Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1992 'wL^’ vA^ vl^ -wÁj—' vlu^’ >Yv * 'wÁ-^ * STÚLKAN * t6 5oo MÍN )|c; * * * * * * * * * * * * * * * * * Sýndkl. 10.45. >★ Bönnuð innan 14 ára. * 'xJL^' vi^ '^4^- ■wL^- 'wi^ 'vjL^’ 'vj^' .^v .^^^v. .^^v .^^v ^^v ^^v ^^v .^^v Stórsmellurinn sem halaði inn 17.214.197 dollara fyrstu fimm sýningardaganaí Bandarík junum og hef- ur alls staðar fengið metaðsókn. Macauley vi> Culkin (Home Alone), ^ Anna Chlumsky, Dan Aykroyd og Jamie Lee Curtis í einni vinsæl- ustu mynd ársins. Pabbi hennar var út- f ararst jóri, mammma var f arin til himna og amma var búin að tapa glórunni. Því var bráð- nauðsynlegt að eiga góðan vin, jaf nvel þótt hann vœri strákur. Leikstj.: Howard Zieff. Framl.: Brian Grazer. Lögin íkvikmyndinni hafa náð gífurlegum vinsældum og fást í Steinar/Músík og myndir. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. * INGALÓ Sýnd kl. 9. BORN NÁTTÚRUNNAR Sýnd kl. 7. BINGO Sýnd kl. 5. BILUNIBEINNI ÚTSENDINGU ÞJOÐLEIKHUSIÐ STÓRA SVIÐIÐ: ELÍN HÉLGAGUÐRIÐUR eftir Þórunni Siguröardóttur. Leikmynd og búningar: Rolf Alme. Tónlist: Jón Nordal. Sviðshreyfingar: Auður Bjamadóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. Frumsýning fimmtudaginn 26. mars kl. 20, uppselt. 2. sýning fós. 27. mars kl. 20, fá sæti laus, 3. sýn. fim. 2. apríl kl. 20, fá sæti laus. 4. sýn. fos. 3. apríl kl. 20, fá sæti iaus. MENNINGA$VERÐLAUN DV 1992: Rómeó og Júlía eftir William Shakespeare Sýningar hcfjast kl. 20. Lau. 21. mars. Lau. 28. mars. Fáar sýningar eftir. LITLA SVIÐIÐ: JELENA Gestaleikur frá Bandaríkjunum: í fyrsta sinn á íslandi: INDÍÁNAR Hópur Lakota Sioux indíána frá S-Dakota kynna menningu sína meó dansi og söng. Dans- arar úr þessum hópi léku og dönsuðu í kvikmynd- inni „Dansar við úlfa“. Sun. 22. mars kl. 21, uppselt. (Ath. breyttan sýningartíma). EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Lau. 21. mars kl. 14 uppselt, sun. 22. mars kl. 14, uppselt og kl. 17, uppselt. Uppselt er á allar sýningar til og með 5. apríl. Sala er halin á eftirtaldar sýningar: Þri. 7. apríl kl. 17, uppselt, mið. 8. apríl kl. 17, fá sæti laus, lau. 11. apríl kl. 13.30 (ath. breyttan sýning- artíma), uppselt, sun. 12. apríl kl. 14, uppselt og kl. 17, fá sæti laus, fim. 23. apríl kl. 14, fá sæti laus, lau. 25. apríl kl. 14, fá sæti laus, sun. 26. apríl kl. 14, laus sæti, mið. 29. apríl kl. 17, uppselt. Hópar 30 manns eða fleiri hafl samband í síma 11204. Miðar á Emil i Kattholti sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. eftir Ljudmilu Razumovskaju Næsta sýning fös. 20. mars uppsclt. Uppselt er á ailar sýningar til og með 5. apríl. Ekki er unnt að hleypa gestum í saiinn eftir aö sýning hcfst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ: ÉG HEITI ÍSBJÖRG, ÉG ER UÓN eftir Vigdísi Grímsdóttur Næsta sýning fös. 20. mars, uppsclt. Sýningar hefjast kl. 20.30, nema annað sé auglýst. Uppselt er á aliar sýningar til og með lau. 5. apríl. Sun. 5. apríl kl. 16, laus sæti og kl. 20.30, upp- selt. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Miðar á fsbjörgu sækist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasalan er opin frá ki. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram aö sýningu sýningardagana. Auk þess er tekið við pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþjónusta - Græna línan 996160. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SELJAST DAGLEGA. Þakkarávarp RÉTT FYRIR síðustu jól brann íbúðarhúsið á Harrastöðum í Skerja- firði. Þar bjó Halldóra ~ilelgadóttir ekkja Fríð- riks Sigurbjörnssonar lögfræðings. Hún missti allt sitt innbú óvátryggt. Undirritaður skrifaði þá hjálparbeiðni vegna þessa bruna og beindi fyrst og fremst orðum sínum til vina þeirra Friðriks og Halldóru. Menn urðu mjög vel við þessari bóri og safnaðist veruleg upphæð og komu gjafir víða að, sem flestar gengu beint inn á banka- númer þau, sem bent var á í greininni. Eg verð þó -að geta þess, að tvær ná- grannakonur hennar úr Skerjafirðinum tóku sig til og gengu hús úr húsi um nágrennið og söfnuðu hárri upphæð þar. STÆRSTA BIOIÐ, ÞAR SEM BESTFERUMÞIG hask5labio SIMI22140 LÉTTGEGGJUÐ FERÐ BILLA OG TEDDA IAUÐUR AFTUR ★ ★★ Spennandi * sakamálamynd, jí&m- góður leikhópur.’^Jjí fínasta skemmtun’ - Al Mbl. ★ ★★’AMargslungin spennumynd sem minnir um margt á Hitchcock. i - ÁK Helgarbl. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuö innan 16 ára. TRYLLT FJ0R FRA UPPHAFITILENDA Leikstjóri: PETE HEWITT Aðalhlutverk: KEANU REEVES, ALEX WINTER, WILLIAM SADLER, JOSS ACKLAND og GEORGE CARLIN, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. nvrnki ur x VERÓNIKU ^ ★ ★ ★ SV. MBL. rv! | c"<! Sýnd kl' 5-05, 7.05 DOUBLE LIFE' og 11.05. 0f veronika Lawgav«9i 45 - s. 21 255 í kvöld tónleikar: Þungarokkssveitin mi Um helgina: LOÐimtOM Sunnudagskvöld: siooiom TRÚBADOR Föstudaginn 3. apríl: NÝOÖHSK Kynniðykkur hinn frábæra mexí kanska matseðil á Tveimur vinum. Ég vil fyrir- hönd Hall- dóru þakkagömlu rvágrönn- unum og öUufn öðrum, sem lögð.u hönd á plóginn, fyrir hjálpina, hún var ómetan- leg. Halldóra er nú um það bil að kaupa sér litla íbúð og getur hún vissulega keypt sér gott innbú fyrir söfnunarféð. Ragnar Fjalar Lárusson VITASTIG 3 T|D| SÍMI623137 uDL Fimmtud. 19. mars. Opiðkl. 20-01. JAZZTÓNLEIKAR Hilmar Jensson, Skúli Sverrisson, Jim Black, Chris Speed. ,slær á létta sveiflu' Mntiitn í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI sigriour Einarsaouir siarismaour nja samvmnuleroum- Landsýn með hluta af efninu sem þarst í verðlaunakeppn- ina. Nöfn vinningshafanná 13 verða tilkynnt á föstudag- inn kemur. . ■ samvinnuferðir- LANDSÝN efndu í vetur til verðiaunakeppni undir nafn- inu „Sprelllifandi minning- ar“. Er þettá annað árið í röð sem feðarskrifstojao efnir til þessarar keppnL Þátítakan í ár var engu minni en í fyrra og skiptu bréfin sem bárust núna hundruðum. Glæsileg verðlaun voru í boði fyrir þátttakendur. Dómnefnd vel- ur sjö athyglisverðustu verk- in og þarf það ekki endilega að vera verk sem notuð eru í bækling eða auglýsingar. Einnig eru þrjú verk dregin .úr öljum sem bárust í keppn- ina. Vinningshafinn fær ferð fyrir sig og alla fjöískylduna • á eirin af sumardvalarstöðum Samvinnuferðar-L'andsýnar í sumar. Þá gefur Hitachi einnig þrjá góða vinninga í keppnina. Úrslitin í keppn- inni verða tilkynnt í auglýs- ingu í dagblöðunum á föstu- daginn kemur 20. mars og strax eftir það verður hafist handa við að endursenda allt , efnið sem barst í keppnina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.