Morgunblaðið - 12.08.1992, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.08.1992, Blaðsíða 3
YDDA F.42.36 /SÍA MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1992 3 Lokar þú augunum fyrir sumarfríi í útlöndum? Ef svo er getur þú opnað þau fyrir ódýru sumarfargjöldunum hjá SAS, þau eru ótrúleg en sönn og spennandi áfangastaðir blða þín um alla Evrópu. 6.9°0’' 31.9°° Kaupmannahöfn Stokkhólmur Munchen Gautaborg Norrköping Zurich Malmö Jönköping Vínarborg Osló Kalmar Stavanger Bergen Kristiansand Vesterás Helsinki Frankfurt 36.9°°’* Hamborg Lágmarksdvöl 6 dagar, hámarksdvöl 1 mánuður. Barnaafsláttur er 33%. Bókunarfyrirvari er 14 dagar til borga Skandinavíu og 21 dagur til annarra borga Evrópu. Flugvallarskattur er ekki innifalinn t uppgefnu veröi: 1250 kr. á íslandi, auk 630 kr. á fargjald til Kaupmannahafnar og 225 kr. til Þýskalands. Brottfarardagar: Mánudagar, miövikudagar og laugardagar auk sunnudaga í ágúst. Komudagar: Þriöjudags-, föstudags- og sunnudagskvöld auk laugardagskvölda í ágúst. Hafðu samband við SAS eða ferðaskrifstofuna þína. M/SAS SAS á íslandi - valfrelsi I flugi! Laugavegi 172 - Sími 62 22 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.