Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1992 félk í fréttum TÓNLEIKAR Todmobile í Norden Rocker I—ÍLnJ pPIB — Skammastu þín, Hvutti. Hvað heldurðu að yrði sagt, ef ég færi að rífa buxnaskálmarnar af fólki. A Anorrænni unglingaráðstefnu sem haldin var í Reykjavík fyrir tvemur árum kviknaði sú hug- mynd að halda árlega tónleika með tónlistarfólki af Norðurlöndunum. Fyrstu tónleikarnir voru haldnir í febrúar á síðasta ári í Magasinet, þekktum tónlistarklúbb í Gauta- borg. Þar komu fram fyrir íslands KOSSAR Fyrsti opinberi koss- inn í heilt ár geigaði! frá versluninni Dalakofinn, Hafnarfirði og Laufinu, Hallveigarstíg „Vinir Hafnarfjarðar“ sýna NAUSTKJALLARINN um frækna sigurvegara sigurlaun- in. Karl er snjall pólókarl þrátt fyrir slæmt handleggsbrot á sínum tíma og hann sigraði glæsilega á mótinu. Síðan reið hann hvítum fáki sínum til prinsessunnar sem beið með glæstan bikar. Hann tók við bikamum og teygði sig fram til að smella sigurkossi á frú sína. Þau minntust við og þúsundir áhorfenda ætluðu að ærast af hamingju, enda á allra vitorði að hjónaband þeirra hefur verið svo að segja í molum um langt skeið. Þessu var slegið upp og rifjað upp að atvikið væri sambærilegt við atvik í Prag fyrir ári síðan, er Dí þurfti að halda heim degi fyrr en Karl og hann kvaddi hana með kossi á kinnina að viðstöddu fjöl- menni. Þá þótti það til marks um að hamingja væri komin í hjóna- bandið á ný, en síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar. Og svo fór glansinn endanlega af atvikinu er ljósmyndarar og myndbandamenn lögðu fram tökur sínar. Þá kom í ljós það sem glöggt sést á meðfylgjandi mynd, að Díana vék höfði sínu frá vörum Karls og kossinn geigaði! í Daily Mirror var gert að því skónum að virða bæri viðleitnina, „en þau eru greinilega í lítilli æfingu,“ var bætt við. TÍSKUSÝNING í kvöld kl. 21.30 Karl og Díana krúnuerfingjar breska heimsveldisins eru enn í fréttunum, eða öllu heldur meint ástlaust hjónaband þeirra. Fyrir skömmu voru þau í opin- berri heimsókn í Indlandi og mikið var frá því sagt er Díana fór ein í ástarhofið Taj Mahal. Þó hafði Karl lýst því yfir þegar hann heim- sótti það á árum áður, þá pipar- sveinn, að þangað myndi hann koma aftur síðar með eiginkonu sér við hlið. Þrátt fyrir þau orð sín kaus hann fremur að vera við- staddur einhvern menningarvið- burð 200 kílómetra í burtu á með- an að Dí gekk ein um sali Taj Mahal. En fyrst kastaði tólfunum, er Karl keppti sem gestur í póló nokkrum dögum síðar í sömu Ind- landsferð. Dí skyldi afhenda hin- COSPER. hönd Langi Seli og Skuggarnir. Öðru sinni voru haldnir Norden Rocker-tónleikar í Árósum og kom þá fram Risaeðlan fyrir Islands hönd. Fyrir stuttu voru svo þriðju tónleikarnir haldnir, enn í Magasi- net í Gautaborg, og kom þá fram hljómsveitin Todmobile. Todmobile lék seinna kvöld rokk- hátíðarinnar, en fyrra kvöldið komu fram Rappito frá Finnlandi, Oro frá Svíþjóð og Pompei and the Pills frá Noregi. Seinna kvöldið komu svo fram Todmobile, grænlenska hljóm- sveitin Zikasa og danska hljóm- sveitin Dreamland. í bæklingi sem gefinn var út til að kynna tónleik- ana var varpað fram þeirri spurn- ingu hvort Todmobile væri ekki of stór fyrir tónleika sem þessa, en einnig sagt að hljómsveitin væri besta íslenska hljómsveitin á eftir Sykurmolunum. íþrótta og tómstundaráð studdi Todmobile til fararinnar, en Norden Rocker verður næst haldið í Turku í Finnlandi í október nk. Helena Ljósmynd/Helena Stefánsdóttir Todmobile á sviðinu í Magasinet í Gautaborg. Díana víkur sér fimlega undan vörum bónda síns.. COSPER • «e Stórglæsilegir kjólar og dragtir sem klæða hverja konu við öll hugsanleg tækifæri. velkomin. * ^ TI2KAN LAUGAVEGI 71 ■ 2. HÆÐ SÍMI l0770
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.