Morgunblaðið - 10.11.1992, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1992
3
AMBRA Sprinta 386SX, 25 MHZ
tiftíðni, 4 MB innra minni, 80
MB diskur, SVGA litaskjár, mús,
DOS 5.0, Windows 3.1.
AMBRA 386SX með 40 MB diskinum
seldist upp en nýja 386SX vélin
kemur með 80 MB diski og SVGA
litaskjá í stað VGA.
AMBRA Sprinta 486SX, 25 MHZ
tiftíðni, 4 MB innra minni, 100
MB diskur, SVGA litaskjár, mús,
DOS 5.0, Windows 3.1.
UM PRIU HUNDRUÐ AMBRA TOLVUR
SELDUST Á FIÓRUM DÖGUM
VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA BJÓÐUM VIÐ
AMBRA Á KYNNINGARVERÐI TIL 13. NÓV.
Nýja AMBRA tölvan hefur slegið í gegn og fyrsta sending seldist upp. Við hjá Nýherja
þökkum kærlega þessar stórkostlegu viðtökur.
En ný sending af öflugum AMBRA tölvum er á leiðinni til landsins og því framlengjum
við kynningartilboðið á AMBRA tölvum til 13. nóvember. Viðtökurnar sýna að það
borgar sig að koma strax og tryggja sér AMBRA tölvu á þessu frábæra kynningarverði.
Bjóðum einnig STAR prentara frá kr. 18.399 (með tölvutengi og pappír) og Novell
nethugbúnað og netspjöld á mjög hagstæðu verði.
Þegar þú kaupir AMBRA færðu ekki eingöngu frábæra lölvu á lágu verði, heldur tryggir
þú þér um leið trausta og umfangsmikla þjónustu Nýherja, eins stærsta fyrirtækis sinnar
tegundar á landinu þar sem alltaf eitthvað nýtt er að gerast.
Kauptu AMBRA - enn eitt trompið frá Nýherja.
SKAFTAHLlÐ 24 • SlMI 69 77 00 & 69 77 77
Alltaf skrefi á undan
i 1 B
Jjjf
K 'í Í|| m
M f