Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - Í9. apríl) Undanfarið hefur þú treyst um of á hugmyndir og tillögur annarra. I dag tekur þú frum- kvæðið í eigin hendur. Þetta er tímamótadagur hjá þér. Naut * (20. apríl - 20. maí) Þú tekur grundvallarskoðanir þínar til endurskoðunar núna. Þér finnst lífsspeki þinni ógn- að. Þú þarft að sýna ítrustu gætni í íjármálum. Tvíburar (21. mai - 20. júnf) Þú ættir að fara mjög varlega í að taka meiri lán og auka þannig greiðslubyrði þína. Þér hættir til að vinna yfírborðs- iega um þessar mundir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HB Vandamál kann að koma upp ■’* í samskiptum ykkar hjóna í dag. Þú þarft ef til vill að færa einhverja fóm eða taka á þig aukna ábyrgð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Nú er kominn tími til að þú takir niður rósrauðu gieraugun og horfir á hlutina eins og þeir eru í raun og veru. Láttu ættingja þinn ekki koma þér í uppnám út af smámunum. Meyja (23. ágúst - 22. SRDtemhfirt Erfið reynsla út af barninu þínu krefst bæði sjálfsaga og samkenndar. Fuilkomnunar- árátta þín veldur því að þú gerir úlfalda úr mýflugu. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Þú stendur frammi fyrir vand- amáli heima fyrir. Varastu að láta ráðstafanir í peningamál- um koma þér á kaldan kiaka. Skoðaðu dæmið niður í kjölinn. Sporðdreki . (23. okt. - 21. nóvember) C|jj0 Þú verður að beita þig meiri sjálfsaga ef þér á að takast að virkja sköpunarhæfileika þína. Núna hættir þér til að gera allt of mikið veður út af engu. Þú verður að koma þér upp skráp. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Þú verður að fara yfir bókhald og áætlanagerð til að sannfær- ast um að þú sért að gera réttu hlutina varðandi fjármál þín. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Horfðu raunsæjum augum á getu þína og markmið. Vertu viss um að þú sért ekki að reisa þér hurðarás um öxl. Skoðanaágreiningur kemur upp á milli þín og vinar þíns. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Leggðu mannúðarmáli lið, en líddu ekki að aðrir misnoti hjáipsemi þína. Sýndu ættingja þínum skilning. Fiskar . (19. febrúar - 20. mars) ’SU Þú ert tvístígandi yfir ein- hveiju sem varðar atvinnu þína í dag. Þú veltir einnig fyrir þér réttmæti þess fyrir þig að vera félagi í ákveðnum hópi. Vinur þinn gerir mikiar kröfur til þín núna. Stjörnusþána á að lesa sem ___ dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI LJÓSKA SMÁFÓLK Vissirðu að fuglar stýra fluginu eftir stjörnunum? Þú ættir að reyna það. Festu augun á þessari stjörnu, og fylgdu henni síðan. En gættu að hvar þú gengur. BRIDS Umsjón: Guðm. Sv. Hermannsson Bridskennarar segja stundum sögur af því þegar nemendur þeirra finna fyrir tilviljun spila- leiðir sem gætu vafist fyrir reyndustu bridsmeisturum. Hér er ein slík: Norður Vestur ♦ KG95 ¥ G94 ♦ 106 + DG108 ♦ 8742 ¥63 ♦ ÁKD52 Austur ♦ D6 11 VD1087 ♦ G974 Suður 4932 ♦ Á103 ¥ ÁK52 ♦ 83 ♦ ÁK54 Bandarískur bridskennari notaði þetta spil til að æfa úr- spil í 3 gröndum. Hann taldi að eina leiðin til að fá 9 siagi væri að gefa vörninni fyrsta tígul- slaginn. Þannig héldist sam- gangur við blindan og sagnhafi fengi 4 slagi á tígul og fimm á ásana sína og kóngana. En þeir sem byijuðu á að taka þijá efstu í tígli fóru niður á spilinu. En svo var það einn dag að kennarinn horfði á unga stúlku fá út laufadrottningu gegn 3 gröndum. Hún tók á ás, en spil- aði næst litlum spaða sem aust- ur fékk á drottningu og spilaði laufí. Suður gaf þann slag og einnig næsta laufslag! Vestur skipti þá í spaðagosa og enn gaf suður. Vestur spilaði áfram spaða á ás sagnhafa sem tók laufás og spilaði loks tígli: Norður ♦ 8 ¥6 ♦ ÁKD5 Vestur ♦ - Austur ♦ K ♦ - ¥ G94 11 ¥ D10 ♦ 106 ♦ G974 ♦ - Suður ♦ - ¥ ÁK52 ♦ 83 ♦ - ♦ - Austur varð að henda hjarta í laufásinn og þegar sagnhafi tók nú þijá efstu í tígli varð vestur einnig að henda hjarta. Suður fór þá heim á hjartaás, tók hjar- takónginn ogátti síðasta slaginn á hjartafímmið sér til mikillar undrunar. En kennarinn varð að setjast niður og breyta spilinu svo það gæti þjónað réttum tilgangi og tryggt væri að ekki ieyndist í því tvöföld eða þaðan af flókn- ari kastþröng. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á atskákmótinu í Roquebrune í Frakklandi í síðasta mánuði kom þessi staða upp í viðureign Júgó- slavans Ljuiiomir Ljubojevic (2.610), sem hafði hvítt og átti leik, og Anatólí Karpov (2.725). 50. Hf8+! - Kd7 (Auðvitað ekki 50. - Kxf8?, 51. Dg8 mát) 51. Df5+ - Kc6, 52. Hf6 og Karpov gafst upp því hann tapar drottn- ingunni. Heimsmeistarinn fyrr- verandi nær mun lakari árangri í atskákum en í skákum með fullum umhugsunartíma. í Roquebrune tefldi hann alltof hægt og þótt hann væri snöggur á síðustu mín- útunni dugði það skammt. Karpov vann þó það afrek gegn Seirawan að leika fjörutíu leikjum á aðeins einni mínútu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.