Morgunblaðið - 10.11.1992, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1992
UTVARP/SJÓN VARP
SJÓNVARPIÐ
18.00 PSögur uxans (Ox Talcs) Hollensk-
ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingi
Karl Jóhannesson. Leikraddir: Magn-
ús Ólafsson.
18.25 ► Lína langsokkur (Pippi Láng-
strump) Sænskur myndaflokkur fyrir
börn og unglinga, gerður eftir sögum
Astrid Lindgren. Aðalhlutverk: Inger
Nilsson, Maria Persson og Pár Sund-
berg. Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
Fyrst sýnt 1972. (9:13)
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Skálkar á skólabekk (Parker
Lewis Can't Lose) Bandarískur ung-
lingaþáttur. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson. (3:24)
19.30 ►Auðlegö og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir. (37:168)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Fólkið í landinu - Aldur er órætt
hugtak Bryndís Schram ræðir við
Önnu S. Snorradóttur rithöfund.
Dagskrárgerð: Nýja bíó.
21.00 ►Maigret fer í skóla (Maigret Goes
to School) Breskur sakamálamynda-
flokkur byggður á sögum eftir
George Simenon. Kennari kemur á
fund Maigrets fullviss um að hann
verði sakaður um morð. Hann er tek-
inn fastur vegna framburðar eins
nemenda síns en Maigret kemst fljótt
að því að drengurinn hylmir yfir með
rétta morðingjanum. Leikstjóri: Jam-
es Cellan Jones. Aðalhlutverk: Mich-
ael Gambon, Struan Rodger, Geoffr-
ey Hutchings, Jack Galloway, James
Larkin og fleiri. Þýðandi: Gauti Krist-
mannsson. (3:6)
21.55 ►Flugslys (The Nature of Things -
Air Crash) Kanadísk heimildarmynd
um rannsóknir á flugslysum. Þýðandi
og þulur: Bogi Amar Finnbogason.
22.40 ►Eldhúsbarnið (The Kitchen Child)
Bresk stuttmynd frá 1989, byggð á
smásögu eftir Angelu Carter. Leik-
stjóri: Joy Perino. Aðalhlutverk: Ann-
ette Badland, Paui Brooke og Garry
Halliday. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera
um góða granna við Ramsay-stræti.
17.30 ►Dýrasögur Fallegur og vandaður
myndaflokkur.
17.45 ►Pétur Pan Teiknimyndaflokkur
um Pétur Pan og ævintýri hans.
18.05 ►Max Glick Framhaldsmyndaflokk-
ur fyrir böm og unglinga um strák-
þattann Max Glick. (11:26)
18.30 ►Mörk vikunnar Endurtekinn þátt-
ur frá því í gærkvöldi.
19.19 ► 19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur Eiríks Jóns-
sonar í beinni útsendingu.
20.30 ►Landslagið á Akureyri 1992 Þá
er komið að frumsýningu þriðja lags-
ins sem keppir til úrslita en það heit-
ir „Ég man hverja stund".
20.40 ►Visasport Fjölbreyttur og
skemmtilegur, íslenskur íþróttaþátt-
ur. Stjórn upptöku: Ema Ósk Kettl-
er. Stöð 2 1992.
21.10 ►Björgunarsveitin (Police Rescue)
Leikinn myndaflokkur um ótrúlegar
svaðilfarir björgunarsveitar sem
starfrækt er af lögreglunni. (9:14)
22.05 ►Djöfull í mannsmynd II (Prime
Suspect II) Seinni hluti vandaðrar
framhaldsmyndar með Helen Mirren
í aðalhlutverki.
23.35 VlllirilYyn ►Fjölskyldumál
1» ■ lllnl I nll (Family Business)
Mynd um feðga sem kemur svo illa
saman að þeir talast varla við. Strák-
urinn fær afa sinn, sem er alræmdur
glæpahattur, sér til aðstoðar en til-
gangurinn er að fremja hinn full-
komna glæp. Þegar faðir stráksins
fréttir af þessu fellur honum allur
ketill í eld en einhvem veginn tekst
þó hinu tvíeýkinu að flækja hann
meira og meira í málið. Aðalhlut-
verk: Matthew Broderick, Sean
Connery og Dustin Hoffman. Leik-
stjóri: Sidney Lumet. 1989. Maltin
gefur ★ ★ '/2
1.25 ►Dagskrárlok
Lög - Jane verður að taka á kynþáttafordómum innan
lögreglunnar.
Síðari hluti Djöfuls
í mannsmynd II
Lík finnst fyrir
tilviljun í
borgarhluta
Lundúna þar
sem aðallega
býr dökktfólk
STOÐ 2 KL. 22.05 Djöfull í manns-
mynd II fjallar um lögreglukonuna
Jane Tennison, sem beitir óhefð-
bundnum aðferðum við að hafa
uppi á fjöldamorðingja. Lík fínnst
fyrir tilviljun í borgarhluta Lundúna
sem aðallega er byggður dökku
fólki. Jane hefur engar vísbending-
ar um hver hin látna er né hvar
eða hvernig hún var myrt. Rann-
sókn málsins er erfið og Jane verð-
ur að takast á við fordóma vinnufé-
laga sinna sem vilja beita einföldum
aðferðum við að flnna hinn seka.
Myndin tekur á kynþáttafordómum
innan lögreglunnar og í bresku
samfélagi, en ef marka má nýlega
könnun þá er tæplega helmingur
íbúa í London þeirrar skoðunar að
lögreglan sé fjandsamleg dökku
fólki.
Ballett, hestar og
handknattleikur
Leikmaður
vikunnar,
Hans Guð-
mundsson
hjá HK,
kynntur
STÖÐ 2 KL. 20.40 Ballett, hestar
og handknattleikur verða í sviðs-
ljósinu í íþróttaþættinum Vísasporti
í kvöld. Farið verður í heimsókn í
Listdansskóla íslands og fylgst með
æfingum. Sýndar verða svipmyndir
frá leikjum FH og Ystad í Evrópu-
keppni meistaraliða í handknattleik
og kynntur verður leikmaður vik-
unnar í Islandsmótinu í handknatt-
leik karla: Hans Guðmundsson hjá
HK. Auk þess verða sýndar myndir
frá ferðalagi íslenska hestsins til
Los Angeles en Jón Öm brá sér á
hestbak og fylgdi hestunum vestur
um haf.
Tveir
stjórar?
Hallgrímur Thorsteinsson
Bylgjumaður hafði samband
við undirritaðan útaf föstu-
dagspistlinum. Hallgrímur
taldi að nokkurs misskilnings
gætti í pistilinum er bar nafn-
ið Að ganga í takt, en þar var
rætt um kosningavöku ljós-
vakamiðlanna. Hallgrímur
sagði frá því að Bylgjumenn
hefðu fylgst með bandarísku
forsetakosningunum en líka
sent út beint frá Stöð 2. Þann-
ig hefði kosningavakan ekki
verið fullkomlega samhæfð til
kl. 2.00, eins og sagði í föstu-
dagspistli. Nú skipti rýnir á
milli stöðva kosninganóttina
og vildi svo til að hann lenti
ætíð inn í hina samtengdu
dagskrá. En undirritaður hafði
til öryggis samband við út-
sendingarstjóra hjá íslenska
sjónvarpsfélaginu og sá ráð-
færði sig við samstarfsmenn
er sögðu dagskrá samhæfða.
Byggði föstudagsgreinin
þannig í senn á upplýsingum
frá starfsmönnum Stöðvar
2/Bylgjunnar og strembinni
kosningavöku. Þar að auki
hafði rýnir samband við Frið-
rik Pál Jónsson sem stýrði
kosningavöku Rásar 1 og 2.
Friðrik greindi frá því að kosn-
ingavaka útvarpsins hefði á
engan hátt tengst kosninga-
vöku ríkissjónvarpsins. Af
framangreindu má ráða að
fjölmiðlarýnir vann greinar-
komið eftir bestu getu miðað
við aðstæður og tók fullt mark
á útsendingarstjóra ísl. út-
varpsfélagsins — nema hvað?
En í greininni var líka vikið
að hlutverki útvarpsstjóra og
sagði m.a.: „Útvarpsstjóri er
ráðinn til að veita RÚV for-
stöðu. Þess vegna hefði út-
varpsstjóri vel getað samhæft
kosningavöku ríkissjónvarps-
ins og Rásar 1 og 2.“ Rýnir
er hér ekki að áfellast útvarps-
stjóra — núverandi eða fyrr-
verandi — heldur skipulagið
hjá þessari opinberu stofnun.
En kannski er ekki hægt að
ætlast til þess að sami maður
stýri bæði útvarpinu og sjón-
varpinu? Sennilega er mun
vænlegra að hafa útvarps-
stjóra er stýrir Rás 1 og 2 og
svo sérstakan sjónvarpsstjóra.
Ólafur M.
■ Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,6
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrísson.
7.20 „Heyróu snöggvast ..." Flugan
alsjáandi, sögukorn úr smiðju Ólafs
M. Jóhannessonar, Karl Guðmundsson
les.
7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir.
Heimsbyggð. Af norrænum sjónarhóli.
Tiyggvi Gislason. Daglegt mál, Ari
Páll Kristinsson flytur þáttinn.
8.00 Fréttir.
8.10 Pólitíska hornið. Nýir geisladisk-
ar.
8.30 Fréttayfirtit. Úr menningarlifinu.
Gagnrýni. Menningarfréttir utan úr
heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 laufskálinn. Afþreying í tali og tón-
um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari",
dagþók Péturs Hackets. Andrés Sigur-
vinsson les ævintýri órabelgs (11)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalínan. Landsútvarþ svæðis-
stöðva I umsjé Arnars Páls Hauksson-
ar á Akureyri. Stjórnandi umræðna auk
umsjónarmanns er Finnbogi Her-
mannsson.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiþtamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
„Hitabylgja" eftir Raymond Chandler.
Annar þáttur af fimm; „Kona í bóleró-
jakka". Leikgerð: Herman Naber. Þýð-
ing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Gísli Rún-
ar Jónsson. Leikendur: Helgi Skúlason,
Edda Björgvinsdóttir, Steinn Ármann
Magnússon og Jón St. Kristjánsson.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og
Sif Gunnarsdóftir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarþssagan, Endurminnningar
séra Magnúsar Blöndals Jónssonar i
Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórs-
son les (16)
14.30 Kjarni málsins. Umsjón: Árni Magn-
ússon. (Áður útvargað á sunnudag.)
15.00 Fréttir.
15.03 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild
0yahals.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis
i dag: Heimur raunvísinda kannaður
og blaðað í spjöldum trúarbragðasög-
unnar með Degi Þorleifssyni. 16.30
Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá frétta-
stofu barnanna. 16.60 „Heyrðu
snöggvast ...".
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegis-
útvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Um-
sjón: Krístinn J. Níelsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egill Ólafsson les Gisla
sögu Súrssonar (2). Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir
sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Hitabylgja" eftir Raymond Chandl-
er. (2:6) „Kona í bólerójakka".
(Endurflutt hádegisleikrit.)
19.50 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 (slensk tónlist. Tvö verk eftir Hafliða
Hallgrímsson:
— Fimma. Höfundur leikur á selló og
Halldór Haraldsson á þíanó.
— Dagdraumar. Unga strengjasveitin I
Helsinki leikur; Csaba Silvay stjómar.
20.30 Mál og mállýskur á Norðurlöndum.
Umsjón: Björg Arnadóttir. (Áður útvarp-
að I fjölfræðiþættinum Skímu fyrra
mánudag.)
21.00 Tónbókmenntir.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Halldórsstefna. Skrýtnastur allra
er maður sjálfur, um endurminninga-
sögur Halldórs Laxness. Erindi Hall-
dórs Guðmundssonar á Halldórsstefnu
Stofnunar Sigurðar Nordals i sumar.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekið frá siðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/94,9
7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor-
valdsson. 9.03 Darri Ólason, Glódis Gunn-
arsdóttir og Snorri Sturluson. 16.03 Dag-
skrá. Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03
Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Hauk-
ur Hauksson. 19.32 Andrea Jónsdóttir.
22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar-
grét Blöndal. 0.10 Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir. 1.00 Næturútvarp til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 8.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir, 1.35
Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins. 2.00 Fréttir. 4.00 Næturlög. 4.30
Veðurfregnir. 6.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á
RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður-
land.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Björn Þór Sigurbjörnsson og Sigmar
Guðmundsson. 9.05 Katrin Snæhólm
Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson.
Radius kl. 11.30.13.05 Jón Atli Jónasson.
Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guð-
mundsson og Bjöm Þór Sigbjörnsson.
Radius kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00
Magnús Orri. 22.00 Útvarp Lúxemborg.
Fréttirkl. 9,11,13,15 og 17.50, áensku
kl. 8 og 19.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eiríkur Hjálm-
arsson. 9.05 Erla Friðgeirsdóttir og Sigurð-
ur Hlöðversson. 13.10 Ágúst Héðinsson.
16.05 Hallgrimur Thorsteinsson og Stein-
grímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00
Flóamarkaður Bylgjunnar. 20.00Kristófer
Helgason. 23.00 Kvöldsögur. Hallgrimur
Thorsteinsson. 24.00 Þráinn Steinsson.
3.00 Næturvaktin.
Fréttir é heila timanum fré kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví
Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há-
degistónlist. Fréttirkl. 13.00. 13.05 Krist-
jánJóhannsson. 16.00 RagnarÖrn Péturs-
son og Svanhildur Eiríksdóttir. Fréttayfirlit
og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Sigurþór
Þórarinsson. 21.00 Páll Sævar Guðjóns-
son. 23.00 Plötusafnið Aðalsteinn Jóna-
tansson. 1.00 Næturtónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 Sverrir Hreiðarsson, 9.05 Jóhann
Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir.
15.00 Ivar Guðmundsson og Steinar Vikt-
orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.10
Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back-
man. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Ókynnt
tónlist.
Fréttir é heila timanum fré kl. 8-18.
97,9 ÍSAFJÖRÐUR
7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 Isafjörður
síðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli.
19.30 Fréttir. 20.10 Þungarokk. Arnar Þór
Þorláksson. 23.00 Kvöldsögur — Hallgrím-
ur Thorsteinsson. 24.00 Sigþór Sigurðs-
son. 1.00 Næturdagskrá.
HLJÓÐBYLGJAN Akureyri
FM 101,8
17.00-18.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00.
SÓLIN FM 100,6
8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson.
16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00
Helgi Már Ólafsson. 20.00 Guðjón Berg-
mann. 22.00 Óli Birgis.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur.
10.00 Barnaþátturinn Guð svarar. Um-
sjón: Sæunn Þórisdóttir og Elin Jóhanns-
dóttir. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan end-
urtekin kl. 17.15.17.30 Erlingur Níelsson.
19.00 íslenskir tónar. 20.00 Bryndis Rut
Stefánsdóttir. 22.00 Erlingur Níelsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50.
Fréttlr kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.