Morgunblaðið - 12.05.1992, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAI 1992
9
KANARÍEYJAR
Hvers vegna ekki Kanaríeyjar í fríinu?
Þú sérð um flugið en við um gistinguna.
Getum nú útvegað góða gistingu á Gran Canaria.
Hafðu samband. Ef til vill er þetta valkostur sem borgar sig.
Upplýsingar í síma (903428)-560895 eða 150222 (biðja á
um línu 280).
rFullkomnasta
farsímaloftnetið
á markaðinum
□ Límist innan á rúðuna.
□ Engin stöng utan á bílinn.
□ Engir dauðir punktar í borginni.
□ Engin eyðilegging á bílnum né heldur á loftnetinu.
Heildsöludreifing BRÆÐRABORG HF. sími 650123
TOSHIBA
Attþú
ekki <
örbylgjuofn ?
Þeir sem eiga TOSHIBA örbylgjuofn segja að það sé tækið, sem
þeir vildu síst vera án. TOSHIBA eru mest seldu örbylgjuofnarnir á
Islandi og þeim fylgir ókeypis kvöldnámskeið hjá
Dröfn H. Farestveit hússtjórnarkennara.
Hvernig væri að láta drauminn rætast og fá sér slíkan kostagrip ?
Viö bjóðum yfir 10 geröir af TOSHIBA örbylgjuofnum á verði og
kjörum, sem allir ráða við!
Einar Farestveit & Co.hf.
Borgartuni 28 S622901 og 622900
Ráðstefnan í Ríó og
verndun hafsins
í síðasta mánuði var haldinn undirbún-
ingsfundur í New York fyrir ráðstefnu
Sameinuðu þjóðanna um umhverfi og
þróun, sem haldin verður í Ríó de Jan-
eiró. Umhverfisráðherra hefur lagt fyrir
Alþingi skýrslu um þann undirbúnings-
fund, sem fjallaði m.a. um verndun hafs-
Mengim hafs-
ins
í skýrslu umhverfis-
ráðherra segir m.a.:
„Islenzka sendinefndin
bar fram strax í upphafi
verulega gagnrýni á þær
tillögur sem fyrir fundin-
um lágu um veradun
hafsins ... Mengun hafs-
ins væri mesta hættan
sem nú steðjaði að lífríki
þess og ógnaði sjálfbærri
nýtingu þess í næstu
framtíð. Engar alþjóð-
legar reglur giltu í dag
og um mengun frá starf-
semi, sem viðurkeimt
væri að ylli um 60-70%
af þeiri mengum sem
bærist í hafið, þ.e.a.s. fyr-
irtæki í landi ...
Sendinefndin lagði
fram tillögur í átta liðum
um sértækar aðgerðir til
varnai' gegn mengun
sjávar. Þessar tillögur
fjölluðu mn losun þrá-
virkra lífrænna efna,
meðhöndlun og förgun
geislavirkra efna, meng-
unarvarair frá hemaðar-
umsvifum og skipum sem
ekki falla undir gildandi
alþjóðasamninga um
varnh' gegn mengun
sjávar, þ.e. skip í eigu og
rekstri rikisstjórna. Til-
löguraar fengu mikla
umfjöllun.
Mesta andstaðan við
framangreindai- tillögur
Islands kom frá fulltrú-
um Bandarikjamia, Bret-
lands og Frakklands og
voru haldnir sérstakir
fundir með fulltrúum
þeirra ríkja tii að leita
samkomuiags um af-
greiðslu tUlagnanna.
Nokkrar tiUagnaima
voru með tímasettum
markmiðum, en því var
almennt hafnað á fundin-
um að setja inn í fram-
kvæmdaáætlunina tíma-
settar aðgerðir og þvi
var ekki faUist á að þær
tillögur Islands sem sam-
þykktar voru, væru
bundnar við ákveðnar
tímasetningar."
ins.
Alþjóðasigl-
ingamála-
stofnunin
„Niðurstaða umíjöll-
unar á fundinum um
mengunarvamir og til-
lögur Islands varð sú að
ákveðið er að boða til
alþjóðlegs fundar við
fyrstu hentugleika þar
sem fjallað verður um
varnir gegn mcngun
sjávar frá landsstöðvum.
Ákveðið er að stór-
auka ramisóknir sem
tengjast hugsanlegum
áhrifum vegna hækkun-
ar hitastigs á jörðinni á
lífríki hafsins, efla og
samræma störf alþjóða-
stofnana, og fjalia reglu-
Iega um mengunarvamir
hafsins á vettvangi Sam-
einuðu þjóðanna.
Samþykkt var ákvæði
þess efnis að ríki hættu
allri losun þrávirkra líf-
rænna halogenefna
(einkum klórsambanda),
sem safnast fyrir i lífríki
hafsms. Þar sem ekki var
fallist á að tímasetja
þetta bann var ákveðið I
að heQa kömiun í hveiju
landi fyrir sig á því, hvar
þessi losun á sér stað,
með það fyrir augum, að
taka sem fyrst ákvörðun
um tímasetningu alþjóð-
legs banns.
Akveðið var að skora
á Alþjóða siglingamála-
stofnunina og Alþjóða
kjai’norkumálastofnun-
ina að ljúka gerð reglna
um flutning á notuðu
eldsneyti kjaruakljúfa
með skipi og koma regl-
unum til framkvæmdar
alþjóðlega. Alþjóða sigl-
ingamálastofnuninni var
einnig falið að endur-
skoða reglur um öryggi
og umhverfisvemd á
skipum sem nýta kjarn-
orku til framdriftar og
stuðla að alþjóðlegri
framkvæmd þeirra.
Tillögur Islands sem
fjölluðu um varp geisla-
virks úrgangs i liafið og
förgun efna undir- hafs-
botn voru teknar upp í
þeirri nefnd sem fjallaði
um geislavirkan úrgang
og var fallist á að hafa
sérstakan kafla í fram-
kvæmdaáætluninni um
förgun og meðhöndlun
geislavirks úrgangs, en á
fyrri fundum hafði ekki
náðst um það samstaða.
Tillögnraar gengu út á
það að hætt yrði allri los-
un geislavirks úrgangs í
sjó og förgun þesskonar
úrgangs undir hafsbotn
nema hægt væri að sýna
fram á að engin hætta
væri á skaða gagnvart
lífríki hafsins. Hvað
varðar uniljölluni um
geislavirkan úrgang varð
niðurstaðan sú að skora
á aðildarríki Lundúnar-
samkomulagsins að
hraða ákvarðanatöku um
vaip geislavirks úrgaiigs
í hafið með það fyrir
augum að breyta tíma-
bundnu bamii (morator-
ium) í bann á árinu
1993.“
Auðlindir
hafsins
„Af Islands hálfu var
lögð áherzla á skynsam-
lega nýtingu auðlinda
hafsins. Öll nýting skal
grandvölluð á visindaleg-
mn rannsóknum með það
að lciðarljósi að skapa
grundvöll fyrir sjálf-
bæm þróun lífríkisins.
Nýta skal lífverur hafsins
til fæðuöflunar fyrir
mannkyn, en þó ekki
umfram það sem einstak-
ir stofnar þola, þamiig
að einstökum tegundum
sé aldrei stefnt í útrým-
ingarhættu.
Á fundinum náðist
samstaða um ákvæði um
samvinnu ríkja varðandi
rannsóknir, veradun og
nýtingu sjávarspendýra.
Á fyrri undirbúnings-
fundum hafði n'kt mikill
ágreiningur um þessi
mál. I niðurstöðum
fékkst viðurkenning á
starfsemi stofnana, svæð-
isbundinna og alþjóð-
legra, sem vinna á þess-
um vettvangi. Sömuleiðis
var það viðurkennt sem
meginregla að nýta bæri
sjávarspendýr á sama
hátt og aðrar lífverur
hafsms ... Var í þessu
efni tekið mið af viðeig-
andi ákvæðum hafréttar-
samnings S.Þ.“
Sýningá
lokaverk-
efnum
NÚ stendur yfir sýning á loka-
verkefnum útskriftanema Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands í
listaskólahúsinu að Laugarnes-
vegi 91.
Ríkið keypti húseignina að Laug-
arnesvegi 91 af Sláturfélagi Suður-
lands sl. vor til afnota fyrir lista-
skóla og er ráðgert að koma þar
fyrir háskólanámi í myndlist, tónlist
og leiklist, ásamt listdansi. Þær
stofnanir sem hlut eiga að máli eru
Myndlista- og handíðaskóla íslands,
Tónlistarskólinn í Reykjavík, Leik-
listarskóli íslands, Listdansskóli ís-
lands og íslenski dansflokkurinn.
Ekki er búið að innrétta húsið
fyrir þess starfsemi en hluta þess
er þó hægt að taka í notkun nú þeg-
ar. Stefnt er að því að flytja þangað
til að byija með hluta af starfsemi
Myndlista- og handíðaskólans og
hefja þar kennslu í haust. Einnig
standa vonir til að fljótlega verði
hægt að flytja þangað Nemendaleik-
hús Leiklistarskóla íslands og að-
stöðu Listdansskóla íslands og ís-
lenska dansflokksins.
Sýning Myndlista- og handíðaskól-
ans markar upphaf að fyrirhugaðri
nýtingu hússins samkvæmt áætlun
og eru það merk tímamót í sögu list-
menntunar á íslandi, segir í fréttatil-
kynningu frá skólanum.
Oruggir, Sterkir,
Þægilegir
JALMONT LUXE - NÝ GERÐ - BREIÐUR SÓLI.
Skeifan 3h-Sími 812670