Morgunblaðið - 29.07.1992, Side 8

Morgunblaðið - 29.07.1992, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992 Þessir ungu ístaksmenn eru hér að störfum í Aðalstræti. Þar er nú verið að vinna við að leggja sjálfa gangstétt götunnar. Þetta er kantsteinaröðin sem verið er að leggja í suðurenda strætisins. Gangstéttin sem liggur meðfram gamla Innréttingahúsi Skúla fógeta verður miklu breiðari en gamla gangstéttin. Ekki mun vera fullráðið hvort akbrautin sjálf verði steinlögð eða malbikuð. Allt mun það fara eftir því hvert burðarþol undirlagsins undir sjálfri götunni verður. félags verður farin 9. ágúst næstkomandi. Nánari uppl. um ferðina veita: Hafþór, s. 33925; Sigrún, s. 678413; Hrafnhildur, s. 33630. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri. í dag kl. 10 farið í innkaupaferð. Spilað bingó kl. 13.30. Klukk- an 15.30 dansað undir hand- leiðslu Sigvalda. Á morgun, fimmtudag, verður farið í grasagarðinn í Laugardal. Farið frá Aflagranda 40 kl. 13.30. BRÚÐUBÍLLINN. í dag er lokadagur brúðubílsins. Verð- ur hann á Vesturgötu kl. 14. KIRKJUSTARF________ HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SKIPIN________________ REYKJ AVÍKURHÖFN: í fyrrinótt komu að utan Helgafell og Reykjafoss. í gær fór Búrfell á ströndina. Skemmtiferðaskipið Maxim Gorki var hér daglangt í gær. Olíuskip sem kom á sunnudag var losað í gær. Þá kom asfaltflutningaskip með gatnagerðarmalbik. Togarinn Asbjörn var væntanlegur inn í gær.. í dag er Bakkafoss væntanlegur að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: Asfaltflutningaskipið kom líka þangað til að afferma gatnagerðarefni. MIIVINIIMGARSPJÖLD MINNIN G ARKORT Flug- Þessir krakkar, Jóhanna Dögg og Bjarki Bragason, færðu Hjálparsjóði Rauða krossins 1.700 kr. sem var ágóði af hlutaveltu sem þau héldu til ágóða fyrir sjóðinn. björgunarsveitarinnar fást hjá eftirtöldum: Flugmála- stjórn s. 69100, Bókabúðinni Borg s. 15597, Bókabúðinni Grímu s. 656020, Amatör- versl. s. 12630, Bókabúðinni Ásfell s. 666620, og þjá þeim Ástu s. 32068, í DAG er miðvikudagur 29. júlí, 211. dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.50 og síðdegisflóð kl. 18.12. Fjara kl. 11.57. Sól- arupprás í Rvík kl. 4.25 og sólarlag kl. 22.41. Myrkur kl. 00.16. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 13.16. Látið orð Krists búa ríku- lega hjá yður með allri speki. (Kól. 3, 16.) 1 2 ■ 6 Ji 1 ■ pf 8 9 10 y 11 m 13 14 15 16 LÁRÉTT: - 1 hús, 5 skelin, 6 líf- færi, 7 tveir eins, 8 hagnaður, 11 slá, 12 tryllt, 14 ránfuglar, 16 dín- amór. LÓÐRÉTT: - 1 goðsögulegar ver- ur, 2 lita, 3 svelgur, 4 stúlka, 7 að, 9 alda, 10 lifa, 13 tunga, 15 burt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 lúguna, 5 un, 6 igl- una, 9 fól, 10 ón, 11 tm, 12 ann, 13 raft. 15 eta, 17 ritinu. LÓÐRÉTT: - 1 leiftrar, 2 gull, 3 Unu, 4 apanna, 7 góma, 8 nón, 12 atti, 14 fet, 16 an. ARNAÐ HEiLLA 7 Hára Næst- • U komandi föstudag, 31. iúlí, er sjötugur Vilhjálm- ur Olafsson, bóndi á Kollsá í Hrútafirði. Kona hans er Ólöf Björnsdóttir. Á laugar- daginn kemur ætla þau að taka á móti gestum í grunn- skólanum á Borðeyri eftir kl. F7.______________________ FRÉTTIR__________________ Ekki var að heyra á Veður- stofunni í gærmorgun að suðlæg vindátt myndi ráða veðrinu á landinu í dag. Draga myndi til norðlægr- ar vindáttar. í fyrrinótt var minnstur hiti á láglendinu 5 stig, t.d. á Gjögri. Inni á hálendinu var hitinn þrjú stig. I Rvík rigndi í fyrri- nótt, 3 mm úrkoma í 8 stiga hita. Mest úrkoma um nótt- ina var suður á Reykjanes- vita, 8 mm. í fyrradag taldi sólarmælir Veðurstofunnar 12,20 sólskinsstundir í höf- uðstaðnum. í DAG er Ólafsmessa hin fyrri, 29. júlí. Er talin dánar- dagur Ólafs helga Noregs- konungs árið 1030. - Hin síðari er 3. ágúst. Þann dag árið 1031 voru bein konungs- ins tekin upp, segir í Stjömu- fræði/Rímfræði. I dag kvikn- ar nýtt tunglj segir í alman- aki Háskóla Islands. Þennan dag árið 1214 fæddist Sturla Þórðarson. ______________ ÁSPRESTAKALL. Sumar- ferð kirkjukórs og safnaðar- Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 24. júlí til 30. júlí að báöum dögum meötöld- um er í Laugavegs Apóteki, Laugav. 16. Auk þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84, opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 8 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsími 11166 og 000. Lœknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýs- ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn- aðarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upp- lýsingarsími ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhring- inn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Hs. 674109. Opiö þriðjudaga kl. 13.30- 16.30. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi, opið 10—14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. Upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. áfeng- ís- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir að- standendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kynferðislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriÖjud; kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell- um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Laugar- daga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkísins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00. sunnud. kl. 10.00-14.00 Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miðvikudaga. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju: Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 á 11402 og 13855 kHz. Daglega til Noröur-Ameríku: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á 15790 og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum „Auðlindin" útvarpað á 15770 kHz. Aö loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð- deild Vffilstaðadeild: sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til k|. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsókn- artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnu- hlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlækn- ishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafvelta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.- föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-16. Bóka- gerðarmaöurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guö- mundsson. Sumar sýning opin 9-19 mánud.- föstud. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbóka8afnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18, nema mánudaga. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mónudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavfkur við rafstöðina við Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opiö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11.00-18.00. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opiö mónudaga- fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æsku- verka til 30. júlí. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Árnagarður: Handritasýning í Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga til 1. september kl. 14-16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða-og listasafnið Selfossi: Daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: I júlí/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfírði: Opiö alla daga nema mánud. kl. 14-18. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur- bæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-17.30. Garöabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Ménudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Ménudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug ( Moafellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mónud. og miövikud. lokað 17.45- 19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavfkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.