Morgunblaðið - 10.11.1992, Síða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1992
^★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★^
Laugavegi 94
*
*
★
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
★
Sími
'1
16500
SPECtr AL RICORDlfjG .
rO DOLHY STÍRÍÖ]gB
í A og B sal
NÝJASTA MYND
ROMANS POLANSKI
BITUR
MÁNI
★ ★★PRESSAN
★ ★★H.K.DV.
★ ★★TÍMINN
★ ★ ★ ★P.G.
BYLGJAN
★ ★★ S.V.
MBL.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.25.
Bönnuð innan 16 ára.
BÖRN
NÁTTÚRUNNAR
Sýnd kl. 7.30íA-sal.
5,9 og 11 í B-sal
K
OFURSVEITIN
Sýnd kl. 7.
Bönnuði. 16ára.
Síðustu sýningar.
* 5,9og11 íB-sal. . * -)
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★^
S^lvellir, heimili aldraðra á Eyrarbakka. Morgunbiaðið/óskar Magnússon
Heimili aldraðra á Eyrarbakka
F ramkvæmdum á viðbygg-
ingn Sólvalla að ljúka
, Eyrarbakka.
I SUMAR hefur verið unn-
ið að stækkun Sólvalla,
heimilis fyrir aldraða á
Eyrarbakka. Þessa dagana
er verið að leggja smiðs-
höggið á ytri frágang
hússins.
k
Jafnframt viðbótarbygg-
ingunni hefur allt húsið verið
klætt að nýju, enda hafði
klæðning eldra hússins verið
gölluð og léleg. Þá hefur
verið lög hitalögn undir stétt-
ar allt umhverfis húsið og
lóðarfrágangi er jafnframt
að ljúka.
Enn er eftir allur frágang-
ur innanhúss en ef nægir
fjármunir fást ætti að vera
hægt að taka nýja hlutann í
notkun í vor. Nú eru 11
heimilismenn á Sólvöllum en
þegar nýbyggingin kemst í
gógnið geta heimilismenn
orðið 18.
Alltaf liggja fyrir margar
- umsóknir um pláss á Sólvöll-
um og énn stærra hús þyrfti
ef hægt ætti að vera að sinna
þeim öllum.
- Oskar.
Félagsmálaráðherra til
Isafjarðar, Bolung-
arvíkur og Súðavíkur
Félagsmálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, heim-
sækir dagana 10.-11. nóvember nk. ísafjörð, Bolungar-
vík og Súðavík. Haldnir verða fundir með sveitarstjórnum
og vinnustaðir heimsóttir. Á öllum stöðunum verða við-
talstímar þar sem fólki gefst kostur á að hitta ráðherra
að máli. Viðtalstímarnir verða auglýstir í dagblöðum og
á skrifstofum sveitarfélaganna.
Tilgangur ferðarinnar er á þessum stöðum.
að kynna heimamönnum þau
verkefni sem verið er að
vinna að á vegum félags-
málaráðuneytisins svo sem á
sviði húsnæðismála og sveit-
arstjórnarmála og að kynn-
ast viðhorfum heimamanna
1 för með ráðherra verður
Bragi Guðbrandsson aðstoð-
armaður ráðherra og Hún-
bogi Þorsteinsson skrifstofu-
stjóri félagsmálaráðherra.
(Fréttatilkynning)
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
IALLIR SALIR ERU f
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ 350 KR. Á HÁSKALEIKI OG STEIKTA GRÆNATÓMATA.
frumsynir
STÓRGRÍNMYNDINA:
^BOOMERANG
EDDIE MURPHY ER AFTUR
KOMIIVN í FLUGGÍR.
I\IÚ í ÞESSARI STÓR-
SKEMMTILEGU MYND
BOOMERANG. TÓNLISTIN
ÚR MYNDINNI HEFUR TRÓN-
AÐ I TOPPSÆTUM VÍÐA UM
HEIM OG ER Á FLJÚGANDI
UPPLEIÐ HÉR Á LANDI.
Aðalhlutverk: Eddie Murphy,
Robin Givens, Halle Berry,
David Alan Grier og
Grace Jones.
SEM SAGTEDDIE
MURPHY í GAMLA GÓÐA
ESSINU SÍNU Á NÝ.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
BOOMERAl
★ ★★ PRESSAN ★★★ Fl. BÍÓLÍNAN.
„SÓDÓMA REYKJAVÍK ER FYNDIYASTA ÍSLENSKA BÍÓMYNDIN SEM GERÐ HEFUR VERID" GH PRESSAN
Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára. Númeruð sæti.
HASKALEIKIR
STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR
Leikstjóri JIM JARMUSCH.
Framleiðandi JIM STARK.
Sýndkl.9.15.
*** SV. MBL. *** HK.DV.
★ ★* Fl. BÍÓLÍNAN.
Sýnd kl. 5, S.05 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
* ★ *AI. MBL. * * ★ ★ Bíólínan.
Sýnd kl. 7.
FÁARSÝNINGAREFTIR
FRONSK KVIKMYNDAHATIÐ
7.-14. NÓVEMBER
ÞRIÐJUDAGUR
|UMi FramlagIslandstil I
1 Óskarsverðlauna
‘ ÁSTIR, ÖRLÖG, SPENNA
★ ★ *MBL. ★ ★ ★Pressan.
★ ★ *D.V. ★ ★ ★Bíólínan.
Besta mynd: Ahorfendur Marseilles.
Besta mynd:
Ungt fólk Marseilles.
Besta mynd: Dómnefnd Kanada.
Sýnd kl. 5 og 7.05.
CELINE
Leikstjóri Jean-Claude
Brisseau.
Sýnd kl.7.15og 11.
IP-5 FILAEYJAN Leikstjóri Jean-Jaques Beneix. Sýnd kl. 5.
LA DISCRETE (Hógværa stúlkan) Leikstjóri Christian Vincent. Sýnd kl. 9.
Hekla hf. gefur Vélskóla Is-
lands verðmætt kennslutæki
HEKLA hf. færði Vélskóla íslands nýlega að gjöf fullkominn og
nýtiskulegan úttaksgír fyrir aðalvél í skipi. Gírinn er með 5 aflúttök-
um sem eru virkjuð með þrýstivökvakúpiingum og er hann notaður
af gerðinni „Hytek“.
Við kennslu í vélvirkjun og vél-
stjóm í Vélskóla íslands er nú lögð
æ meiri áhersla á samsetningar-
og sundurtekningarvinnu þar sem
unnið er eftir leiðbeiningabækling-
um og myndböndum frá framleið-
endurh. Hugmyndin er að gírinn
verði ein af þeim kennslustöðvum
sem notuð er við fyrrnefnda
kennslu.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem
Hekla hf. hefur fært Vélskólanum
rausnarlega gjöf því fyrir 10 árum
gaf fyrirtækið skólanum dísilraf-
stöð sem reynst hefur vel í véltækni-
kennslu skólans.
(Fréttatilkynning)
Eiríkur Ingólfsson, fram-
kvæmdastjóri Heklu, (t.h.) af-
hendir Björgvini Þór Jóhanns-
syni, skólameistara Vélskólans
gírinn skólanum til eignar.