Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINiVIA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992 35 R AÐ.A UGL YSINGAR Skrifstofuhúsnæði Lúxus skrifstofuhúsnæði, í helstu verslunar- æð borgarinnar, tilbúið til leigu strax. Vinsamlegast sendið upplýsingar, nafn og símanúmertil auglýsingadeildar Mbl., merkt: „S - 2349837“ fyrir 26. júní 1992. Dokastoðir Til sölu 220 stk. byggingastoðir 3,40. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „D - 7992“. Plastiðnaðarvélar Frá aflagðri verksmiðju í Danmörku eru til sölu u.þ.b. 30 vélar til plaststeypu og blást- urs, frá 15 til 1.200 tonna, mulningskvarnir, færibönd, forhitarar, efnissugur, málmiðnað- arvélar og margskonar hlutir fyrir plastverk- smiðjur. S.R. Trading, Gl. Kirkevej 104, 2770 Kastrup, sími 32525006, fax 32525206. Strandavíðir úrvals íslensk limgerðisplanta. Einnig aðrar trjátegundir. Hagstætt verð. Upplýsingar í símum 667490, 668121 og 666466 eftir kl. 9 á kvöldin. Mosskógar v/Daisgarð, Mosfellsdal. Sveitarfélög/verktakar Til sölu ónotaður Spragelse sláttuvagn. Upplýsingar í síma 93-13231 á kvöldin. Til sölu á Sauðárkróki Til sölu eru fasteignir og lausafé þrotabús Byggingafélagsins Hlyns hf., Sauðárkróki. Fasteignir: 1. Sæmundargata 5, Sauðárkróki, sem er 456 fm iðnaðarhús. 2. Borgartún 1, Sauðárkróki, sem er 270 fm iðnaðarhús. 3. Borgartún 1 a, Sauðárkróki, hluti, 150fm. Lausafé: Linden byggingakrani (pinnakrani, 30 m bóma). Kranamót P-form, einnig veggjamót og loftamót. Vinnuskúrar, þ.á m. stór kaffiskúr. Mikið úrval trésmíðavéla, s.s. plötusög, Weinig kýlvél (8 mótora), borðsagir, sam- byggðar trésmíðavélar, sagsugur, Ott spón- lagningarpressa, Scheer spónsög, Rival pússvél, Omega radial arm saw o.fl. Ýmis handverkfæri, lakksprauta, loftpressur, efnisþurrkari, lítil steypuhrærivéí, aftanívagn, fólksbílakerra, skrifstofuáhöld, s.s. Ijósritun- arvél, telefaxtæki, ritvél, peningaskápur, skrifborð o.fl. Timbur af ýmsum tegundum og lengdum, límtré, ýmsar smávörur, s.s. skrúfur, saumur o.fl. Ford Econoline E150 XL, árg. 1990, ekin 24.000 km. Lada station, árg. 1987. Nánari upplýsingar veitir Friðrik J. Arngríms- son, hdl., Ingólfsstræti 3, Reykjavík, bústjóri til bráðabirgða, sími 625654, fax 616297. Lyftari til sölu Manitou MC 50 TC, árgerð 1979. Vinnu- stundir 6900. Lyftigeta 5 tonn. Selst skoðað- ur af Vinnueftirliti ríkisins. Gott tæki í góðu standi. Upplýsingar gefur Sigurður Þorgeirsson í síma 97-51377, fax 97-51477. Sumarbústaðaland við Þingvallavatn til sölu. 5.000 fm. Verð 600.000. Upplýsingar í símum 98-64436 og 985- 24761. Hárgreiðslustofa Hárgreiðslustofa til sölu á mjög góðum stað. Nýjar innréttingar. Mjög gott verð. Laus strax. Upplýsingar í síma 667568. Hárgreiðslu- og hárskerameistarar - einstakt tækifæri Af sérstökum ástæðum er til sölu góð og rótgróin hársnyrtistofa á góðum stað í Reykjavík. Mjög góðir tekjumöguleikar. Nöfn og símanúmer leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 25. júní merkt: „H - 8205. Umboð Til sölu lager af fóðruðum pappaumslögum. Núverandi innflytjandi hefur ekki tíma til að sinna sölunni. Erlendu viðskiptasamböndin fást með því að keyptur sé lager af umslög- unum. Innflutningsverðmæti 300 þúsund kr. án vsk. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „Umslög- 7990“, sem fyrst. Atvinnurekendur takiðeftir! Getum tekið að okkur umboð á Suðurnesjum fyrir hvers kyns varning. Erum með skrif- stofu á besta stað í bænum. Einnig höfum við lagerhúsnæði með allt að 5 m lofthæð og innkeyrsludyrum. Höfum sendibíl til um- ráða. Vinsamlega sendið okkur upplýsingar í póst- hólf 425, 230 Keflavík. Hjúkrunarþjónusta Er veikur einstaklingur í fjölskyldunni? Bjóðum upp á alhliða hjúkrunarþjónustu í heimahúsum eða á stofu. Símatími á þriðjudögum og föstudögum frá kl. 15-17, sími 642485. Símsvari þess utan 611228. Hjúkrunarfélagið HGP á íslandi. Ódýr gisting á Englandi Á suðurströnd Englands er enskt-íslenskt gistiheimili, sem býður íslendinga velkomna til dvalar í sumarleyfinu. Allar nánari upplýsingar gefur Guðrún Bates í síma 9044-32-92-33-346 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Laugavegur Til leigu mjög gott ca 117 fm verslunarhús- næði á götuhæð við Laugaveg neðan Frakka- stígs. Stórir gluggar. Laust fljótlega. Upplýsinger í síma 670179 (á kvöldin). Til leigu fyrir veitingarekstur Til leigu tæplega 100 fm húsnæði undir veit- ingastarfsemi í nánum tengslum við nýjan listsýningarsal og myndverkagallerí. Húsnæðið er í hjarta gamla miðbæjarins og hefur mikla framtíðarmöguleika. Upplýsingar veittar í síma 621360 milli kl. 14.00 og 18.00 næstu daga. Rauðarárstígur - verslunarhúsnæði Til leigu stórglæsilegtverslunarhúsnæði, 580 fm, með góðum innkeyrsludyrum bakatil og bflastæðum. Hentar vel fyrir allskonar versl- un, tölvu- eða skrifstofustarfsemi eða veit- ingastarfsemi. Langtímaleiga. Laust strax. Upplýsingar í síma 42248 frá kl. 19.00 til 21.00 á kvöldin. Skrifstofuhúsnæði óskast Kolaportið óskar eftir að taka á leigu vandað skrifstofuhúsnæði, 40-60 fm. Vinsamlegast sendið upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „Kolaportið - 9857“, eða á faxi til Kolaportsins, faxnúmer 68 73 92. KOIAPORTIÐ MtmKaÐStOfrr Gistiheimili Óska eftir að taka á leigu húsnæði sem hent- ar til reksturs gistiheimilis (bed and break- fast) með 10-15 herbergjum, helst sem næst miðbænum. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „G - 14046“ fyrir 26. júní nk. Húsnæði íboði Til leigu 75 fm verslunarhúsnæði við Freyju- götu. Upplýsingar gefur Páll Helgason, sími 686868. Skrifstofu-/íbúðarhúsnæði Ca 100 fm 5-6 herb. hæð í þríbýlishúsi neð- arlega við Öldugötu. Hentar mjög vel fyrir lögfræðinga, arkitekta o.fl. Hæðin er að nokkru nýstandsett. Verð 6,6 millj. Upplýsingar veitir: Fasteignaþjónustan, sími 26600. Alftanesskóli - stækkun Hreppsnefnd Bessastaðahrepps, Bjarna- stöðum, óskar hér með eftir tilboðum í innri frágang fyrsta áfanga við grunnskóla Álfta- nesskóla ásamt hluta lóðar. Brúttóflatarmál Rúmmál Heildarstærð 236 fm 950 rúmm Útboðsgögn verða afhent frá og með næst- komandi þriðjudegi á Verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð skulu hafa borist til skrifstofu Bessa- staðahrepps, Bjarnastöðum, Bessastaða- hreppi, eigi síðar en föstudaginn 3. júlí 1992 kl. 16.00 og verða þau opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem viðstaddir kunna að verða. m __ _ __ — -- VERKFRÆÐ,STOFA stéfAns ölafssonar hf. BORGARTÚNI20 105 REYKJ AVlK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.