Morgunblaðið - 19.03.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1992
17
byrjun maí er yndislegt að njóta lífsins á Algarve.
Ferðamannastraumurinn er í rólegra lagi, sólin
komin hátt á loft og þjónusta við ferðamenn
vöknuð eftir vetrardvala.
DfCMI m VERfl
Verð frá
24.890.- 26.315.-
á mann ef sex deila með
sér 3ja herb. íbúð.
Verð frá
á mann ef fjórir deila með
sér 2ja herb. íbúð.
FRRBfERIR GOLFVELLIR
Kjörið tækifæri til að ná tökum á golfsveiflunni
fyrir sumarið við frábærar aðstæður á einhverj-
um bestu golfvöllum Evrópu. Algengt vallar-
gjald í Algarve er á bilinu 2.500-3.000 kr. fyrir
18 holur. Nánari upplýsingar á söluskrif-
stofunum.
4 4
HEIMSSVNIN6INI SEILINGRRFJHRLEGfl
Heimssýninginn í Sevilla hefst þann 20. apríl og
þangað er aðeins rúmlega 2ja klst. akstur frá
Algarve. Ekki verða af Heimssýningunni í Sevilla,
heimsviðburði ársins 1992.
ÚRVAL'ÚTSÝN
FLUGLEIDIR
■E3BFARKC2RT! FÍF
VERÐLAUN FYRIR ÞIG!
í Mjódd: sítni 699 300; við Austuwöll: sími 2 69 00; t Hafnatftrði: sími 65 23 66; við Ráðhústorg á Akureyri: sfmi 2 5000-oghjá umboðsmötmum um land allt.
* Verðdæmi miðast viö staðgreiðslu ferða-
kostnaðar 4 vikum fyrir brottför. Að öðrum
kosti hækkar verð um 5%. Föst aukagjöld
(flugvallarskattar, innritunargjald og
forfallagjald), samtals 3.350 kr., eru ekki
innifalin I verödæmum.
Höfundnr eru félagsráðgjafi og
sálfræðingur.
-0-
Hún er 11 ára, misþroska og veik
stúlka. Foreldrar hennar voru mjög
ung þegar hún fæddist. í fyrstu
gekk allt vel en þegar hún var
tveggja ára kom í ljós að hún var
haldin erfiðum sjúkdómi og síðar
varð ljóst að hún fylgdi jafnöldrum
sínum ekki eftir að öllu leyti. Sjúk-
dómur telpunnar lagðist mjög þungt
á unga foreldra hennar og svo fór
að lokum að þau gáfust upp og
skildu. Móðirin var nú einstæð með
bam sem þurfti umönnun. Sjálf var
hún einbimi. Faðir hennar var látinn
en móðir hjartasjúklingur og gat því
lítið komið dóttur sinni til hjálpar.
Þegar stúlkan kom í skóla sýndi
sig að auk sjúkdómsins og þroska-
tmflunar hennar var hún með vem-
leg hegðunarvandamál. Hún fylgdi
jafnöldmm sínum ekki eftir náms-
lega og auk þess tmflaði hún svo
kennslu að hún gat ekki verið í al-
mennum bekk.
Stúlkan tekur lyf við sjúkdómn-
um og hafa þau haldið honum svo
niðri að hún hefur ekki fengið kast
í nokkum tíma. Hún á enn mjög
erfitt með nám. Hún er illa læs, og
á í miklum erfiðleikum með stærð-
fræði, ræður tæpast við námsefni
9 ára barna.
Hún á til að fá heiftarleg reiði-
köst og standa þau lengi. Þegar hún
fær þessi köst þarf að halda henni
svo hún skaði ekki sig og aðra.
Móðir stúlkunnar er nú orðin
heilsuveil og hefur fengið sama
sjúkdóm og þjáði móður hennar,
og ræður því engan veginn við dótt-
ur sína. Telpan þarf mikla festu og
reglu í daglegu lífí og verkefni við
hæfi. Meðferð hennar krefst meira
skipulags en hægt er að veita á
venjulegu heimili. Auk þess er vandi
hennar það flókinn að hún þarf
daglega umönnun fagfólks.
Þessi stúlka telst vera vegalaust
barn þar sem uppeldi hennar er það
erfitt að ekki er á færi venjulegrar
fjölskyldu nú. Líklega er enn hægt
að snúa málum við og styrkja telp-
una svo að hún geti búið með móð-
ur sinni eða föður sem nú er kom-
inn með nýja fjölskyldu.
Til þess að svo geti orðið þarf
þessi telpa að komast á meðferðar-
heimili en það er ekki til á íslandi
í dag.
Alvarlegt ástand í atvinnumálum í V ogxmum
Vogum.
ALLS þrettán karlar og tuttugu
konur voru skráð atvinnulaus í
Vatnsleysustrandarhreppi í síð-
ustu viku. Jóhanna Reynisdóttir
sveitarstjóri segir ástandið mjög
alvarlegt og ekki bjartsýn um
að úr rætist á næstunni.
Á hálfs mánaðar tímabili þar á
undan voru alls 45 manns skráðir
atvinnulausir í lengri eða skemmri
tíma, þar af voru 14 karlar og 31
kona.
Fiskvinnslufyrirtækið Hafgull
hefur nú verið lokað í samtals fimm
mánuði.
Hraðfrystihúsið Vogar, sem var
stofnað 1941-1942, flutti úr
byggðarlaginu á síðari hluta síð-
asta árs.
- E.G.
Páll Sigurðsson
Bók um verk-
samninga
BÓKAÚTGÁFA Orators hefur gef-
ið út bókina Verksamningar. Höf-
undur er Páll Sigurðsson, _prófess-
or við lagadeild Háskóla Islands.
Bók þessi er fræðileg handbók í
verktakarétti. Meðal efnis bókarinn-
ar er gerð og túlkun verksamninga,
helstu skyldur verktaka og verk-
kaupa, vanefndir í verksamningum
og vanefndaúrræði aðila. Þá er einn-
ig flallað um ábyrgð tæknilegra ráð-
gjafa og um lausn ágreiningsmála.
I bókinni er víða fjallað um ákvæði
hins íslenska staðals um verksamn-
inga, ÍST30.
Bókin er jafnt ætluð lögfræðingum
og öllum þeim sem að verksamning-
um standa. ítarlegar laga-, dóma-,
staðla- og atriðisorðaskrár eru í bók-
inni sem auðvelda mjög notkun henn-
ar. Bókin er 381. bls.
SÓLRRVIHRÍ PORTÚGRL