Morgunblaðið - 05.05.1992, Síða 48

Morgunblaðið - 05.05.1992, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MAI 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) IP* Þú verður að sættast á mála- miðlun núna og gæta þess að róta ekki við gömlum sárind- um. Þú tekur þátt í félagslífi í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú tekur mikilvæga ákvörðun sem varðar fjölskyldu þína. Láttu hagkvæmnina ráða verk- efnavali þínu og vinnubrögð- um. Tvíburar (21. maí - 20. júní) í» Láttu til þín taka á opinberum vettvangi núna, annaðhvort með ræðuhöldum eða greina- skrifum. Þú ert í afbragðs- formi, en mátt ekki dreifa kröftunum um of. Krabbi (21. júní - 22. júlí) mse Þú vinnur að því að koma fjár- málum þínum á hreilbrigðan grundvöll. Láttu öryggið ganga fyrir og slepptu allri tilrauna- starfsemi með peninga. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Aðrir treysta á liðsinni þitt núna. Stattu við öll loforð sem þú gefur fólki. Þú átt auðvelt með að tjá skoðanir þínar, en þarft ekki endilega að eiga sviðið. Meyja (23. ágúst - 22. seotemberl <&% Þú verður fyrir miklu ónæði í vinnutímanum í dag. Láttu ekki glepja fyrir þér og gerðu þér grein fyrir í hvaða for- gangsröð þú ætlar að setja hlutina. Vog (23. sept. - 22. október) Þú kannt að taka á þig aukna ábyrgð í félagsstarfi sem þú tekur þátt í. Það er kominn tími til að þú kynnir skoðanir þínar. Peningamálin þarfnast ítarlegrar endurskoðunar. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu eigingimina ekki. ráða ferðinni hjá þér. Hlutlægni og brjóstvit geta hjálpað þér að sannfæra fólk. Ytni og frekja draga þig skammt á þeim mið- um. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú hefur setið allt of lengi með góðar hugmyndir ónýttar. Veldu eina þeirra úr og láttu hana vinna fyrir þig. Sinntu um menntunarmál þín eða end- urhæfingu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) tm Þú þarft meiri tíma til að skoða ákveðið viðskiptatilboð. Skuld- bittu þig ekki of fljótt. Ræddu við þér fróðari aðila. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Leitaðu uppi gamla og góða vini í dag. Þú getur leyst úr deilumálum þínum og fjöl- skyldunnar með opinskáum og einlægum viðræðum. Leyfðu tilfinningunum að koma fram. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú verður að ljúka því sem þú ert með á þinni könnu áður en þú tekur að þér ný verkefni. Einbeittu þér að einu í einu og þá mun vel fara. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS Z2Z pAÞ WRL/k5/£>\ ðró&A bessoM I fiþókXAHs A ' HyKNfNG/ . \ Bizá/NN' J Ms-- /-/3 GRETTIR TOMMI OG JENNI f&S Sk4L Sýfi/A TK>A*vt/* AE> \UAHN <Sen>& EtzJct HAF r þú /Erruz kannsxj ab> TAKA VÍTAMÍN'A&OlZ-1 ■■BBIfc 1 12/1 1 1 Aoi/ A ‘mL"T LJÖSKA /h'/ua epA £/ve/.. þA er AdfN UUG/nVHCt SÚ e/HA iEM MO/c/Ujer V/TER ÞeSA/S ER./H£E> SkXR/ / höndunom —— ccdhim Aivm rz&zpr- C'\VVV ' 'Vá' A T1 " SMAFOLK T0PAY WE'RE 60IN6 T0 5TUDV THE PARTIN6 OFTHE REP SEA... TME6KEAT 6AT5ET PIPTMATÍ ME'PIO NOTÍ YOU'RE 60IN6 TODRIVEME CKAZV.1! 6ET OUT OFMV CLA55/60 MOMB! U)ELL,WMAT ARE VOU WAITIN6 FOR? I CAN T REACH TME PÖ0RKNO5.. í dag ætlum við að læra um förina yfir Rauðahaf- ið. Gatsby hinn Hann gerði það ekki! Þú ert að Jaeja, eftir Ég næ ekki upp mikli gerði gera mig brjálaða! Farðu út úr hverju ertu í hurðarhúninn. það! bekknum mínum! Farðu iieim! að bíða? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fyrsta afkast í sönnuðum langlit ætti alltaf að gefa ein- hverjar upplýsingar um litina til hliðar. Stundum er það eina leið- in til að hjálpa makker. Vestur gefur; ÁV á hættu. Vestur Norður ♦ G9432 VD109 ♦ 9 ♦ ÁKG10 Austur ♦ ÁD7 ♦ K105 ¥Á85 ♦ D872 ♦ KG10653 ♦ 653 ♦ 982 Vestur Suður ♦ 86 VKG7642 ♦ Á4 ♦ D74 Norður Austur Sudur 1 tígull Dobl 3 tíglar 4 hjörtu Pass Pass Pass Utspil: Tígulsjö. Spiiið kom upp í tvímenningi. Vörnin á bersýnilega þrjá slagi, en samt voru menn að gefa þetta upp í 11 slagi út um allan sal. Með nákvæmri vörn ætti það þó ekki að gerast. Suður drepur tígulkóng aust- urs með ás og spilar trompi. Vestur dúkkar réttilega, þá trompar suður tígul og spilar aftur trompi. Austur hefur nú fengið tvö tækifæri til að tjá sig. Fyrst þegar sagnhafi tromp- aði tígul og aftur þegar trompinu var spilað úr blindum. í fyrri slaginn á hann að láta tígul- gosa, sem sýnir góðgæti í hærri litnum eða spaða. Síðan er kannski hreinlegast að vísa lauf- inu frá. Þá ætti vestur að hafa kjark til að leggja niður spaðaás. Annar athyglisverður punktur er trompíferð sagnhafa. Hann ætti að húrra úr hjartakóng í öðrum slag til að reyna að þvinga vestur til að taka slaginn strax, áður en austur getur sent skilaboð yfir borðið. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á hollenska meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Robertos Cifu- entes (2.540), sem hafði hvítt og átti leik, og Pauls Van der Stcrr- ens (2.535). Það hefur oft verið fómað glæsilega á hinn síðar- nefnda hér í skákhorninu og hér var hann einmitt að loka neyðarút- ganginum fyrir eigin kóngi með 27. - Hg5 - g6?? Sjálfsagt var auðvitað 27. - Rf6xe4. 28. Bxf7+! og Van der Sterren varð að gefast upp. Eftir 28. - Kxf7, 29. Dc4+ blasir mátið við, því hrókurinn á g6 er verri en enginn. Afskaplega klaufalegur ósigur, sérstaklega þegar tekið er tillit-til þess áð svartur átti hálf- tíma á klukkunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.