Morgunblaðið - 12.05.1992, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 12.05.1992, Qupperneq 40
40 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt í samskiptaörðugleik- um við yfirmann þinn í dag. Taktu engar stórar ákvarðan- ir. Vinskapur gæti verið í hættu. Naut (20. apríl - 20. maí) Þolinmæði þín er á þrotum vegna leti og kæruleysis fólks í kringum þig. Samskipti gætu breyst og óvænt staða kemur upp sem gæti breytt fyrirætlunum þínum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ágreiningur kemur upp í vinnunni. Átök varðandi fjár- mál möguleg. Gerðu enga samninga í dag. Krabbi (21. júní - 22. júií) H&0 Margt skýrist hjá þér í dag. Þú þarft að leggja þig fram um að vera samvinnuþýður. Einhleypt fólk gæti tekið ákvörðun um náið samband. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú ert í kafi í útréttingum svo þú hefur engan tíma aflögu fýrir sjálfan þig. Láttu skapið ekki hlaupa með þig í gönur. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú tekur ákvörðun í dag hvort haldið verði áfram ákveðnu verkefni. Ástvinur þinn krefst athygli þinnar svo þú þarft að endurskoða hvernig þú eyðir tíma þínum. Vog (23. sept. - 22. október) Þetta er ekki rétti dagurinn til að taka fjárhagslega áhættu. Ekki fara illa með vel fengið fé. Vandamál koma upp heima fyrir. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9(jj£ Þú ert eitthvað pirraður í dag svo auðvelt er að æsa þig upp. Vandamál gætu komið upp varðandi heimilishaldið. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m í dag skaltu forðast fjárhags- lega áhættu og vafasöm við- skipti. Þeir sem vilja spennu gætu lent í vandræðum. Hag- aðu þér skynsamlega. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Afbrýðisemi og peningar or- saka spennu milli þín og vinar þíns. Vertu ekki yfirþyrmandi í nánum samskiptum. Vertu sjálfstæður og skapandi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Að horfast í augu við raun- veruleikann gæti haldið aftur af þér. Þetta er ekki dagurinn til að þvinga eitthvað fram. Þú verður að hætta að flýja ef þú vilt ávinna þér eitthvað. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Mál sem ekki er komið upp á yfirborðið enn veldur þér áhyggjum en þú öðlast með því nýja innsýn. Mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Haltu sjálfsstjórn. Stjörnusþána á að tesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUD4GUR 12. MAÍ 1992 DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK U)ELL,YE5,MA'AM.. I 6UESS U)E COULP TRY... THANK YOU.. pír TWEY WANTYOUANPME TO TEACH AT BIBLE 5CH00L Jæja, já, frú, ég býst við að við gætum reynt ... þakka þér fyrir. Þau vilja að við kennum sunnudagaskólanum. Kenna hverjum? YOU MEAN THEKE ARE PEOPLE AROUND WHO KN0U) LE55 THAN I. DO ? -------Tl Áttu við, að til sé fólk sem viti minna en ég? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vörnin virðist eiga fjóra slagi: tvo á lauf, einn á tromp og einn á tígul. En ekki er allt sem sýn- ist. Norður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ DG842 V73 ♦ G1086 ♦ 74 Norður ♦ Á753 VÁK ♦ D9732 ♦ 93 Austur ♦ 96 ¥ DG4 ♦ K4 ♦ KDG1065 Suður ♦ K10 ▼ 1098652 ♦ Á5 ♦ Á82 Vestur Pass Pass Pass Norður 1 tígull 2 spaðar 3 hjörtu Pass Austur 2 lauf Pass Pass Pass Suður 2 hjörtu 3 lauf 4 hjörtu Útspil: laufsjö. Sagnhafi drepur á laufás, tek- ur ÁK í trompi og spilar laufi. Austur tekur sína tvo slagi á lauf og hjartadrottningu, og spil- ar sig síðan út á laufi. Nú lítur út fyrir að vömin þurfi aðeins að bíða eftir tígulslagnum. En sú bið nær fram í næsta spil, því vestur stenst ekki þrýst- inginn í lokastöðunni: Vestur Norður ♦ Á75 ¥- ♦ D9 ♦ - Austur ♦ DG8 ♦ 96 ¥- II ¥- ♦ G10 ♦ K4 ♦ - ♦ 5 Suður ♦ K10 ¥9 ♦ Á5 ♦ _ Vestur neyðist til að láta frá sér tígul þegar suður spilar síð- asta trompinu. Þá fer spaði úr blindum, spaðatíu er spilað á ás og tíguldrottningin neglir og tryggir slag á níuna. Umsjón Margeir Pétursson Á kvennamóti í Danzig í fyrra kom þessi staða upp í skák mong- ólsku skákkonunnar Gulnar Battsetseg (2.195), sem hafði hvítt og átti leik. Hún er alþjóðleg- ur meistari kvenna. V. Mora hafði svart. Sú mongólska hafði fórnað hrók til að fá upp þessa stöðu og það reyndist rétt mat, því nú gat hún fylgt eftir með glæsilegri drottningarfórn: 28. Re5! (Á hvorn veginn sem hvíta drottningin er tekin verður svarið 29. Rxf7 mát, sem er reyndar hótun í stöðunni. Svartur bjargaði því við, en það dugði ekki tih) 28. — Ha7, 29. Rg4 mát!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.