Morgunblaðið - 29.07.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1992
39 ,
BléHðlL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
GRÍNMYND SUMARSINS ER KOMIN
BEETHOVEN
Ivan Reitman, sem gert hefur myndir eins og „Chostbusters" og
„Twins“, er hér kominn meft nýja stórgrínmynd, „Beethoven".
Myndin hefur slegið í gegn um allan heim og segja menn, að ekki
haf i komið skemmtilegri grínmynd fyrir fólk á öllum aldri síðan
„Home Alone“.
..BEEIHOVEN" - 6ELTANDI6RÍN OG GAMAN!
BEEIIOVEH" - m SEM FB ÞI6 06 ÞlKI IIL10 VEIIIIF OLÍIIII
Aðalhlutverk: Charles Grodin, Bonnie Hgnt, Dean Jones og Oliver
Platt. Framleiðandi: Ivan Reitman. Leikstjóri: Brian Levant,
Sýnd kl. 5,7,9 og 11ÍTHX.
Sýnd kl. 6,8 og 10 í sal B í THX.
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384
m
TOPPMYND ÁRSINS
TVEIRÁT0PPNUM3
MEL BIBSOIM , OANNY BLOVER
*** A.I.Mbl.
„LETHAL WEAPON 3“ er fyrsta myndin sem frumsýnd er í þremur
bíóum hérlendis.
TOPPGRÍNMYND MEÐ TOPPFÓLKI
VINNY FRÆNDI
Aðalhlutverk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa Tomei, Fred Gwynne.
Framleiðendur: Dale Launer og Paul Schiff. Leikstjóri: Jonathan Lynn.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10.
mrmnm
TTT
iinmimi
„LETHAL WEAPON 3“: 3 sinnum meiri spenna, 3 sinnum meira grin.
Þó ert ekki maður með mönnum nema að sjá þessa mynd!
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci og Rene Russo.
Framleiðandi: Joei Silver. Leikstjóri: Richard Donner.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bi.i4ára.
omhn^
THE AWAKENING
FYRIRBOÐINN 4
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
GRANDCANYON
STEFNUMÓT
VIÐVENUS
EINUSINNI
Sýnd kl. 9.
Sýnd kl. 6.45.
Siðustu sýn.
Sýnd kl. 5 og
11.15.
Miðav. kr. 450.
Morgunblaðið/Ingveldur Hjartardóttir
Patreksfj ör ður:
Listsköpuninni
gefinn laus taumur
Dregið í getraun
Dregið hefur verið í getraun, sem útbreiðslunefnd
Félags íslenskra stórkaupmanna stóð fyrir á Sunda-
hafnarsvæðinu laugardaginn 20. júní sl.
1. vinning, Kew Hobby
háþrýstidælu, hlaut Jón
Ebbi Halldórsson, 2. vinn-
ing, Olympia-ritvél, hlaut
Þú svaiar lestrarþörf dagsins
áijíóum Moggans!____________x,
Jón Jónsson, Thermos
gasgrill hlaut Lárus Elías-
son, Black og Decker han-
dryksugu hlaut Guðbjörg
Þorláksdóttir og tvö Borás
sængurvarasett fékk Sig-
ríður F. Jónsdóttir. Á
myndinni eru Kristján Ein-
arsson, varaformaður Fé-
lags stórkaupmanna, Stef-
án Guðjónsson, fram-
kvæmdastjóri . félagsins,
Guðbjörg Þorláksdóttir, og Guðmar Magnússon,
Lárus Elíasson, Jón Jóns- formaður útbreiðslunefnd-
son, Jón Ebbi Halldórsson ar Félags stórkaupmanna.
Patreksfirði.
VINNUFLOKKUR unglinga hefur verið að störfum í
sumar við hreinsun bæjarlandsins frá fjöru til fjalls.
Sú nýbreytni var tekin upp á síðasta ári að láta krakk-
ana gera eitthvað skemmtilegt til að Iífga upp á um-
hverfið. Þá var málaður steyptur stoðveggur ofan við
Krók.
Veggurinn var skreyttur
myndum af bátum, veiðar-
færum og fiskum. Nú var
tekinn fyrir grunnur við
Aðalstræti sem hefur staðið
ónotaður frá því um 1965
þegar byggja átti hús yfir
efnalaug og þvottahús.
Þetta fyrirtæki komst aldrei
á legg og eftir stendur
grunnurinn sem hefur verið
öllum til ama en er nú
skyndilega orðinn bæjar-
prýði, málaður í björtum og
glöðum litum og skreyttur
myndum annars vegar af
heyvinnu í sveit og hins
vegar má sjá alþjóðlegar
teiknimyndahetjur eins og
Andrés önd.
Það var þreyttur en
ánægður hópur sem kom
saman til grillveislu til að
fagna vel unnum störfum.
Þegar þessir krakkar setjast
á skólabekk í haust sjá þau
enn árangur verka sinna í
kennaraborðunum sem þau
notuðu rigningardagana í
sumar til að hreinsa upp og
gera sem ný.
- Ingveldur