Morgunblaðið - 29.07.1992, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 29.07.1992, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992 i V erðlagsstofnun: Auglýsingar OLIS taldar brot á lögum um viðskiptahætti VERÐLAGSSTOFNUN hefur beint þeim tilmæium til Oliuverzlunar íslands hf. að stöðva auglýsingar fyrir átak fyrirtækisins „Græðum landið með OLÍS“. Að mati Verðlagsstofnunar brjóta þessar auglýsing- ar í bága við lög um óréttmæta viðskiptahætti og neytendavemd. Fram kemur í bréfi, sem Verð- lagsstofnunin sendi OLÍS í byrjun júlí, að stofnunin telji að í auglýsing- unum sé skírskotað til óviðkomandi mála þar sem fram komi að hluti af verði bensíns renni til Land- græðslunnar. yerðlagsstofnun hefur ítrekað við OLÍS að hætta með þess- ar auglýsingar og gefið fyrirtækinu frest til 30. júlí nk. til þess að koma að athugasemdum. En ef OLÍS fer ekki að tilmælum Verðlagsstofnunar verður málið lagt fyrir Verðlagsráð. Sigrún Kristmannsdóttir hjá Verðlagsstofnun sagði að ekki væri búið að taka endanlega afstöðu í þessu máli. Gerðar hefðu verið at- hugasemdir við auglýsingamar og frestur OLÍS til þess að svara væri ekki liðinn. Óskar Magnússon, stjómarfor- maður OLÍS, sagði að fyrirtækið hefði ekki í hyggju að hætta með umræddar augíýsingar. Hvorki sam- kepnnisaðilar né viðskiptavinir hefðu látið í ljós óánægju með þær. Hann hefur sent Verðlagsstofnun bréf þar sem tekið er fram að forráðamenn OLÍS álíti ekkert rangt, ófullnægj- andi eða villandi sé í auglýsingum fyrirtækisins. Óskar sagði að ekki yrði hætt með auglýsingamar nema fyrirtækið yrði neytt til þess með dómi. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson. Siglt í þríþraut Fyrsta þríþrautarkeppnin þar sem keppt er í siglingum, hjólreiðum og golfi fór fram um helgina á Akra- nesi. Stærstu seglskútur landsins sigldu milli Reylq'avíkur og Akraness og áhafnarmeðlimir þeirra kepptu síðan í hjólreiðum og golfi. Ahöfnin á Svölunni sigraði á þríþrautarmótinu og á myndinni sést skútan sigla seglum þöndum á meðan hraðbátur geysist framúr. VEÐUR I/EÐURHORFUR IDAG, 29. JÚLÍ YFIRÚT: Um 2.000 km vestur af Reykjanesi er 990 mb iægð sem mun fara austur og síöar norðaustur. Yfir Grænlandi er 1013 mb hæð. SPÁ: Breytiieg átt, gola eða kaldi. Víða skúrir eða súld, einkum norðvest- an og suðvestanlands. Hiti 5-15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG: Fremur hæg vestlæg átt og svalt. Smáskúrir um vestanvert landið og við norður-ströndina en annars þurrt. Víðast lóttskýjað á Austur- og Suðausturlandi. Fremur svalt um vestanvert landið en vel hlýtt yfir daginn suðaustan- og austan- lands. Svarsími Veðurstofu Islands — Veðurfregnir: 890600. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað r r r * r * r r * r r r r r * r Rigning Slydda * * * * * * * * Snjókoma Alskýjað V f V Skúrir Slydduél Él Sunnan, 4 vindstig. Vindðrin sýnir vindstefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig.^ 10° Hitastig Súld Þoka stig.. FÆRÐA VEGUM: (Kl. 17.30 ígær) Allir helstu vegir um landið eru nú greiðfærir. Fært er nú fjallabílum um allt hálendið nema Hlöðuvallavegur er ennþá ófær. Uxahryggir og Kaldi- dalur eru opnir allri umferð. Að gefnu tilefni skal bent á að klæðingaflokk- ar eru nú að störfum víða um landið og eru ökumenn beðnir um að virða sérstakar hraðatakmarkanir til þess að forðast tjón af völdum steinkasts. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91- 631500 og í grænni línu 99-6315. Vegagerðln. VEÐUR ViÐA UM HEIM kt. 12.00 í gær að ísl. tíma hiti veður Akureyri 16 akýjað Reykjavlk 11 skúr ý siðs, klat. Bergen Helsinkt 13 skúrásíðs.kfst 16 skúr Kaupmannahöfn 20 skýjað Narssarssuaq Nuuk Osló Stokkhólmur Þórshöfn skur 4 ekkertveðurné ský 20 léttskýjað 12 rigning 12 rigning Algarve Amsterdam Barcelona Berlin Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madríd Malaga Mallorca Montreal NewYork Orlando Parfs Madeira Róm Vfn Washíngton Winnipeg 30 léttskýjað 18 iéttskýjað 28 mistur 18 skýjað 18 hálfskýjað 13 hálfskýjað 22 féttskýjað 16 skýjað 18 skýjaö 21 háifskýjað 1B mistur 20 hálfskýjað 34 hálfskýjað 28 mistur 33 heiðskfrt 17 léttskýjað 21 heiðskfrt 24 léttskýjað 23 skýjað 23 léttskýjað 30 helðskfrt 24 léttskýjað 20 léttskýjað 11 skýjað Heimild: Veðurstofa íelands (Byggt é veðurspá ki. 16.15 I gœr) ÍDAGkl. 12.00 Leiðangur Bjarna Sæmundssonar: Höfum lítið orðið varir við þorsk við Ólaf Karvel á mánudag. Hann sagði að rannsóknin byggðist upp á því að safna sýnum úr fæðu 30 botnfisktegunda. Sýnin væru sett í flát og þau rannsökuð seinna þann- ig að erfitt væri að segja nokkuð um niðurstöðumar nú. Aftur á móti sagði hann að vísindamennirn- ir hefðu lítið orðið varir við þorsk við sýnatökuna. Þess má geta að í tengslum við fjölstofna rannsókn- imar hefur þegar verið safnað sýn- um úr fæðu sela og hvala. Þriðji sýnaleiðangurinn af þessu tagi á árinu verður farinn í nóvember en einnig var farið í mars á næsta ári. Farið verður í árlegar seiðarann- sóknir á rannsóknarskipunum Bjama Sæmundssyni og Árna Frið- rikssyni eftir verslunarmannahelgi. Bann við bjórdrykkju utandyra á veit- ingahúsum: Þröngsýn viðhorf í þessum efnum - segir dómsmáiaráðherra ÞORSTEINN Pálsson dómsmálaráðherra segir að mjög þröngsýn viðhorf séu ríkjandi á Alþingi hvað varðar breytingar á áfeng- islöggjöfinni. Segir ráðherra að sér hefði verið bannað að leggja fram stjórnarfrumvarp í vetur, er heimilaði Flugleiðum að af- greiða létt vín í innanlandsflugi, eins og tíðkaðist hjá öðrum flug- félögum heims. Þorsteinn var spurður hvers vegna íslendingar mættu ekki drekka bjór utandyra í veitinga- húsum, eins og aðrar þjóðir heims, og hvort ekki væri tímabært að breyta reglugerð sem bannaði slíkt: „Það eru nú ekki önnur svör við þessu, en þau að þegar svipuð spurning kom upp í vetur um það hvort Flugleiðir mættu eins og ýmis önnur flugfélög heims af- greiða létt vín um borð í innan- landsflugi, þá þótti mér það sjálf- sagt mál og ætlaði að breyta lög- unum til þess að það væri heimilt. En það mætti slíkri andstöðu, að ég fékk ekki einu sinni heimild til þess að leggja slíkt frumvarp fram sem stjómarfrumvarp," sagði dómsmálaráðherra. „Það eru ríkjandi mjög þröng- sýn viðhorf í þessum efnum á Al- þingi, en þetta sérstaka mál hef ég ekki skoðað sérstaklega, þann- ig að ég geti svarað frekar fyrir um það,“ sagði dómsmálaráð- herra. ----» » ♦--- Orgelleikur í Dómkirkjunni ANN Toril Lindstad leikur á orgel Dómkirkjunnar í dag og hefjast tónleikarnir kl. 17. Tónleikarnir eru liður í sumar- tónleikum Dómkirkjunnar. Ann Torill var organisti við Laugarnes- kirkju um árabil, en starfar nú í Noregi. - segirÓlafur Karvel Pálsson fiskifræðingur UM ÞAÐ bil þriggja vikna rann- sóknarleiðangri rannsóknaskips- ins Bjarna Sæmundssonar kring- um landið lýkur á næstu dögum. Leiðangurinn er liður í svoköll- uðum fíölstofna rannsóknum að sögn Olafs Karvels Pálssonar fiskifræðings. Hann segir að vís- indamennirnir hafi lítið orðið varir við þorsk. Lagt var af stað í leiðangurinn fyrir rúmum tveimur vikum og komið á Öræfagrunn suðaustur af landinu þegar Morgunblaðið ræddi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.