓN í SÍÐBUXUM eflir Bjiirn Th. Björnsson.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. fim. I3. feb. tvær sýningar eftir.
Sýn. lau. 15. feb. næst siöasta sýning.
Sýn. fös. 21. feb. síðasta sýning.
• RUQLIÐ eftir Johann Nestroy.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:
Sýn. fös. 14. feb., tvær sýningar eftir.
Sýn. sun. 16. feb.. næst siöasta sýning.
Sýn. laug. 22. feb., siöasta sýning.
Leikhúsgestir ath. að ekki er hægt að hleypa inn eftir að
sýning er hafin.
Miöasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nenta mánudaga frá
kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12,
sítni 680680.
NÝTT! Eeikhúslinan, sími 99-1015.
Munid gjafukortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf!
Greidslukortaþjónusta.
BORG ARLEIKHÚ SIÐ
Fyrirlestur í Norræna
húsinu um íslenska
samtímatónlist
SÆNSKI tónlistarfræðingurinn Göran Bergendal er einn
þeirra gesta sem Ríkisútvarpið hefur boðið hingað í til-
efni af tóniistardöguin Ríkisúlvarpsins, ísmús.
Göran Bergendal hefur oft
komið til íslands. Árið 1981
kom út bók hans, Musiken
pá Island, og nú er komin
út önnur bók hans um ís-
lenska samtímatónlist og
ætlar Göran að fjalla um
hana í fyrirlestri með tón-
dæmum í Norræna húsinu á
miðvikudagskvöld, 12. febr-
úar, kl. 20.30.
Göran Bergendal lauk fil.
cand prófi frá Uppsölum
1962 og starfaði í tónlistar-
deild sænska ríkisútvarpsins
REGNBOGINN
csb
19000
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA
FUGLASTRÍÐIÐ í LUMBRUSKÓGI
BAKSLAG
»
jL
ICOCHET
Hrikaleg spennumynd, sem fær hjartað til að slá hættu-
lega hratt. Lögreglumaður er ákærður fyrir morð, en
eini maðurinn, sem veit að hann er saklaus, er morðing
inn sem skellti skuldinni á hann.
Þessi er verulega góð enda með frábærum leikurum.
Aðalhlutverk: Denzel Washington (Cry Freedom, Glory) John
Lithgow (The World According to Garp, Terms of En
dearment) og ICE T (New Jack City).
Framleiðandi: Joel Silver (Die Hard, Lethal Weapon, 48 HRS)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
FUGLASTRIÐIÐ
í LUMBRUSKÓGI
ISLENSK TALSETNING
Sýnd kl. 5 og 7.
- Miðaverð kr. 500.
HOMOFABER-sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FJORKALFAR - Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
MORÐDEILDIN ” Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð i. 16.
NAINKYNNI-
Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð i. 16 ára.
STUDENTALEIKHl
sýnir í Tjarnarbæ:
Hinn eini sanni Seppi
- morögáta - eftir Tom Stoppard
6. sýn. I kvöld kl. 2I.
7. sýn. fim. 13. feb. kl. 21. 8. sýn. laugard. 15. feb. kl. 21.
Mióapanlanir í sima i 1322 og miðasala i Tjarnarbæ
frá kl. 19 sýningardaga.
iÁ
LEIVFELAG AKUREYRAR 76-24073
• TJUTT & TREGI
Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð
Sýning fimmt. 13. fcb. kl. 17.00. föst. 14. feb. kl. 20.30.
laug. 15. feb. kl. 20.30.
Miöasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18
og sýningardaga fram að sýningu. Sími í miöasölu (96) 24073.
á árunum 1963-1975 og
aftur 1981-82. Hann hefur
verið útbreiðslustjóri hjá
sænsku ríkistónleikunum
(Svenska rikskonserter) frá
1988. Göran hefur setið í
ýmsum nefndum sem hafa
með tónlist að gera, m.a.
Nomus og ISCM. Þá hefur
hann skrifað tvær bækur um
sænsk tónskáld.
Öllum er heimill aðgangur
að fyrirlestrinum í Norræna
húsinu.
ISLENSKA OPERAN sími 11475
eftir Guiseppe Verdi
I látíðarsýning tostudaginn 14. febrúar kl. 20.00.
3. sýning sunnudaginn 16. febrúar kl. 20.00.
Athugið: Ósóltar pantanir verða seldar tveimur dögum
fyrir sýningardag.
Miðasalan er nú opin Irá kl. 15.00-19.00 daglega og lil
kl. 20.00 á svningardögum. Sirni 11475. (-=-