Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1992 STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. I dag verður sýndur 450. þátturinn. Hérerurrvnýtt met hjá Stöð 2. Til dæm- is vár Santa Barbara sýnt 360 sinnum. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ► 19:19. Fréttir og veður. SJONVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ►- Fréttir og veður. 20.35 ► íþróttasyrpa. 21.25 ► Evrópulöggur. 22.20 ► Við hliðar- 23.00 ► Ellefufréttir. Bræðrabönd 21.00 ► Fólkið ílandinu. Omega-áætlunin (Eurocops — linuna. Sýntúrleik 23.10 ► Prince á tónleikum. Bandaríski tónlistarmað- (6:6). Lokaþátt- Löggulæknirinn svokall- Das Omega-Programm). Þýsk Islendinga og Hol- urinn FYince á tónleikum ÍTókýö. ur. Kandadísk- aði. Þorsteinn J. Vilhjálms- sakamálamynd með Dorn rann- lendinga í handknatt- 00.10 ► Dagskrárlok. urmyndaflokk- son ræðirvið EinarThor- sóknarlögreglumanni í Köln. leik, ogHauka og ur. oddsen lækni. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. Njarðvíkingaíkörfu. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 20.10 ► Kærisáli(Shrinks)(1:7). ÁMaximilian 21.30 ► Óráðnargátur sálfræðistofunni glíma sex sálfræðingar daglega (Unsolved Mysteries). við vandamál sjúklinganna og að auki sín per- Robert Stack leiðir okkur um spnuleg vandamál. í þessum fyrsta þætti þarf Win Bargate að ákveða hvort móðir er fær um vegi óráðinnagáta. að hafa forræði yfir barni sínu. 22.20 ► David Frostræðirvið Ted Turner. í þessum klukku- stundar langa þætti ræðir David FrostviðfjölmiðlakónginnTed - Turner. 23.15 ► Vonda stjúpan (Wicked Stepmoth- er). Þettá varsíðasta myndin sem Bette Da- vis lék í. Þegar Jenny kemur heim úr sumar- leyfi hefur hún eignast stjúpmóður sem er í meira lagi furðuleg. 1988.Atr. ekki við hæfi barna. 00.45 ► Dagskrárlok. UTVARP Rás 2 og Sjónvarpið: ísland - Holland WatKMtm í dag klukkan 17.00 rennur stóra stundin upp, verður ís- -| rj 00 áfram B-þjóð í handknattleik eða tekst landsliðinu • að vinna sér sess meðal A-þjóð á ný? Bjarni Felixson er í Austurríki og mun fylgjast með og lýsa leikjum liðsins beint á Rás 2. I dag fer fram fyrsti leikurinn í undankeppninni gegn Hollendingum, á laugardaginn klukkan 15.00 leika íslendingar og Belgar og á sunnu- daginn klukkan 14.00 verður síðasti leikurinn í undankeppninni og verður keppt við Norðmenn. Leikjunum verður einnig lýst á stutt- bylgju, 3295 kílóriðum (kHz) og 9265 kHz. Eiga þær útsendingar að nást vel á öllum miðum í kringum landið og hugsanlega erlendis líka. Ríkissjónvarpið er með beina útsendingu kl. 16.50 frá leikn- um og kl. 22.20. verða sýndar svipmyndir úr sama leik. Samúel Örn Erlingsson lýsir leiknum. RAS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Cecil Haraldsson. 7.00 Frétlir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt- ir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð — sýn til Evrópu. Óðinn Jóns- son. 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Bara í París. Hallgrímur Helgason. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 0.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45.Segðu mér sögu. „Heiðþjört” eftir Franoes Druncome. Aðalsteinn Bergdal byrjar lestur þýð- ingar Þórunnar Rafnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðujtregnir. 10.20 Heilsa og hollusta. Meðal efnis er Eldhús- krókur sem einnig er útvarpað á föstudag kl. 17.46. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfirfit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 i dagsins önn — fjölskyldan í íslensku samfé- lagi. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Einnig úl- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Skuggar á grasi", eftir Karen Blixen Vilborg Halldórsdóttir les þýðingu Gunn- laugs R. Jónssonar, lokalestur (8). 14.30 Tríó nr. 1 I Es-dúr ópus 1 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. Mondriantríóið, Richard Fried- man, fiðla, Bryn Turley, pianó, og Hafliði Hallgr- ímsson, selló, leikur. 15.00 Fréttir. essa stundina er mikið talað um evrópska og norræna samvinnu. Margir óttast að íslend- ingar séu að einangrast frá frænd- um sínum á Norðurlöndunum er horfa nú til meginlandsins. En svo eru allir si'matímar stútfullir af reið- um skattborgurum er horfa á Norð- urlandaráðslaunauppbótina til maka ráðherra sem vart var hreyft við í niðurskurðinum. Óánægju- raddir þessar hafa ekki þagnað enda ofbýður aðþrengdum skatt- borgurum misréttið. Og sú hugsun hvarflar að mörgum að í skjóli Evr- ópusamstarfsins vaxi bara annað dagpeningakerfi enn stórfenglegra en það sem hefur þróast í kringum Norðurlandasamstarfið. En svo telja aðrir að Evrópusamstarfíð opni gáttir fyrir frekari samvinnu til dæmis á menningar- og vísindasvið- inu og þannig verði bærilegra að búa á skerinu ekki síst fyrir þá kynslóð sem tekur við og hefur ferð- ast meira og numið víðar en aðrar 15.03 Leikrit vikunnar: „Brúnu leðurskórnir," eftir Kristlaugu Sigurðardóttur. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson.. Leikendur: Þór Túliníus, Ása Hlin . Svavarsdóttir, Margrét Ákadóttir, Ragnheiður Arnardóttir, Þóra Friðriksdóttir, Róbert Arnfinns- son, Sigurður Skúlason, og Þórarinn Eyfjörð. (Einníg útvarpað á þriðjudag ki. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. — Fagottkonsert í B-dúr eftir Franz Anton Röss- ler-Rosetti. László Hara leikur með Frans Liszt- kammersveitinni; Ervin Lukács stjórnar. — Óbókonsertínó eftir Colin Brumby. Barry Dav- is leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Queens- land; Wilfred Lehmann stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 ísland — Holland. Bein útsending frá B- heimsmeistarakeppni í handbolta, sem fram fer i Austurriki. Bjarni Felixson lýsir leiknum. 17.30 Hérog nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þegar vel er að gáð. Jón Ormur Halldórsson ræðirvið Guðmund Hálfdanarson sagnfræðing. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur fra morgni. 20.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónieikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Á efnisskránni eru; — Tristan og Isold, forleikur e. Richard Wagner. - Söngvar förusveins eftir Gustav Mahier - Sinfónía nr. 6, „Pathétique" eftir Pjotr Tsjajkovskij; Igor Kennaway stjórnar. Einsöngv- ari: Kristinn Sigmundsson. Kynnir: Tómas Tóm- asson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 28. sálm. 22.30 Þær eru töff og tapa. Sjálfsmynd kvenna í íslenskum bókmenntum eftir 1970. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Sigríður Albertsdóttir. Lesari mqð umsjónarmanni: Steinunn Ólafsdóttir. (Áður útvarpað sl. mánudag.) 23.10 Mál tii umræðu. Broddi Broddason stjórnar umræðum. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). kynslóðir. Einhæft fískiðnaðarsam- félag hentar ekki nema litlum hluta af þessari kynslóð. Hinn tækni- væddi fískiðnaður býður vissulega upp á spennandi möguleika en þar skapast stöðugt færri störf. Evr- ópusamstarf í einhverri mynd verð- ur því e.t.v. sú líftaug er gerir land vort byggilegt? En hér vakna ótal spurningar sem fjölmiðlarnir hafa því miður ekki reynt að svara á skipulegan hátt. En mætti ekki leita til vanra þáttastjórnenda í leit að svörum? Vísindaþœttir Það er bara einn reglulegur inn- lendur vísindaþáítur á dagskrá sjónvarpsstöðvanna og sá nefnist Nýjasta tækni og vísindi. Þessi þátt- ur hefur lengi verið í styrkum hönd- um Sigurðar H. Richter en er ekki kominn tími til að fleiri vísinda- og skólamenn komi þar við sögu? Hvernig væri að efla þáttinn og 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum ti! morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Fimmtudags- pistill Bjarna Sigtryggssonar. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Auður Haralas segir fréttir úr Borginni eilifu. 9.03 9—fjögur! Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja mál dags- ins. Kvikmyndagagnrýni Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttir. 17.03 B-keppnin i handknattleik: island — Holland. Bjarni Felixson lýsir leiknum beint frá Austurríki. Lýsingin er elnnig sent út á stuttbylgju, 3295 kílóriðum (kHz). 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- íngu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við simann. sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: SigurðurSverrisson. 20.30 Bikarkeppni Körfuknattleikssambands is- lands. Úrslitaleikur i karlaflokki: Njarðvik — Hauk- ar. Arnar Björnsson lýsir lokakmínútum fyrri hálf- leiks og öllum síðari hálfleik úr Laugardalshöll. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. 2,02 Næturtónar. 3.00 í dagsins önn - Fjölskyídan i íslensku samfé- lagi. Sigríður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. skipta honum jafnvel upp í ólíka þætti er tækju meðal annars fyrir vísinda- og skólastarf í Stór-Evrópu t.d. með því að sækja heim rann- sóknar- og menntastofnanir? Unga fólkið á íslandi er ráðviilt í þessum efnum og það á fulian rétt á að kynnast því sem er að gerast fyrir utan skerið. Háskólasjónvarp virðist fjarlægur draumur og fræðsluvarp- ið dó drottni sínum. Þessi mál eru þannig í mesta ólestri á sama tíma og til dæmis íþróttadeildir og frétta- stofur dafna. En hér erum við að tala um framtíð þjóðarinnar er felst ekki síst í hugvitsauðnum. Menningarþœttir Það er bara einn reglulegur inn- lendur lista- og menningarþáttur á dagskrá sjónvarpsstöðvanna og sá nefnist Litróf. Þessi þáttur hefur verið í styrkum höndum Arthúrs Björgvins Bollasonar en er ekki kominn tími til að fleiri lista- og 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekiö úrvai frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar, Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland, 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavík. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgunútvarpi. 9.00 Stundargaman. Þuríður Sigurðardóttir. 10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. Opin lína í sima 626060. 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuriður Sigurðardóttir. 13.00 Við vinnuna. Guðmundur Benediktsson. 14.00 Svæðisútvarp i umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 I kaffi með Olafi Þórðarsyní. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins." Umsjón Jóhannes Krisljánsson og Böðvar Bergsson. 21.00 Túkall. Umsjón Gylli Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Stephensen og Ólafur Þórðarson. menningarmenn komi þar við sögu? Undirritaður hefur hvatt til þess að hafa fleiri menningarþætti á dagskránni er tækju til ólíkra list- sviða þannig að t.d. áhugamenn um myndlist fengju sinn þátt, þar sem væri líka fjallað um byggingarlist svo eitthvað sé nefnt. En sjónvarpsrýnirtelurekki síður brýnt að íslenskir sjónvarpsmenn haldi til meginlandsins að kanna þar listalífið til dæmis með heim- sóknum á vinnustofur Jistamanna, líka brottfluttra íslenskra lista- manna. Pátt er hættulegra en að þjóðir lokist inni í eigin menningar- heimi eins og sannaðist á A-Evrópu- ævintýrinu. Arthúr Björgvin er kjörinn til.að stýra sh'kum menning- arleiðangri því hann er heimsborg- ari eins og pistlar hans frá Þýska- landi báru með sér, en hér heima er athafnarýmið stundum býsna takmarkað. Ólafur M. Jóhannesson STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunþáttur. Erlingur og Óskar. 9.00 Jódís Konráösdóttir. 13.00 Ásgeir Páll. 17.00 Réttarfar og þjóðmál. Umsjón Einár Gautur Steingrimsson lögmaður. .... • 17.30 Ólafur Haukur. 19.00 Margrél Kjartansdóttir. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Mannamál kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingrims Ólafssonar og Eiriks Jónssonar. Kvikmyndapistill kl. 11.30 i umsj. Páls Ó. Hjálmtýssonar. Fréttir kl. 9 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Iþróttafréttir kl. 13. Mannamál kl. 14. Fréttir kl. 15. 16.00 Reykjavík síðdegis. Hallgrfmur Thorsteinsson og SteingrimurÓlafsson. Mannamálkl. 16. Frétt- ir kl. 17 og 18. 18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Simi 671111, myndriti 680064. 19.19 Fréttir. 20.00 Ólöf Marín. Óskalög, siminn er 671111. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Nætun/aktin. EFFEMM FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Ágúst Héðinsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tönlist og getraunir. 15.00 Ivar Guðmundsson. Stafaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsalnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Baokman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Jóna De Grud og Haraldur Kristjánsson. 10.00 Bjartur dagur. 12.00 Karl Lúðviksson. 16.00 Síðdegislestin. 19.00 Hvað er að gerast? 21.00 Ólafur Birgisson. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 FÁ. 16.00 Kvennaskólinn. 20.00 Sakamálasögur. 18.00 Framhaldsskólafréttir.22,00 MS. 18.15 KAOS. 1.00 Dagskrárlok. ... uppi í landsteinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.