Morgunblaðið - 12.05.1992, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 12.05.1992, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MAI 1992 41 Bltaild ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 >u ii m n um ramx tsns* HOORE BROWN KENSIT GRJFFTTHS KATSULAS STEADMAN WILTON m PINCHOT áéBlame át ©in tlhe lB€lIjlb0)v v Það eru framleiðendur myndarinnar „Fish Called Wanda" sem eru hér komnir með aðra stórgrínmynd eða „Blame It on the Bell Boy". Eins og í hinni er hér hinn frábæri „húmor“ hafður í fyrirrúmi enda myndin stórkostleg. „BLAMEIT ON THE BELL BOY“ - TOPPGRÍNMYND! Aðalhlutverk: Dudley Moore, Bryan Brown, Richard Griffiths og Patsy Kensit. Framleiðendur: Steve Abbott og Jennie Howarth. Leikstjóri: Mark Herman. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEITINMIKLA Miðaverð kr. 450. fmTrrB SÍÐASTI SKÁTINN Sýnd kl. 11. Miðaverð kr. 300. FAÐIR BRÚÐARINNAR <m. 7 og 9. Miðaverð kr. 300. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA „SKELLUM SKULDINNI Á VIKAPILTINN" OG „LEITIN MIKLA“. FRUMSÝNIR STÓRGRÍNMYNDINA SKELLUM SKULDIIMIMI ÁVIKAPILTINIM Norræna hústð: Sýning á silfurmunum Sigurðar Þórólfssonar í ANDDYRI Norræna hússins hefur staðið yfir sýning á silfurmunutn eftir Sigurð Þórólfsson. Sýning- una nefnir hann Hafsilfur, en munirnir eru allir tengdir hafinu. Sýningin var opnuð 2. maí og hefur aðsókn verið nyög mikil. Af óviðráðanlegum orsök- um verður síðasti sýning- ardagur á laugardag 16. maí og verður sýningin opin þann dag frá kl. 9-19. Sunnudaginn 17. maí er þjóðhátíðardagur Norð- manna og samkvæmt venju halda þeir upp á daginn í Norræna húsinu. Fyrst með barnaskemmtun fyrri hluta dags og síðar um daginn verður móttaka norska sendiráðsins í húsinu. Norræna húsið verður því að mestu lokað almenningi þann dag og lýkur því sýn- ingu Sigurðar Þórólfssonar á laugardag 16. maí eins og fyrr segir. SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA „HÖNDIN SEM VÖGGUNNI RUGGAR“ OG „LEITIN MIKLA“. FRUMSÝISIIR SPENNUTRYLLIRINN HÖNDIN SEM VÖGGUNNI RUGGAR „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" 4 vikur ítoppsætinu vestra. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" Öll Amerika stóð á öndinni. „THE HAND THAT ROCKS THE CRADLE" Sem þú sérö tvisvar. „THE HANDTHAT ROCKS THE CRADLE" Núna frumsýnd á íslandi. Mynd sem tiu talar um marga mánuði á eftir. Aðalhlutverk: Annabella Sciorra, Rebecca De Mornay, Matt McCoy, Ernie Hudson. Framleiðendur: David Madden og Ira Halberstadt. Leikstjóri: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. A Comeíy about i Soap Opera Writer Wbo’s Typinj Without a Hibbon. NÝJA JOHN CANDY MYNDIN ÚT í BLÁINN ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ___KR. 300 Á „VÍGHÖFÐA". LEITIN MIKLA Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 450. FAÐIR BRÚDARINNAR Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300. IWfTTTtn „DELIRIOUS” er nýja grínmyndin með John Candy „DELIRIOUS" er framleidd af Richard Donner „DELIRIOUS" er leikstýrð af Tom Mankiewich „DELIRIOUS” er einfaldlega súpergóð grínmynd „SðPERGRÍHMYND GERÐ AF SÚPERFÚLKIMEB SÚPERLEIKURIIM" Aðalhlutverk: John Candy, Emma Samms, Mariel Hemmingway, Dylan Baker. Framleiðendur: Richard Donner (Lethal Weapon). Myndataka: Robert Stevens (The Naked Gun). Leikstjóri: Tom Manki- ewicz (Dragnet). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. VÍGHÖFÐI From The Acciaimhj Director Of“GoodFeuas“ ROBERT . NICK . JtSSlCA DeNiro Nolte Lange CAPE * ★ * ’/iGE. DV. ★ ★ ★ ★ SV. MBL. , Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. I HX Kr. 300. Bönnuð innan 16 ára. Maríusystur í heimsókn Flugfélag Austurlands: Flugvél seld til Houston ÖNNUR Piper Chieftain flugvél Flugfélags Aust- urlands hefur verið seld til Houston í Texas í Bandarikjunum með milligöngu Flugvélasölu Flugtaks. Að sögn Sigfúsar Sigfús- sonar hjá íslandsflugi hf. hefur Flugvélasalan. verið starfrækt í ár og hafa 9 flugvélar verið seldar þar á þeim tíma en 15 eru á sölu- skrá. Piper Chieftain tekur 9 farþega og á Flugfélag Austurlands aðra slíka flug- vél eftir auk annarar minni. ÁRLEGA koma hinar evangelísku Maríusystur í heimsókn til íslands. f þetta sinn munu systur Phanuela og systur Naz- area vera á móti í Ölveri dagana 15.-17. maí. Þar munu þær leiða uppbyggi- lega biblíulestra með kyrrðarstundum á eftir, lofgjörð og bæn. Yfirskrift mótsins er: Vísa mér veg þinn Drottin. Markmiðið er að staldra við, fá hvatningu og inn- blástur til að lifa lífinu sem kristinn maður. Mótið á að veita okkur hjálp til að reyna sigur Jesú í vandamálum daglegs lífs og glaeða hjá okkur löngun til fyrirbænar og þjónustu við land og þjóð. Þriðjudaginn 19. maí munu þær vera á samkomu í Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 56, kl. 20.30. Þangað eru allir velkomnir. Einnig munu þær heimsækja vini í Stykkishólmi og sitja boð hjá þýska sendiherran- um á íslandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.