Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JUNI 1992
11
29. JUNI Einstakt tilboð!
Vegna sérstakra samninga við Radovas hótelið á
Kortu getum við boðið
10.000 kr. atslátt at terðinni 29. júní!
Þannig kostar þriggja vikna íerð með 1/2 fæði
65.050 kr. á mann miðað við gistingu í
tveggja manna herbergi.
* Miðað er við 5% staðgreiðsluafslátt. Við þetta verð bætast skattar og gjöld á
Islandi og Korfu: 3.250 kr. fyrir fullorðna og 2.025 kr. fyrir börn.
F ararstjórarnir
Fararstjórarnir góðkunnu, Maria Perello og Helga
Einarsdóttir verða á Korfu í sumar og eins og
umsagnir farþega okkar sanna þá getur þú treyst
því að þær taka vel á móti þér.
eyja tilhugalífsins
eyja hinna nýgiftu,
eyja endurfundanna
eyja hins óvœnta!
vsmœaæisximssHaBgsaRmimBs&mwiiasxisBSKi&iBsmBm
Elskulegt viðmót og ótrúleg fegurð.
„Eyjan er ótrúlega falleg, mikill gróður og fjölbreytt lands-
lag. Þó stendur viðmót fólksins upp úr I minningunni,
sérlega þægilegt og elskulegt. Svo er auðvelt að ferðast
um og maturinn hreint afbragð. Ekki má heldur gleyma
fararstjórum Samvinnuferða-Landsýnar sem sinntu sínu
starfi af stakri prýði."
Hafsteinn Jónsson, Keflavík.
Sjórinn tœr og maturinn góður.
„Sjórinn er meiriháttar, alveg tær og hreinn. Við versluðum
mikið, enda fullt af góðum búðum þarna. Fórum út að borða
á hverju kvöldi, þrí- og fjórréttað fyrir smápening og maturinn
er mjög góður. Hótelið var gott og fólkið allt sérlega elskulegt."
Guðjóna B. Sigurðardóttir,
úr hópi 25 nemenda Menntaskólans á Laugarvatni.
Afslappað andrúmsloft og öryggistilfinning.
„Fegurð eyjarinnar og viðmót fólksins lifir í minningunni og
þessi sérstaka öryggistilfinning, sem gerði það að verkum
að andrúmsloftið er mjög afslappað. Engin frekja eða
tortryggni í garð ferðamannsins. Eyjan er víða eins og
ósnortin og víða hægt að fara einn síns liðs. Við tókum
einnig þátt I ferð til Albaníu sem var mikil upplifun."
Ingimundur Erlingsson, Reykjavík.
Farþegarmr okkar koma
himinlifandi heim frá Korfu
og niðurstaðan er ótvírœð:
Þessi griska perla í Miðjarðarhafinu hefur algjöra
sérstöðu áferðamarkaðnum. Það er magnað
-— næturlíf, ótrúleg náttúrufegurð og gróður-
[J sæld, blátær sjór og hreinar strendur, góður
£ og ódýr matur og síðast en ekki síst einstök
3 gestrisni sem gerir þessa ósnortnu sumar-
■a leyfisparadís einstaka meðal sumarleyfis-
■* staða. Korfu er hrífandi umgjörð fyrir þá
D sem vilja njóta þess besta sem lífið hefur
upp a að bjoða, astar og unaðar.
Þeir fjolmorgu Islendingar sem þegar hafa farið
með okkur til Korfu eru ekki í nokkrum vafa:
„Korfu er hreinræktaður draumastaður!"
FARKORT 'Ifif
Samviiwuleriiir-LaiKlsýii
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 69 10 95 • Telex 2241
Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 40 87
HVlTA HJJSIÐ / SÍA