Morgunblaðið - 21.06.1992, Side 39

Morgunblaðið - 21.06.1992, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992 39 Siguröur í fullum herklæðum hjá Lemgó. að leika handbolta því þá hef ég hug á að reyna fyrir mér sem þjálfari. Það verður svo bara að koma í ljós hversu góður þjálfari ég er. Ætli ég nefni ekki Gunter Klein, sem var hjá Lemgó, sem einn af þeim betri. Hann gerði hlutina öðru- vísi. Var léttur og skemmtilegur. Bóbó [Bogdan Kowalczik] var líka góður, sérstaklega í upphafi en síðan varð hann of einhæfur og við lékum allt of kerfisbundið. Fyrir Ólympíu- leikana í Los Angeles æfðum við tvisvar á dag í fjóra mánuði. Það er auðvitað bara rugl.“ Ég og Bóbó elskuðumst ekki Sigurður þurfti oft að sitja á bekknum hjá Bogdan. Sagan segir að þú hefír komið með sessu með þér í einn leikinn. „Nei, það var ekki ég, en við ræddum oft um að koma með sessur eða tölvuspil á bekkinn en gerðum það aldrei. Það var fínn mórall á bekknum. Varamennirnir sátu þétt, síðan kom stórt bil þar sem enginn sat og loks Bóbó og Gaupi [Guðjón Guðmundsson]. Ég gerði mér grein fyrir hlutverki mínu á þessum árum en þó kom fyrir að maður var ósáttur. Ég og Pólveijinn elskuðumst ekki!“ segir Sigurður með sínu landsfræga glotti. Þegar Sigurður var hjá Dortmund fékk hann tilboð frá liði í Austuríki. „Mér leist vel á tilboðið og ræddi nokkrum sinnum við formanninn. Tilboðið var gott og því hugsaði ég málið mjög gaumgæfílega þar til ég spurði hver þjálfaði hjá félaginu. Þegar í ljós kom að það var Bóbó hætti ég við.“ Stefni að því að verða besti varnarmaðurinn Nú ert þú oft tekinn úr umferð í leikjum. Er það ekki leiðinlegt? „Nei, blessaður vertu, það er í góðu lagi. Þá er svo rólegt hjá manni! Annars er miklu skemmtilegra eftir að ég fór líka að leika í vörn. Stund- um hékk maður á bekknum rúmlega hálfan leikinn. Það hefur verið út- breiddur misskilningur að ég sé slak- ur varnarmaður og það þurfti marga þjálfara þar til einn kom af viti sem sá að ég er bara ágætur í vöm. Ég stefni að því að verða valinn besti vamarmaðurinn næsta ár og ef það tekst þá er ég hættur í handbolta! Ég lofa því hins vegar ekki að vera áfram f handbolta þar til ég verð valinn besti varnarmaðurinn." Skfthrssddur á hestbakl Ahugamálin fyrir utan handknatt- leikinn eru mörg. „Golfið er skemmti- legt og ætli ég snúi mér ekki að því þegar ég hætti í handboltanum. Ég er með 18 í forgjöf núna en það lag- ast þegar maður byijar af fullum krafti. Annars hef ég aðeins reynt körfubolta, tennis, skvass, badmin- ton, billjard, brids, veiði og var einu sinni mikill hestamaður. Ég fór aftur í fyrrasumar en var skíthræddur. Ég er mjög efnilegur í skvassi og vann til silfurverðlauna á Opna Morgunblaðsmótinu í tennis árið 1985!“ Nú hefur þú verið þekktur fyrir að vera mjög léttur og hress, að minnsta kosti út á við. Ert þú ekki erfiður í sambúð? „Nei, það held ég ekki því konan kvartar alla vega ekki mikið. Ég reyni að lifa dag fyrir dag og brosa út í annað af öllu. Ég er frekar kærulaus og hef alltaf verið, er alltaf að reyna að breyta því en gengur hægt.“ Ævintýri að grilla með Einari „Mér fínnst gaman að borða góðan mat. Að grilla með Einari Þorvarðar- syni er ævintýri. Það tekur gífurlega langan tíma að nærast með honum. Það er borðað lengi og vel. Einar er listakokkur. Ég er einnig veikur fyrir íþróttum, sérstaklega í sjónvarpi og horfí mik- ið á kassann, en ég dreg ekki upp gamlar spólur af handbolta! Ég hlusta mikið á tónlist og þá aðallega popp og rokk en ég hef ekki komið í bíó í mörg ár. Ég er góður alhliða kokkur, sér- staklega í pastaréttum. Annars hef ég verið aðalkokkurinn á heimilinu í gegnum árin, og ég vaska að sjálf- sögðu upp líka og fínnst það gaman — NEI! Konan kvartar helst yfir því hve ég er latur við heimilisstörfin, en það stendur allt til bóta. Ég pússa helst sjónvarpið, og þá er oftast kveikt á því á meðan." FERILUNN 1959: Pæddur 5. mars. 1969: Byijað að æfa með Þrótti, bæði í hand- knattleik og nokkru fyrr í knattspyrnu. 1975/76: Reykjavíkunneistari með Þrótti 16 ára gam- all og íslandsmeistari í 3. flokki. 1977: Fyrsti A-landsleikurinn, 17 ára gamall. Leikið í Vestmannaeyjum gegn Dönum. 1978/79: Lék eitt ár með Olympíu í Svíþjóð. 1979/80: Afturtil Þróttar. Lið- ið komst upp úr 2. deild. 1980/81: Þróttarar urðu bikar- meistari og f 2. sæti í 1. deild. 1981/82: í 3. sæti í 1. deild með Þrótti og iiðið sleg- ið út í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa af Dukla Prag. 1982/88: Lék eitt ár með Nett- elstedt í Þýskalandi: 1983/88: Lék í fimm ár með Lemgó í Þýskalandi og varð markakóngur í 1. deild einn veturinn. 1988/90: Lék með Vai og liðið varð bikarmeistari. 1989/90: Lék með Dortmund í Þýskalandi og varð markakóngur í 2. deild. 1990/91: Lék með Atletico Madrid á Spáni. 1991/92: Lék með Selfossi og liðið tapaði fyrir FH í úrsiitakeppninni. 1— — Þriðji útdráttur lcn |> lc I m 1 2. flokki húsbréfa 1990 I . | Innlausnardagur 15. ágúst1992 1.000.000 kr. bréi'l 90210080 90210420 90210716 90211350 90211885 90212238 90212644 90210106 90210465 90210791 90211533 90211903 90212414 90212645 90210114 90210495 90210793 90211739 90211906 90212489 90212657 90210180 90210634 90211017 90211749 90211918 90212524 90210251 90210657 90211024 90211752 90212032 90212538 90210327 90210676 90211071 90211802 90212039 90212568 90210408 90210679 90211106 90211819 90212159 90212570 90210414 90210711 90211205 90211848 90212195 90212599 100.000 kr. bréfl 90240107 90241188 90242369 90243497 90244297 90245304 90246643 90240121 90241253 90242372 90243564 90244364 90245391 90246739 90240134 90241385 90242412 90243604 90244434 90245519 90246764 90240138 90241448 90242413 90243610 90244469 90245565 90246877 90240139 90241472 90242513 90243619 90244488 90245613 90246905 90240142 90241505 90242515 90243643 90244609 90245705 90246984 90240218 90241507 90242673 90243663 90244698 90245707 90247016 90240227 90241557 90242727 90243697 90244731 90245764 90247032 90240239 90241573 90242740 90243770 90244788 90245801 90247086 90240260 90241630 90242833 90243786 90244798 90245823 90247125 90240371 90241681 90242852 90243936 90244818 90245889 90247140 90240372 90241852 90242957 90243952 90244892 90245927 90240388 90241892 90243010 90243984 90244913 90245989 90240504 90241974 90243153 90244037 90244922 90246212 90240526 90242106 90243172 90244053 90244951 90246218 90240578 90242218 90243376 90244070 90244959 90246296 90240779 90242290 90243379 90244098 90244966 90246309 90240956 90242311 90243462 90244120 90245088 90246523 90241119 90242313 90243463 90244200 90245236 90246538 90241141 90242317 90243473 90244208 90245283 90246548 lO.OOOkr. bréf| 90270021 90271343 90272664 90273302 90274249 90275621 90276714 90270044 90271375 90272710 90273312 90274262 90275670 90276716 90270151 90271514 90272730 90273315 90274316 90275709 90276734 90270211 90271526 90272780 90273335 90274334 90275776 90276748 90270221 90271566 90272818 90273358 90274337 90275785 90276770 90270228 90271613 90272859 90273383 90274427 90275913 90276798 90270300 90271714 90272895 90273513 90274641 90275999 90276864 90270327 90271742 90272935 90273552 90274647 90276086 90276956 90270342 90271771 90272964 90273585 90274983 90276169 90277040 90270410 90271798 90272977 90273608 90275147 90276191 90277057 90270615 90271911 90272985 90273718 90275220 90276300 90270644 90271951 90273022 90273719 90275276 90276324 90270674 90272243 90273031 90273873 90275320 90276434 90270696 90272400 90273078 90273973 90275412 90276451 90270733 90272408 90273080 90273984 90275455 90276453 90270884 90272432 90273137 90274080 90275504 90276467 90270919 90272438 90273156 90274086 90275552 90276477 90270995 90272439 90273164 90274191 90275553 90276508 90271157 90272563 90273168 90274229 90275573 90276576 90271226 90272653 90273244 90274244 90275593 90276682 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/02 1992) 1.000.000 kr Innlausnarverð 1.170.736.- 90210017 90210614 100.000 kr Innlausnarverð 117.074.- - 90240616 90242854 90243605 90243941 90245581 90246192 90241593 90242925 90243736 90244562 90245928 90242540 90243075 90243744 90244779 90246019 90242568 90243271 90243764 90244842 90246121 10.000 kr Innlausnarverð 11.707.- 90271559 90272658 90273809 90274843 90276488 90277075 90272087 90272913 90274040 90275909 90277012 90272090 90273739 90274761 90276205 90277072 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (2. útdráttur, 15/05 1992) | 1.000.000 kr Innlausnarverð 1.189.772 r 90211005 90211142 90211480 90211740 90212726 100.000 kr Innlausnarverð 118.977 90240318 90242097 90243034 90244331 90245337 90246384 90240391 90242177 90243082 90244386 90245805 90246637 90240432 90242426 90243140 90244433 90245920 90246766 90240698 90242645 90243505 90244458 90245950 90246784 90241159 90242693 90243546 90244482 90246033 90241268 90242725 90243578 90244628 90246052 90241816 90242774 90243947 90244997 90246060 90242096 90242834 90244198 90245117 90246308 10.000 kr Innlausnarverð 11.897 90270065 90271997 90273281 90275335 90276144 90270536 90272509 90273812 90275336 90276253 90270838 90272802 90273866 90275491 90276492 90271089 90272898 90273959 90275775 90276564 90271275 90273211 90274848 90275972 90276763 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríöandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar, og koma andviröi þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í Veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. * 1 HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI 91-696900

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.