Morgunblaðið - 10.11.1992, Side 14

Morgunblaðið - 10.11.1992, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1992 Námskeið í skyndihjálp REYKJARÍKURDEILD RKÍ gefur almenningi kost á eftirtöldum námskeiðum í skyndihjálp: 12., 16., 17 og 19. nóv. kl. 17-20. 23., 24., 26. og 30. nóv. kl. 20-23, föstudag kl. 19-22, laugardaga kl. 10-14.30 og sunnudag kl. 11.-15, Þátttakendur geta valið hvort þeir taka einungis fyrsta kvöldið eða tvö kvöld eða öll fjögur. Þeir sem taka allt námskeiðið fá skír- teini til staðfestingar því að þeir hafi lokið við námskeiðið. Athygli skólafólks sem hefur hug á að fá metið námskeið í skyndihjálp skal vakin á því að þetta eru síðustu ,30. námskeiðin sem haldin verða fyrir jól sem hægt verður að fé metin. Nánari upplýsingar og skráning í síma 688188 frá kl. 8-16. At- hygli skal vakin á því að Reykjavík- urdeildin útvegar leiðbeinendur til að halda námskeið í skyndihjálp fyrir skóla, fyrirtæki eða aðra sem þess óska í Reykjavík. Landsþing um slysavarnir LANDSÞING um slysavarnir verður haldið næstkomandi föstudag í Islensku óperunni. A þinginu verður fjallað um barnaslys og ofbeldi og pallborðsumræður verða. Fundarboðandi er Slysavarnaráð Islands, en í því eiga sæti landlækn- ir, sem er formaður, fulltrúi lögregl- unnar í Reykjavík, Slysavarnafélag íslands, Umferðarráð, Slysadeild Borgarspítalans og Samband ís- lenskra tryggingafélaga. Þingið hefst kl. 9 með setningar- ræðu Sighvatar Björgvinssonar heil- brigðisráðherra og ávarpi Ólafs Ól- afssonar landlæknis. Þá verður flutt yfirlit yfir barnaslys í Reykjavík frá 1974 til 1991, erindi um bamaslys í Keflavík og drukknanir barna, er- indi um eitrunarslys bama, bamaslys í Hafnarfirði og áfallahjálp og stuðn- ing við aðstandendur. Þá verða flutt erindi um ofbeldi í Reylqavík, yfirlit frá 1974 til 1991, erindi um áverka af völdum ofbeldis og ofbeldisafbrot meðal unglinga. FASTEIGNA- 0G FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18, 101 REYKJAVlK Sigurbjörn Mugnússon hdl., Gunnar Júhann Birgisson hdl. Sýnishorn Cir söluskrá Grettisgata - stúdíó-íbúð Glsssil. nýstands. stúdióib. á 2. hæð. Alno-eldhús. Arinn í stofu. Parket ó gólfum. Tílboð. Ugluhólar Einstaklíb. 35 fm. V. 3,3 m. 2ja herb. Efstasund 49 fm. Áhv. 2,2 millj.V. 4,8 m. Hverafold — bflsk. 56 fm. V. 6,3 m. Víkurás 59 fm. V. 5,3 m. Brekkulækur/ Kleppsvegur Falleg 48 fm endaíb. á 3. hæð. Svalir. Nýl. endurn. að utan. 3ja herb. Laugarnesvegur 73 fm nýstands. Áhv. 3,0 millj. Bollagata — bflsk. 89 fm. Áhv. ca 3,0 m. Hátún — laus Nýstands. 73 fm ib. á 3. hæð, Húsíð er nýmálaö að utan. Tilboð óskast. Austurströnd — bflskýli 87 fm. Áhv. 1,7 millj. Álfhólsvegur — sérh. 85 fm. V. 6,5 m. Kríuhólar — útsýni 80 fm mikið endurn. hús og íb. V. 6,8 m. Hofteigur — kjallari 72 fm. Verð 5 millj. Safamýri — sérh. 65 fm jarðh. í þríbh. Mikið end- urn. eign. Áhv. 3,0 millj. 4ra-5 herb. Ánaland — Fossv. 108 fm. V. Tilboö. Álftamýri — bflsk. 100 fm góð fb. á 3. hæð. 3 svefnh., 2 stofur. Stórar suðursv. V. 8,5 m. Bakkavör — bflsk. 130 fm efri sérh. Glæsil. útsýni. Flúðasel - bflskýli Falleg 5 herb. íb. é 2. hæð. 4 góð svefnh. Parket á gólfum. Snyrti- leg eign. V. 8,6 m. Fífusel 95 fm. Áhv. 3,5 m. Kaplaskjólsvegur Góð 93 fm 1.h. Áhv. 5,0 m. Krfuhólar — bflskúr Sk. á minni eign. Áhv. 4,5 m. Kambsvegur - bflsk. 115 fm n.h. Áhv. 6,0 m. Ljósheimar — 4ra herb. Ath. sk. á minni eign. Áhv. 3,5 m. Meistaravellir 105 fm. 4. hæð. V. 7,9 m. Garðhús — „penthouse" 147 fm. Tilboð. Eyrarholt — útsýni 117 fm. V. 9,2 m. Vesturberg 95 fm íb. 1.h. V. 7,2 m. Æsufell — útsýni 87 fm. Áhv. 3,5 m. Njarðargata Hæð og ris í þríbhúsi. V. 8,8 m. Melabraut — Seltjn. 4ra herb. 90 fm efri sérhæð. Mik- ið endurn. eign. Bílskúrsréttur. Áhv. 5,0 m. Leirubakki — útsýni 90 fm. Áhv. 1,6 m. V. 7,5 m. Framnesvegur 117 fm. Áhv. 2,0 m. Álfheimar — glæsileg 90 fm. V. 8,5 m. Raðhús - einbýli Logaland - bflskúr 195 fm pallahús. Ath. maka- skipti á 4ra herb. ib. í Foss- vogi. V. 17,0 m. Ásgarður — raðh. V. frá 8,5 m. Kársnesbraut — einb. Skipti á minni eign. Tilboð. Hæðarsel — tvær íb. 250 fm á tveimur hæðum. Húsið skiptist í kj., hæð og ris. Séríb. í kj. Vandaðar innr. Falleg lóð. Útsýni. Áhv. 4,3 m. í smiðum íbúdir: Skolatún - Álftanes. 3ja. 105 fm. Tilb. u. trév. V. 7,9 m. Áhv. 3,4 m. Fróðengi - „stúdíó"-íb. 36,5 fm. Tilb. u. trév. V. 3,2 m. Garðhús - „penthouse". Rúml. tilb. u. tróv. V. 8,7 m. Rauðarárstígur. 2ja herb. 80 fm tilb. u. trév. Verð 7 millj. Þverholt - Rvk. 2ja-4ra herb. V. frá 5,1 rTKtilb. u. trév. Nónhæð - Gbæ. 3ja/4ra herb. V. frá 7,4 m. Hrísrimi. 2ja og 3ja herb. 63-90 fm. V. frá 4,7 m. Gnfpuheiði. 4ra og 5 herb. sérh. V. 8.950 þ. Raðhús: Hrísrimi - parh. 193 fm. 2 hæðir. Innb. bílsk. V. 8,0 m. Háhæð - Gb. 163 fm. V. 8,5 m. Baughús - parhús. 164 fm, V. 8,6 m. Eiðismýri. 200 fm, tilb. u. trév. V. 11,8 m. Einbýli: Miðhús - aukaíb. 185 fm - 70 fm. Næstum fullb. Áhv. 3,5 m. Suðurhvammur - Hf. 250 fm- Garðhús. 255 fm. Áhv. 4,8 m. V. 8,8 m. Langafit - Gbæ. 145 fm. Lækjarberg, Hf. 270 fm. Áhv. 5,3 m. Verð 14,5 millj. Reyrengi. 193 fm. Morgunblaðið/Kristinn Efstu pör í aldursflokki 12-13 ára í suður-amrískum dönsum. íslandsmeistararnir, Sesselja Sigurðardótt- ir og Brynjar Orn Þorleifsson eru fremst á myndinni. 173 kepptu á Islandsmóti í dansi Dansráð íslands stóð fyrir ís- landsmeistarakeppni í svoköll- uðu frjálsu formi í bæði suður- amrískum- og standarddönsum á laugardag í íþróttahúsinu í Garðabæ. Keppt var í fjórum ald- ursflokkum 12 og 13 ára, 14 og 15 ára, 16 til 18, 19 ára og eldri atvinnumanna. Einnig var í fyrsta sinn á íslandi efnt til keppni í grunnsporum í 1 og 1 dansi. Alis kepptu 173 pör á þess- um tveimur keppendum. Úrslit urðu eftirfarandi: 12, 13 ára suður-amrískir dansar. 1. Brynjar Örn Þorleifsson, Sess- elja Sigurðardóttir. 2. Sigursteinn Stefánsson, Elísa- bet Haraldsdóttir. 3. Örn Ingi Björgvinsson, Berg- lind Magnúsdóttir. 16-18 ára, standarddansar. 1. Ólafur Magnús Guðnason, íris Anna Steinarrsdóttir. 2. Edgar Konráð Gapunay, Rakel Ýr ísaksen. 3. Árni Þór Eyþórsson, Anna María Ragnarsdóttir. 14, 15 ára suður-amrískir dansar. 1. Davíð Arnar Einarsson , Jó- hanna Ella Jónsdóttir. 2. Ólafur Már Sigurðsson, Hilda Stefánsdóttir. 3. Birgir Einarsson, Erla Sóley Eyþórsdóttir. 16-18 ára suður-amrískir dans- ar. 1. Edgar Konráð Gapunay, Rakel Ýr ísaksen. 2. Ólafur Magnús Guðnason, íris Anna Steinarrsdóttir. 3. Árni Þór Eyþórsson, Anna María Ragnarsdóttir. 12 og 13 ára, standarddansar. 1. Brynjar Örn Þorleifsson, Sess- elja Sigurðardóttir. 2. Sigursteinn Stefánsson, Elísa- bet Haraldsdóttir. 3. Helgi Már fsaksen, Svanhvít Guðmundsdóttir. 14 og 15 ára suður-amrískir dansar. 1. Davíð Arnar Einarsson, Jó- hanna Ella Jónsdóttir. 2. Birgir Einarsson, Erla Sóley Eyþórsdóttir. 3. Atli Freyr Þórðarson, Anna Sif Farestveit. 19 ára og eldri, standarddans- ar. 1. Víðir Stefánsson, Petrea Guð- mundsdóttir. 2. Bjarni Þór Bjarnason, Jóhanna Jónsdóttir. 3. Jón Stefnir Hilmarsson, Berg- lind Freymóðsdóttir. 19 ára og eldri, suður-amrískir dansar. 1. Víðir Stefánsson, Petrea Guð- mundsdóttir. Efstu pör í elsta aldursflokki í suður-amrískum dönsum. íslands- meistararnir, Petrea Guðmundsdóttir og Víðir Stefánsson. 2. Ingvar Þór Geirsson, Anna Sigurðardóttir. 3. Bjarni Þór Bjarnason, Jóhanna Jónsdóttir. Atvinnumenn, standarddans- ar. 1. Jón Pétur Úlfljótsson, Kara Arngrímsdóttir. 2. Haukur Ragnarsson, Esther Inga Níelsdóttir. 3. Hinrik N. Valsson, Kristín Viihjálmsdóttir. Atvinnumenn, suður-amrískir dansar. 1. Jón Pétur Úlfljótsson, Kara Arngrímsdóttir. 2. Haukur Ragnarsson, Esther Inga Níelsdóttir. 3. Hinrik N. Valsson, Kristín Vilhjálmsdóttir. 10 og 11 ára, eins dans keppni. Samba. 1. Benedikt Einarsson, Berglind Ingvarsdóttir. 12 og 13 ára, eins dans keppni. Tangó. 1. Þorvaldur S. Gunnarsson, Sig- rún Runólfsdóttir. 14 og 15 ára, eins dans keppni. Rúmba. 1. Steinarr Lár Steinarrsson, Dagmar Heiða Reynisdóttir. 16-18 ára, eins dans keppni. Quickstep. 1. Baldur Rafn Gylfason, Hildur Stefánsdóttir. 19-24 ára, eins dans keppni. Jive. 1. Ríkarður Hjálmarsson, Mar- grét Valdimarsdóttir. 25-34 ára, eins dans keppni. Vals. 1. Úlfar Ormarsson, Sóley Möll- er. 35-49 ára, eins dans keppni. Cha Cha. 1. Eyjólfur Baldursson, Þórdís Sigurgeirsdóttir. Kjósarkvikmyndin gefin út Kiðafelli. NÝLEGA eignaðist Kjósahrepp- ur útgáfurétt á kvikmynd sem Viggó Natanelsson tók í Kjósar- hreppi af íbúum og býlum í hreppnum á árunum 1952-1954. Þar koma fram allir ábúendur í Kjósinni á þessum tíma. Sömu- leiðis er í myndinni söngur Karlakórs Kjósarsýslu og Sam- kór Kjósverja undir stjórn Odds Andréssonar N-Hálsi. Til stendur að gefa út myndband af kvikmyndinni og mun snældan kosta 2.500 kr. Þeir sem hafa áhuga á að eignast eintak af mynd- inni geta pantað eintak hjá oddvita Kjósarhrepps, Guðbrandi Hannes- syni, Hækingsdal og Kristjáni Oddssyni, Neðra Hálsi. Myndin er einkar athyglisverð og sést í henni verklag við heyskap á miklum breytingatímum. - Hjalti. Skothvellir reyndust vera Skoda-hvellir ÞRJÁR tilkynningar um skothvelli í Vesturbænum bárust til lögregl- unnar í Reykjavík aðfaranótt mánudagsins. Tilkynnendur töldu víst að skotið hefði verið úr byssu. Síðan tilkynnti íbúi við Ásvalla- götu iögreglu að hann hefði vaknað upp við þessa hvelli og farið út í glugga. Þar sá hann tvo menn ýta Skoda-bíl í gang og framkallaði bíil- inn þessa háværu hvelli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.