Morgunblaðið - 05.05.1992, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1992
r
w
optibelt
KÍLREIMAR OG
VIFTUREIMAR
ÆFJ
REIMSKÍFUR OG
FESTIHÓLKAR
ISIUTUIMK
SAMSETTAR
REIMARÍ
STÆRÐUM
10/z - 13/a - 17/b - 22/c
HELGARBLAÐIÐ
Þekking Reynsla Þjónusta
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI: 81 46 70
SEGIR FRETTIRNAR
eftir Einar Kárason
Á fimmtudaginn síðasta birtist
í Helgarblaðinu (leifum Þjóðviljans
sáluga) frétt um væntanlegt for-
mannskjör í Rithöfundasamband-
inu.
Kannski hefði mátt ætla að frétt-
amiðill úti í bæ gæti greint á hófst-
illtan hátt frá ekki stærri tíðindum
en stjórnarkjöri í óháðum félaga-
samtökum, en því er ekki að heilsa.
Þessi frétt Helgarblaðsins er sam-
ansafn af fáheyrðum dylgjum og
svigurmælum um glæpi og svik
fráfarandi stjórnar Rithöfunda-
sambandsins, en þar hefur undirrit-
aður gengt formennsku tvö síðustu
kjörtímabil. í stuttu máli er frá því
sagt blákalt og án málalenginga,
einsog það séu almenn og óumdeild
sannindi, að við í stjórn þessa sam-
bands séum sek um misnotkun á
opinberum sjóðum, trúnaðarbrot í
starfi og þar fram eftir götunum.
í upphafi fréttarinnar er sagt frá
því að brátt verði haldinn aðalfund-
ur, og að þar muni „Einar Kárason
segja af sér sem formaður sam-
bandsins og sömuleiðis Steinunn
Sigurðardóttir varaformaður". Síð-
an er frá því greint í fréttinni að
Sigurður Pálsson gefi kost á sér
til formennsku og að hann njóti
stuðnings fráfarandi stjórnar, en
ekki séu allir á eitt sáttir um það
og hafí hópur rithöfunda sameinast
um Þráin Bertelsson. Síðan segir
orðrétt í Helgarblaðinu:
„Það er ekki fyrst og fremst
óánægja með Sigurð sem veldur
þessum væntanlega formannsslag,
heldur eru margir rithöfundar óán-
ægðir með það hvernig fráfarandi
stjórn hefur haldið á spöðunum og
segja að hennar starf hafi fyrst og
fremst gengið út á það að koma
sér og sínum vel fyrir á spenanum."
Og í beinu framhaldi af þessum
upplýsingum um fráfarandi stjóm
skýrir blaðið nánar hvað það á við
með því að „hennar starf hafi fyrst
og fremst gengið út á það að koma
sér og sínum vel fyrir á spenanum":
„Það sem fyllti mælinn var
hvernig staðið var að úthlutun úr
launasjóði rithöfunda núna. Regl-
unum var breytt þannig fyrir þessa
úthlutun að færri fá úthlutað, en
þeir heppnu fá hinsvegar meira en
áður. Formaður og varaformaður
stjórnar Rithöfundasambandsins
fengu hæstu úthlutunina, starfs-
laun í þijú ár. Tveir stjórnarmenn
til viðbótar, þeir Pétur Gunnarsson
og Þórarinn Eldjárn, voru í átta
manna hópnum sem fékk eins árs
starfslaun. Samtals fékk 31 rithöf-
undur úthlutað starfslaunum, þar
af 21 í hálft ár. Áður fengu um
hundrað manns úthlutað úr sjóðn-
um og því margir sárir þess vegna.“
Hér er svo sannarlega ekki verið
að tala neitt rósamál. Sá sem frétt-
ina skrifar lætur sér ekki nægja
dylgjur og hálfkveðnar vísur, held-
ur er ómögulegt að skilja fréttina,
nema kannski fyrir sérfræðinga í
málefnum listamannalauna, öðru-
vísi en svo að það fólk sem rithöf-
undar völdu til að hafa forystu fyr-
ir sínum samtökum hafi launað
Verö áður Tilboð
P
P
▲ Pallaefni 22x95 fúav. I m á kr. 111
▲ Mótaborð gul 50x300 cm 3.055 2.750
Spónaparket 1.475 1.294
AEG ísskápur f. sumarbúst. 36.161 29.825
Structurite 25 kg. sleypuviögeröarefni 3.633 3.088
Áburður blákorn 5 kg. 499 419
Mosaeyðir 2 kg. 419 .352
▲ Sláttuvél 3,5 hö
▲ Garðslanga 25 m
1.375 1.114
0
▲ Gasgrill með kút
▲ Stunguskófla
▲ PVC rör 100/2
▲ Múrbolti 12/35*133 mm 122
jés. Mótatengi 20 K 25 31
19.676 16.134
1.833 1.521
710' 625
98
26
Ú
ú
VERSLANIR
SKIPTIBORÐ 41000
GRÆNT NUMER
9 9 6 4 1 0
HAFNARFIRÐI
fy \j s- 5 44 1 1
byko breiddinni
S . 6 4 19 19
W HRINCBRAUT
S . 6 2 9 4 0 0
„í stuttu máli er hér á
ferðinni uppspuni frá
rótum. Reglur um
Launasjóð rithöfunda
eru ákveðnar af Al-
þingi, en ekki Rithöf-
undasambandinu. Þær
lagabreytingar sem
gerðar voru á síðast-
liðnu vori í tengslum
við heildarendurskoðun
á tilhögun listamanna-
launa voru samkvæmt
tillögum nefndar sem
menntamálaráðherra
skipaði, og þar var eng-
inn fulltrúi rithöf-
unda.“
traustið með því að hirða Launasjóð
rithöfunda og stinga honum í eigin
vasa. En látið aðra éta það sem
úti frýs.
Ja, þetta má þó kalla að „koma
sér vel fyrir á spenanum. Og ekki
að undra að þetta fólk hljóti nú að
„segja af sér“.
í stuttu máli er hér á ferðinni
uppspuni frá rótum. Reglur um
Launasjóð rithöfunda eru ákveðnar
af Alþingi, en ekki Rithöfundasam-
bandinu. Þær lagabreytingar sem
gerðar voru á síðastliðnu vori í
tengslum við heildarendurskoðun á
tilhögun listamannalauna voru
samkvæmt tillögum nefndar sem
menntamálaráðherra skipaði, og
þar var enginn fulltrúi rithöfunda.
Þegar frumvarpið kom fram og fór
hratt í gegnum Alþingi á vordögum
1991 vorum við hlynnt þeim megin-
þætti þess sem kvað á um aukin
og stighækkandi framlög til starfs-
launasjóðanna, en æ síðan höfum
við reynt að fá fram breytingu á
því ákvæði laganna sem veldur,
amk. fyrst um sinn, fækkun á þeim
sem Launasjóður rithöfunda getur
sinnt hverju sinni, einsog lesa má
um í Fréttabréfi Rithöfundasam-
bandsjns á undanförnum mánuð-
um. Úthlutun úr sjóðnum annast
síðan þriggja manna nefnd og er
tekið fram í lögum að það fólk
skuli standa utan Rithöfundasam-
bandsins. Nefndinni er ætlað að
vega og meta hlutlægt þær um-
sóknir sem berast, ásamt greinar-
gerðum um þau verkefni sem við-
komandi höfundur vinnur að. Söm-
Sala á hlutabréfum
Gutenberg hf.:
Mat á verð-
mæti bréf-
anna hafið
LANDSBREFUM hf. hefur verið
falið að annast sölu á hlutabréf-
um ríkisins í Prentsmiðjunni
Gutenberg hf., en allt hlutaféð
er í eigu ríkisins. Starfsmenn
Landsbréfa hafa þegar hafist
handa við að meta eðlilegt verð-
mæti bréfanna og munu niður-
stöður liggja fyrir á næstunni.
Samkvæmt upplýsingum í nýj-
asta fréttabréfi Landsbréfa er
hlutafé Gutenberg 80 milljónir
króna. Heildarvelta fyrirtækisins á
síðasta ári nam 213 milljónum
króna og hafði aukist um 13%. Eig-
infjárhlutfall var 59% og veltufjár-
hlutfall 1,3 um síðustu áramót.