Morgunblaðið - 12.05.1992, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAÍ 1992
3
fynir ríhisstofnanir, sveitarfélög,
starfsfólh ríhis og bæja,
shóla, hennara og námsfélh,
býðst þessum aðilum að kaupa tölvur og tölvubúnað á
enn betra verði en hægt er í gegnum Innkaupastofnun
ríkisins. Með því að kaupa tölvur og tölvubúnað af
ACO hf., Heimilistækjum hf., eða Microtölvunni hf. í
stað Innkaupastofnunar ríksins, geta bæði einstaklingar
og fyrirtæki sparað umtalsverðar fjárhæðir.
Gerið verðsamanburð fyrir 15. maí. Tilboð fyrrgreindra
aðila gildir til 22. maí. Öll þessi þrjú fyrirtæki búa yfir
áralangri reynslu og þekkingu á tölvum og veita lipra
og skjóta þjónustu. Þau bjóða það sem samningur
Innkaupastofnunar ríkisins býður, en á allt að
25% lægra verði.
Cordata CS-8500
486DX-33 MHz, 64 KB Cache,
4 MB vinnsluminni, 3,5" disklingadrif,
120 MB diskur, lággeisla SVGA litaskjár,
lyklaborð, mús, DOS 5, Windows 3
Verð kr. 210.609
Innkaupastofnun ríkisins: Verð kr. 245.235
HTM 333c
386DX-33 MHz, 128 KB Cache,
4 MB vinnsluminni, 3,5" disklingadrif,
107 MB diskur, lággeisla SVGA litaskjár,
lyklaborð, mús, DOS 5, Windows 3
Verð kr. 154.485
Innkaupastofnun ríkisins: Verð kr. 172.468
Laser 386 SX/2E
386SX-20 MHz, 4 MB vinnsluminni,
3,5“ disklingadrif, 107 MB diskur,
lággeisla SVGA litaskjár, lyklaborð, mús,
DOS 5, Windows 3, PC-Tools 7.1
Verð kr. 122.000
Innkaupastofnun ríkisins: Verð kr. 129.869
Það er gott að geta sparað á tímum sem þessum
• •
MICROTOLVAN
Suðurlandsbraut 12 • sími 688944 • fax 679976
acohf
Skipholti 17 • sími 627333 • fax 628622
Heimilistæki hf
Sætúni 8 • sími 691500 • fax 691555