Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992 21 Nýr doktor í sálfræði Zuilma Gabriela Sigurðardóttir varði fyrir nokkru doktorsritgerð við sálfræðideild Northeastern- háskólans í Boston í Bandaríkjun- um. Aðalleiðbeinandi var Harry Mac- key, Ph.D., prófessor í sálfræði við Northeastem-háskólann. Auk hans leiðbeindi Gina Green, Ph.D., rann- sóknastjóri New England center for Autism. Lesari var Charles Karis, Ph.D., prófessor í sálfræði við Nort- heastern-háskólann. Andmælandi var Rhea Eskew, Ph.D., prófessor í sálfræði við Northeastem- og Har- vard-háskólana. Dr. Zuilma Gabriela Sigurðardótt- ir stundaði nám í sálfræði við Há- skóla íslands á ámnum 1982-1985. Hún lauk BA-prófi í sálfræði í októ- ber 1985. BA-ritgerð hennar ber heitið „Endurhæfing geðsjúklinga“. Haustið 1986 hóf Zuilma nám við endurhæfingadeild Southem Illinois- háskólann í Carbondale í Illinoisríki í Bandaríkjunum. Meginviðfangsefni í náminu er að læra notkun atferlis- og námslögmála við að leysa mann- leg atferlisvandamál svo sem of- beldi, vanrækslu, atferli sem tengjast líkamlegum heilsubresti og líkam- legri fötlun, sjálfstæði þroskaheftra og heilaskaddaðra einstaklinga. Endurhæfingadeildin veitti henni MA-gráðu í atferlisgreiningu og at- ferlismeðferð í maí 1989 þegar hún varði mastersritgerð við deildina. Rannsóknarverkefnið sem fjallað er um í þeirri ritgerð var unnið undir leiðsögn Ginu Green, Ph.D., þá pró- fessor við endurhæfingadeild Sout- hem Illinois-háskólans í Carbondale. Rannsóknarverkefni mastersritgerð- arinnar var birt í tveimur greinum Dr. Zuilma Gabriela Sigurðardótt- ir í vísindatímaritinu Joumal of the Experimental Analysis of Behavi- or, virtasta tímariti atferlissál- fræðinga. Fyrri greinin birtist í janúarhefti 1990, síðari greinin birtist í maí-hefti 1991. Haustið 1989 hófst doktorsnám Zuilmu Gabrielu við sálfræðideild Northeastern-háskóla. Sumarið 1990 hóf Zuilma doktorsverkefni sitt jafn- hliða því sem hún kenndi sálfræði við Northeastem-háskóla. Dr. Zuilma Gabriela Sigurðardótt- ir á ellefu ára son, Ara Þór, og er búsett í Reykjavík. Foreldrar hennar em Sigurður Finnbogason, vélfræð- ingur, og Thalía Finnbogason, verka- kona og húsmóðir. Átthagafélag Þórshafn- ar og nágrennis stofnað HALDINN var stofnfundur Þórshafnarfélags í Reykjavík 16. maí sl. Tilgangur slíks félags er eins og flestra átthagafélaga að viðhalda tengslum brottfluttra sveitunga. Á stefnuskrá félagsins er að gang- ast fyrir ýmiss konar samkomum í því skyni. Allir brottfluttir Þórshafn- arbúar á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum eru hvattir til að skrá sig í hið nýja félag. Félagaskrá ligg- ur frammi hjá Módelskartgripum á Hverfísgötu. í febrúar sl. stóð áhugsamur hóp- ur um stofnun Þórshafnarfélags fyr- ir þorrablóti og var þátttaka þar sér- lega góð. Þótti því sýnt að félagið yrði að stofna. Það er því von stofn- enda að sem flestir verði með í hinu nýja félagi. Á stofnfundinum voru eftirtaldir kosnir í stjórn: Amþór Karlsson, Helena Þórðardóttir, Oddný Árna- dóttir, Kristján Indriðason og Þórdis Davíðsdóttir. (Fréttatilkynning) Stuðst verður við franskt kennsluform frá einum besta förðunarskóla Evrópu, Christian Chaveau í París. hefst 14. september nk. Boðið er upp á 3-9 mán. námskeið í dag- og kvöldskóla í eftirfarandi greinum: Ath! Þeir nemendur, sem þegar eru komnir á skrá, eru vinsamlegast beðnir um að staðfesta nú þegar. ★ Ljósmynda- og tískuförðun Kennari: Lína Rut. ★ Kvikmyndaförðun Kennari: Ragna Fossberg. -k Leikhúsförðun FÖRÐUNARMEISTAMNN, BORGARKRINGLUNNl, SÍMI677280 cz Húsbréf ■ Fyrsti útdráttur > z m z > / 1 2. flokki húsbréfa 1991. o > w > Innlausnardagur - L5.á gúst ■] L992 1.000.000 kr. bréf 1 91210014 91210639 91210912 91211363 91211924 91212440 91213110 91210076 91210649 91210918 91211366 91212013 91212727 91213230 91210142 91210655 91210946 91211445 91212063 91212752 91213268 91210190 91210680 91210977 91211620 91212090 91212761 91213287 91210269 91210783 91211092 91211657 91212093 91212807 91213355 91210343 91210846 91211107 91211744 91212100 91212853 91213390 91210409 91210849 91211134 91211812 91212124 91212897 91213409 91210422 91210875 91211187 91211821 91212166 91212904 91213451 91210440 91210881 91211318 91211835 91212291 91212935 91210472 91210882 91211329 91211873 91212372 91213004 100.000 kr.bréfl 91240091 91241796 91243758 91245865 91247360 91249167 91251030 91240275 91241842 91^43776 91245893 91247380 91249278 91251249 91240284 91241963 91243891 91246108 91247392 91249315 91251453 91240342 91242015 91243945 91246214 91247481 91249333 91251456 91240356 91242017 91244114 91246234 91247635 91249362 91251482 91240379 91242110 91244124 91246247 91247712 91249414 91251647 91240393 91242235 91244130 91246318 91247750 91249463 91251763 91240516 91242281 91244180 91246341 91247759 91249477 91251808 91240521 91242305 91244216 91246347 91247776 91249650 91251975 91240526 91242358 91244272 91246382 91247779 91249654 91252035 91240722 91242410 91244364 91246419 91247836 91249874 91252063 91240732 91242492 91244473 91246467 91247837 91249901 91252078 91240844 91242501 91244552 91246470 91247919 91249922 91252110 91240849 91242577 91244619 91246653 91248063 91249972 91252132 91240963 91242587 91244741 91246665 91248110 91250064 91252190 91241010 91242660 91244902 91246723 91248139 91250131 91252251 91241017 91242755 91244908 91246746 91248184 91250158 91252391 91241071 91242816 91244917 91246761 91248228 91250325 91252415 91241082 91242923 91244974 91246789 91248306 91250337 91252423 91241084 91242946 91245106 91246806 91248366 91250390 91252444 91241085 91243025 91245164 91246853 91248379 91250409 91252463 91241087 91243079 91245244 91246905 91248413 91250438 91252532 91241145 91243093 91245267 91246910 91248604 91250517 91252577 91241153 91243176 91245279 91246928 91248682 91250538 91252613 91241186 91243314 91245294 91246950 91248735 91250571 91252701 91241249 91243352 91245344 91246970 91248764 91250649 91252709 91241356 91243398 91245345 91246996 91248790 91250676 91252729 91241363 91243403 91245434 91247015 91248841 91250691 91252750 91241378 91243476 91245457 91247060 91248995 91250720 91252757 91241400 91243517 91245468 91247092 91249016 91250725 91252811 91241401 91243531 91245472 91247098 91249105 91250742 91252839 91241487 91243561 91245499 91247205 91249114 91250861 91241614 91243599 91245582 91247217 91249122 91250868 91241634 91243697 91245637 91247257 91249133 91250946 91241638 91243748 91245745 91247317 91249155 91251010 10.000 kr. bréíl 91270022 91272189 91274423 91276782 91280052 91281720 91283924 91270034 91272280 91274434 91276845 91280220 91281793 91283928 91270073 91272334 91274443 91276946 91280333 91281942 91283932 91270290 91272497 91274753 91277023 91280349 91282079 91283961 91270345 91272558 91274944 91277046 91280375 91282106 91283964 91270445 91272566 91274954 91277205 91280377 91282123 91283976 91270581 91272723 91274977 91277399 91280383 91282199 91283981 91270619 91272796 91275230 91277710 91280402 91282578 91284017 91270873 91272815 91275270 91278088 91280426 91282632 91284058 91270993 91272822 91275433 91278186 91280750 91282826 91284191 91271002 91272980 91275442 91278217 91280774 91282953 91284244 91271168 91273097 91275464 91278284 91280793 91283012 91284249 91271226 91273188 91275601 91278350 91280794 91283019 91284351 91271338 91273398 91275630 91278460 91280804 91283036 91284437 91271394 91273436 91275675 91278522 91280855 91283076 91284479 91271429 91273503 91275803 91278524 91280861 91283170 91284616 91271434 91273564 91275874 91278553 91280919 91283200 91284647 91271445 91273598 91275909 91278614 91280952 91283230 91284650 91271466 91273608 91275916 91278978 91280985 91283234 91284879 91271468 91273723 91276276 91279044 91281018 91283391 91284950 91271500 91273726 91276314 91279262 91281050 91283431 91285449 91271625 91273810 91276381 91279287 91281100 ~ 91283493 91285468 91271632 91273835 91276421 91279453 91281146 91283663 91285476 91271640 91273998 91276423 91279499 91281183 91283668 91271845 91274114 91276533 91279621 91281370 91283761 91271904 91274144 91276550 91279724 91281387 91283766 91271921 91274190 91276568 91279861 91281479 91283775 91271960 91274352 91276598 91279961 91281676 91283802 áfa HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS U HÚSBRÉFADEILD SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI 91-696900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.