Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.06.1992, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 21. JÚNÍ 1992 MANUDAGUR 22. JUNI SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 «0. Tf 17.00 ► Töfraglugginn. Pála pensill kynnirteiknimyndirafýmsu tagi. Endurtekinn þátturfrá miðviku- degi. 17.55 ► Táknmálsfréttir. b o STOÐ-2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 ► Sögustund með Janusi. Teiknimynd. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 b f). STOÐ-2 18.00 18.30 19.00 17.00 ► Evrópumeistaramótið íknattspyrnu. Bein útsendingfrá seinni undanúrslitaleiknum í Gautaborg. Lýsing: Arnar Björnsson. (Evróvision - Sænska sjón- varpið). 18.00 ► Hetjur himin- geimsins. 18.25 ► Herra Maggú. 18.30 ► Kjallarinn. Blandaður tónlistarþáttur þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. 23.00 23.30 24.00 18.00 ► Fréttirog veður. 20.35 ► Simpson-fjöl- 21.25 ► Úr 21.55 ► Felix Krull - játningar Evrópumeist- Fréttum gæti skyldan (16:24). Bandarísk- riki náttúr- glæframanns (2:5). Gleðikonan aramótið f seinkað vegna ur teiknimyndaflokkur. unnar. Endur- Rosza. Þýskurmyndaflokkurbyggður knattspyrnu. leiksins. 21.00 ► íþróttahornið - unnin para- á sögu eftirThomas Mann. Sjá kynn- Frh. „Fyrst og fremst“. dis. ingu. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Landsleikur íknattspyrnu. Sýndirverða vald- ir kaflar úr landsleik kvennaliða Islands og Skotlands sem fram fór á Akranesi fyrr um kvöldið. 0.00 ► Dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► 20.40 ► Á fertugsaldri. 21.10 ► Steypt af stóli (A Dangerous Life). Annar hluti Fréttirog veður. Eerie Indiana. (Thirtysomething). Þessir sannsögulegrar framhaldsmyndar um uppreisnina á Bandarískur þættir hafa notið vinsælda Filippseyjum. Þriðji og síðasti hluti erá dagskrá annað myndaflokkur. meðal áhorfenda, bæði vest- kvöld. (3:13) anhafs og hér heima. 23.05 ► Gullauga (Goldeneye). Spennandi sjón- varpsmynd byggð á ævi lans Fleming en hann er þekktastur fyrir að vera höfundur bókanna um Jam- es Bond. Aðalhlutverk: Charles Dance og Phyllis Logan. 0.50 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðuriregnir. Bæn, séra Bragi J. Ingibergs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar t. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10). Krítík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01). 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirtit. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri). 9.45 Segðu mér sögu, „Malena í sumarfrii" eftir Maritu Lindquist Svala Valdemarsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Út í náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. (Áður á útvarpað í gær). 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað i morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Rip van Winkle" eftir Max Frisch. 1. þáttur af 6. Þýðandi: Jökull Jakobsson. Leik- stjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Helgl Skúlason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valur Gísla- son, Jón Sigurbjörnsson, Bryndis Þétursdóttir, ÁRNAÐ HEILLA Ljósmynd: Ljósmyndarinn-Jóhannes Long. HJONABAND. Þetta eru brúð- hjónin Kristín Kristjánsdóttir og Oðinn Sigurðsson. Þau voru gefín saman í Bústaðakirkju 30. maí si. Prestur var séra Pálmi Matthíasson. Heimili þeirra er í Þrastarimum 27, Selfossi. Ljósmynd: Sigríður Bachmann. HJÓNABAND. Hinn 18. apríl voru gefín saman í hjónaband í Kópa- vogskirkju af séra Ægi Sigurgeirs- syni Svandís Ölversdóttir og Guð- mundur Helgason. Ljósmynd: Ljósmyndastofa Reykjavíkur. HJÓNABAND.Hinn 4. apríl sl. voru gefín saman í Víðistaðakirkju í Hafnarfírði af séra Úlfari Guð- mundssyni brúðhjónin Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir og Guð- mundur Ragnar Guðmundsson. Heimili þeirra er á Breiðvangi 28, Hafnarfírði. Ljósmynd: Sigríður Bachmann. HJÓNABAND. Hinn 2. maí 1992 voru gefín saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Hafnarfírði af séra Einari Eyjólfssyni Hildur Jóhannes- dóttir og Sigurbjöm Herbertsson. Ljósmynd: Sigríður Bachmann. HJÓNABAND. Hinn 18. apríl vom gefín saman í hjónaband í Garða- kirkju af séra Braga Friðrikssyni Anna María Ólafsdóttir og Carl Andrew Oszko. Heimili þeirra er í Englandi. Ljósm. Sigriður Bachmann HJÓNABAND. Hinn 23. apríl vom gefín saman í hjónaband í Háteigs- kirkju af séra Vigfúsi Þór Árnasyni Eva Gunnarsdóttir og Einar F. Valdimarsson. Heimili þeirra er í Veghúsum 31. Gísli Halldórsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Erlingur Gislason, Gísli Alfreðsson, Flosi Ólafsson, Leifur ívarsson, Ævar R. Kvaran, Arnar Jónsson . (Leik- rilinu útvarpað í heild laugardag kl. 16.20). 13.15 Mannlífið. Umsjón: Haraldur Bjarnason (Frá Egilsstöðum). (Einnig útvarpað næsta laugardag kl, 20,15). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Endurminningar Kristínar Dahlstedt Hafliði Jónsson skráði. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les (19).. 14.30 Miðdegistónlist. Sónata i F-dúr K.332 og Fantasia í d-moll K.397 eftir Wolfgang Amadéus Mozart. Andrei Gavrilov leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Af stríðshrjáðum förumönnum. Dagskrá um bókmenntir og stríð. Annar þáttur af þremur, um franska rithöfundinn Celine og fyrri heimsstyrjöld- ina, einnig verður fjallað um Birting Voltaires. Umsjón: Soffia Auður Birgisdóttir. (Einnig útvarp- að fimmtudagskvöld kl. 22.20). SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Arnars Páls Haukssonar á Akureyri. Stjórn- andi umræðna auk umsjónarmanns er Finnbogi Hermannsson á ísafirði. 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Guðrún S. Gísladóttir les Laxdælu (16). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Kristinn Bjarnason sálfræðingur talar. 20.00 Hljóðritasafnið. - Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 43 eftir Jean Sibel- ius. (Frá tónleikum 10. mars 1983). 21.00 Sumarvaka. a. Af fuglum. Sr. Sigurður Ægis- son kynnir b. Þjóðsögur i þjóðbraut Jón R. Hjálm- arsson segir frá. o. Reynt við kvikmyndun. Frá- sögn Ósvalds Knudsen. Umsjón: Pétur Bjarna- son (Frá (safirði). 22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr morgun- þætti. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 Samfélagið i nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Sigurð- ur Þór Salvarsson og Eiríkur Hjálmarsson. Frétt- ir kl. 8.00. 9.03 9 — fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Ferðalagið, ferðagetraun, ferðaráðg- jöl. Sigmar B Hauksson. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Kristján Þor- valdsson, Lísa Páls, Sigurður G. Tómasson, Stef- án Jón Hafstein og fréttaritarar heima og erlend- is rekja stór og smá mál. Kristinn R. ðlafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshomafréttum. Mein- hornið: Óðurinn til gremjunnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann. 19.00 Kvöldfréttir.^ 19.30 Ekki fréttir.” Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá fyrir ferðamenn og útiverufólk. Fjörug tónlist, iþróttlýsingar og spjall. Sögð tíðindi af leik íslands og Skotlands i undan- keppni Evrópumeistaramóts kvenna í knatt- spyrnú". Umsjón: Andrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 21.00 Smiðjan - Hljómsveitin Þeyr. Seinni þáttur. Umsjón: Gunnar H. Ársælsson. 22.10 Blítt og létt. íslensk tónlist við allra hæfi. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00.11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endúrtekinn þáttur). 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 Næturtónar. 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpimánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Blitt og létt. Islensk tónlist við allra hæfi. (Endurtekið ún/al trá kvöldinu áður). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgúnsáriþ. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 9.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson og Ólafur Þórðarson. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaðu. 13.00 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Rás 1: Af stríðshrjáðum förumönnum Af stríðshrjáðum förumönnum er annar þáttur dagskrár ■| K 03 um bókmenntir og stríð sem Auður Soffía Birgisdóttir -I- ““ hefur tekið saman en hann er á dagskrá Rásar 1 kl. 15.03 á mánudag. Margar af helstu perlum bókmenntasögunnar fjalla um eða eru sprottnar af reynslu manna af styijöldum. Ýmist er þar dvalið við hetjuskap eða þann mannlega harmleik sem af styijöldum hlýst, einstaklinginn gagnvart dauða sínum eða annarra. í öðrum þætti af þremur fjallar Auður Soffía um franska rithöfund- inn Celine og fyrri heimsstyrjöldina og einnig um Birtíng Voltaires. í lokaþættinum segir svo af frönsku skáldkonunni Margaret Duras og seinni heimsstyijöldinni. Þáttur Auðar Soffíu verður endurtekinn á fimmtudagskvöld kl. 22.20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.