Morgunblaðið - 21.06.1992, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 21.06.1992, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992 ATVINNU :sr. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Siðumúla 39, 108 Reykjavík, sími 678500, fax 688270 Yfirfélagsráðgjafi Laus er staða yfirfélagsráðgjafa - forstöðu- manns - í hverfaskrifstofu fjölskyldudeildar fyrir mið- og Vesturbæ, Skógarhlíð 6. Umsækjendur skulu hafa lokið félagsráð- gjafanámi og hafa a.m.k. 3 ára starfsreynslu á sviði barnaverndar og meðferðarstarfs. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. ESKIFJÖROUR Grunnskóli Eskifjarðar Ein kennarastaða er laus við skólann næsta skólaár. Meðal kennslugreina líffræði. Leigufrítt íbúðarhúsnæði og flutningsstyrkur greiddur. Nánari upplýsingar hjá Jóni l. Einarssyni, skólastjóra, í síma 91-20547 til 26. júní, eftir það í síma 97-61182. DHL HRAÐFIUTWGAR H£ Borgartúni 33, Reykjavík. Hraðboði DHL óskar eftir að ráða hraðboða til út- keyrslu og afhendingar á sendingum. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf, stúdents- próf og búa yfir góðri enskukunnáttu. Snyrtimennska og góð framkoma eru einnig skilyrði. Vinsamlegast sendið umsóknir í lokuðu um- slagi til DHL Hraðflutninga hf., Skeifunni 7, 108 Reykjavík, fyrir 24. júní nk., merktar: „Hraðboði - 13542“. Öllum umsóknum verður svarað. Framkvæmdastjóri Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði, óskar að ráða framkvæmdastjóra til starfa. Starfið er laust samkvæmt nánara samkomu- lagi. Heilsustofnun NLFl í Hveragerði er bæði gömul og ný og breytt stofnun, sem tók formlega til starfa í núverandi mynd 1. janúar sl. Heilsustofnunin skiptist í endurhæfingadeild (100 rúm) og heilsu- hællsdeild (60 rúm). Báðar deildir taka til meðferðar þá, sem þegar hafa verið sjúkdómsgreindir og þarfnast meðferðar. Starfsemin er m.a. fólgin í hefðbundinni endurhæfingu, heilsurækt og heilsuverndarstarfi í anda náttúrulækningastefnunnar og í sam- ræmi vð íslenska heilbrigðislöggjöf og heilbrigðisáætlun. Leitað er að drffandi og kröftugum einstakl- ingi með menntun og stjórnunarreynslu, sem nýtist íþetta krefjandi og ábyrgðamikla starf. Búseta í Hveragerði er skilyrði. Nánari uppiýsingar um starfið fást á skrif- stofu Guðna Jónssonar, Tjarnargötu 14, Reykjavík. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun, ásamt starfsreynslu, sendist Guðna ións- syni, ráðgjöf og ráðningarþjónustu, Tjarn- argötu 14, Reykjavík. Umsóknarfrestur um starfið er til 7. júli' nk. CtIJÐNTÍÓNSSON RÁOC JÖF&RÁÐNIN CARhJÓN LISTA TJARNARGÖTU 14, ÍOI REYKIAVÍK, SÍMI62 13 22 Markaðsstjóri lyfja Lyfjafyrirtæki í örum vexti óskar eftir að ráða sölu- og markaðsstjóra til starfa sem fyrst. Umsóknum með upplýsingum um reynslu og menntun skal senda Mbl. merktum; „M - 14392“ fyrir 27. júní. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Lyfjafræðingur Lyfjafræðingur (Cand.pharm.) óskast í hluta- starf frá og með 1. ágúst nk. eða eftir sam- komulagi. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist Lyfjaeftirliti ríkisins, pósthólf 240,172 Seltjarnarnesi, fyrir 6. júlí. SKÓGRÆKT RÍKISIHS Ritari Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mó- gilsá óskar eftir starfsmanni á skrifstofuJ Almenn ritarastörf, bókhald og umsjón með bókasafni. Kunnátta í ensku og Norðurlanda- máli nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 25. júní. Ritari Fyrirtæki okkar vill ráða ritara sem fyrst. Starfið felur m.a. í sér ritun á bréfum, pöntun- um o.fl. í ritvinnslukerfi, skjalavörslu og ýmis önnur skrifstofustörf. Viðkomandi þarf að hafa fullt vald á enskri og þýskri tungu. Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, sendi eigin- handarumsóknir sínar með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf í pósthólf 519, 121 Reykjavík, fyrir 30. júní nk. —SNIÍTH& ------------------ NORLAND Pósthólf 519. 121 Reykjavík • Nóatúni 4 Trésmiðir Hagvirki - Klettur hf. óskar að ráða trésmiði til tímabundinna starfa. Mikil vinna. Einnig leitum við að undirverktaka í mjög krefjandi skammtímaverkefni. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu fyrirtækisins, Skútahrauni 2, símar 53999 og 652864. |J HAGVIRKI fl KLETTUR DANSSKÓLI HERMANNS RAGNARS Faxafcoi 14, NÚUB, 108 Rcyfcjavfk X 687480 og 687580 Fai: 354-1-678954 Danskennaranemi óskast Við leitum að danskennaranema til náms næsta haust. Nánari upplýsingar í síma 687580 eða 37878 mánudaginn 22. júní kl. 15-19. Einkatímar eftir samkomulagi. Starf í bókhaldi Tryggingaféiag í borginni óskar að ráða starfsmann til starfa við bókhald fyrirtækis- ins. Starfið er laust strax. Leitað er að reglusömum og nákvæmum einstaklingi, sem hefur góða undirstöðu- þekkingu í bókhaldi, t.d. viðskiptafræðingi eða aðila með sambærilega menntun. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 26. júnf nk. Qjðntíónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN l N GARÞJÓN U STA TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Járniðnaðarmenn Plötusmiðir óskast nú þegar til starfa. Upplýsingar í síma 24400. H/F fD Leikskólar Reykjavíkurborgar Stuðningsstarf Fóstra, þroskaþjálfi eða starfsmaður með uppeldismenntun óskast í stuðningsstarf á leikskólann Múlaborg. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 685154. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. SKÁTABÚÐIN -gfiiWiK fRAMllR Áhugaverð störf Skátabúðin er fyrirtæki í örum vexti. Skáta- búðin sérhæfir sig í sölu á gæðavörum til útivistar. Kjörorð Skátabúðarinnar er: Góðar vörur, gott verð og góð þjónusta. Markaðsfulltrúi 212 Starfssvið: Erlend vöruinnkaup. Birgðastýr- ing. Sala í heildsölu og smásölu. Við leitum að manni með þekkingu á útivist- ar- og skíðavörum. Reynsla í fjallamennsku og björgunarstörfum æskileg. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi góða enskukunnáttu, hafi frumkvæði og geti starfað sjálfstætt. Starfið er laust 1. ágúst nk. Góð laun í boði. Skrifstofa/afgreiðsla 213 Starfssvið: Almenn skrifstofustörf. Tiltekt á vörupöntunum. Afgreiðsla á póstkröfum. Frágangur reikninga. Aðstoð við sölu í heild- sölu og smásölu. Við leitum að manni með kunnáttu í almenn- um skrifstofustörfum. Þekking á útivistar- og skíðavörum æskileg. Nauðsynlegt að við- komandi hafi góða enskukunnáttu, hafi frum- kvæði og geti starfað sjálfstætt. Starfið er laust 1. júlí nk. Upplýsingar veitir Erna Guðmundsdóttir. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hasvangurh if Skeifunni 19 Reykjavík | Síml 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.