Morgunblaðið - 29.07.1992, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992
Ritari
framkvæmdastjóra
Heild- og smásölufyrirtæki óskar að ráða rit-
ara til krefjandi starfa sem fyrst á reyklaus-
an vinnustað.
Starfið: Ýmis erlend og innlend samskipti,
umsjón með pöntunum, bréfaskriftir á ensku,
gjaldkerastörf o.fl.
Leitað er að aðila með reynslu af sambæri-
legum störfum, sem getur unnið hratt og
skipulega.
Vinnutími kl. 09-17. Góð laun í boði.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
hjá Ráðagarði. Umsóknarfrestur er til og
með 30. júlí nk.
RÁÐGARÐllRHE
STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF
NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 68 66 88
Einkadagheimili
Lítið einkadagheimilið óskar eftir starfskrafti.
Upplýsingar óskast sendar til auglýsingadeildar
Mbl. merktar: „Þ - 29“ fyrir 7. ágúst.
Véltækn if ræði ng u r
með góða reynslu, óskar eftir framtíðar-
starfi. Tímabundin verkefni koma til einnig
til greina.
Upplýsingar í síma 91-654554.
Steypuviðgerðir
Menn, vanir steypuviðgerðum, óskast.
Upplýsingar veitir Tryggvi Jakobss n
í síma 670019 eftir kl. 19.00.
Rútubílstjóri
Vanur bílstjóri óskast í framtíðarstarf úti á
landi. Aðeins fjölskyldumaður kemur til
greina. Húsnæði fylgir.
Upplýsingar um aldur, fyrri störf og fjöl-
skyldustærð leggist inn á auglýsingadeild
Mbl., merktar: „Bílstjóri - 10326“.
Metsölublaó á hverjum degi!
WtÆkMÞAUGL YSINGAR
Þjóðviljinn
Allur vél- og hugbúnaður í eigu þrotabús
útgáfufélagsins Bjarka hf. (Þjóðviljinn) er til
sölu. Um er að ræða búnað til blaðaútgáfu,
þar með talið bókhald, umbrot og fleira.
Nánari upplýsingar fást hjá Elvari Erni Unn-
steinsyni, hdl., skiptastjóra þrotabúsins,
Suðurlandsbraut 4A, í síma 678660.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu ca 400 fm glæsileg efsta hæð í lyftu-
húsi (skrifstofuhúsnæði) við Bíldshöfða.
Vandaðar- innréttingar. Langtímaleigusamn-
ingur. Laust fljótlega.
Áhugasamir sendi tilboð til auglýsingadeildar
Mbl. merkt: „Öllum svarað - 10313“.
Fiskeldisnám
- framtíðarmenntun
Nú eru síðustu forvöð að sækja um skóla-
vist veturinn 1992-1993. Hringdu og fáðu
frekari upplýsingar í síma 98-74633.
Fjölbrautaskóli Suðurlands,
Kirkjubæjarklaustri.
Steypubfllóskast
Við leitum að notuðum steypubíl í góðu ásig-
komulagi.
Upplýsingar í síma 91-622700.
ÍSTAK
Tilkynning til viðskipta-
manna Betri kaupa hf. -
Ódýra markaðarins
Hér með tilkynnist þeim viðskiptamönnum
Betri kaupa hf., sem eiga húsgögn og/eða
aðra muni í umboðssölumeðferð hjá félag-
inu, að óskað er eftir að munanna verði vitjað.
F.h. þrotabús Betri kaupa hf. mun aðili verða
í starfsstöð félagsins í Síðumúla 23, Reykja-
vík, fimmtudaginn 30. júlí 1992, kl. 10.00-
18.30 og afhenda eigendum muni sína. Ósk-
að er eftir að eigendur og/eða fulltrúar þeirra
muni framvísa kvittunum frá félaginu fyrir
mótttöku.
Reykjavík, 27.07. 1992.
Halldór Þ. Birgisson hdl.,
skiptastjóri í þrotabúi Betri kaupa hf.
ísvélar
Tilboð óskast í tvær nýjar ísvélar. Afkastageta
3 tonn per 24 tíma og 6 tonn per 24 tíma.
Tilboðum skal skila til auglýsingadeildar Mbl.
merktum: „ísvél óskast - 10346“ fyrir 31. júlí.
Smásöluverð
á innfluttu neftóbaki
ÁTVR hefur, að beiðni nokkurra fyrirtækja,
flutt inn neftóbak sem falt er almenningi í
verslunum. ÁTVR telur nauðsynlegt að birta,
hvert eigi að vera smásöluverð þess nef-
tóbaks, sem flutt hefur verið inn á tímabilinu
apríl-júlí 1992:
Tegund Eining Smásö
Ozona President 7 gr. 116
Löwenprise 10gr. 132
Medicated 99 25 gr. 260
Medicated 99 5 gr. 54
Generalsnus 50 gr. 332
Tre Ankare 24 gr. 217
Verslunum er óheimilt að selja tóbak á öðru
verði en ÁTVR tilgreinir sem smásöluverð í
verðskrá eða á vörureikningum.
Reykjavík, 27. júlí 1992.
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins.
FERÐAFÉLAG
0 ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533
Miðvikudagur 29. júlí
Kvöldferð kl. 20 -
Strompahellar í Bláfjöllum.
Ekið að þjónustumiðstöðinni og
gengið þaðan í hellana. Verð kr.
800. Brottför frá Umferðarmið-
stöðinni, austanmegin og Mörk-
inni 6.
Ferðafélag islands.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
SÍK
Kristniboðssalnum
Háaleitisbraut 58
Samkoma í kvöld kl. 20.30. Þórir
Sigurðsson talar.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
NÝ-UNG
KFUK-KFUM, Holtavegi
Samvera verður í kvöld kl. 20.30.
Baenastund kl. 20.05. „Ég hef
rist þig í lófa mína," Bjarni Rand-
ver Sigurvinsson fjallar um efnið.
Drama.
Allir eru velkomnir.
FERÐAFÉLAG
© ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Spennandi ferðir um
verslunarmannahelgina:
A. Brottför 31/7 kl. 20.
1. Þórsmörk og Fimmvörðuháls
Boðiö verður upp á gönguferðir
um Mörkina alla dagana og einn
daginn er gönguferð yfir Fimm-
vöröuháls (8 klst.). Bíll sækirfólk-
ið að lokinni göngu að Skógum.
2. iökulheimar - Heljargjá -
Veiðivötn. Gist í skála Jöklarann-
sóknafélagsins í Jökulheimum.
Gengið í Heljargjá og í þessari
ferð verður komið við í Veiði-
vötnum.
3. Álftavatn - Hólmsárlón -
Rauðibotn. Gist í sæluhúsi F.í.
við Álftavatn og farnar dagsferð-
ir þaðan, m.a. gengið meðfram
Hólmsárlóni að Strútslaug og
víðar.
4. Landmannalaugar - Eldgiá
- Háalda. Gist í sæluhúsi F.í i
Laugum. Ekið í Eldgjá, gengið á
Gjátind og að Ófærufossi. Einnig
verður gengið á Háöldu (1143
m) sem liggur í suðaustur frá
Mógilshöfðum. Stórkostlegar
skoðunarferðir um sérstætt
landslag.
B. Brottför 1/8 kl. 08.
1. Snæfellsnes - Breiða-
fjarðareyjar (3 dagar). i þessari
ferð verður lagt af stað á laugar-
dagsmorgni (1, ágúst) kl. 08.
Ekið til Stykkishólms þar sem
gist verður í svefnpokaplássi.
Sá dagur verður notaður til
skoðunarferðar norðanmegin á
nesinu. Á sunnudag verður siglt
með Eyjaferðum. Skoðaðar
margar eyjar og fuglalíf m.a.
Klakkeyjar, Purkey o.fl.
2. Snæfellsnes að norðan -
Tröllatindar o.fl. (3 dagar)
Upplýsingar og pantanir á skrif-
stofunni, Mörkinni 6. Pantið
tímanlega.
Ferðafélag íslands.
Frá Tjaldmiðstöðinni
á Laugarvatni
Tjaldsvæðin á Laugarvatni verða
opin fjölskyldufólki um verslun-
armannahelgina og framvegis
meðan pláss leyfir. Unglingar fá
ekki aðgang að svæðunum
nema í fylgd með fullorðnum og
fjölskyldum sínum.
Tjaldmiðstöðin á Laugarvatni,
sími 98-61155
-r-
UTIVIST
Hallveigarstíg 1 • simi 614330
Miðvikudagur 29. júlí
Kvöldganga kl. 20.00
Upp með Mógilsá, gengið í
gömlu kalk- og gullnámurnar.
Fjölbreyttur gróður og steinar.
Brottför frá BSl bensínsölu.
Verð 500/600.