Morgunblaðið - 10.11.1992, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 10.11.1992, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIBJÚDAGUR iO. NÓVEMBER 1992 59 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ALLA VIKUNA FRÁ ÞRIÐJUDEGI 10. NÓV. TIL ÞRIÐJUDAGS17. NÓV. KR. 350.- TALBEITAN - Hörkuspennandi tryllir um lögreglumann sem selur eiturlyf. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Á RISATJALDI í mi DOLBYSTERÍol EITRAÐAIVY ★ ★ 'h DV - Erótiskur tryllir með Drew Barrymore. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð i. 14 ára. LYGAKVENDIÐ Grínari með GOLDIE HAWN og STEVE MARTIN SýndíC-salkl. 5,7,9og11. eftir Gaetano Donizetti Fös. 13. nóv. kl. 20 örfá sæti laus, sun. 15. nóv. kl. 20, fös. 20. nóv. kl. 20, sun. 22. nóv. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 ' LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Fös. 13. nóv., lau. 21. nóv., fös. 27. nóv. Síöustu sýningar. Stóra svið kl. 20: • HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon Sýn. fim. 12. nóv., lau. 14. nóv., fim. 19. nóv. fös. 20. nóv. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Sýn. fim. 12. nóv. kl. 20, lau. 14. nóv. kl. 17. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Sýn. fös. 13. nóv. kl. 20, lau. 14. nóv. kl. 20. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. Kortagestir ath. aö panta þarf miöa á litla sviðið. Ekki er hægt aö hleypa gestum inn f salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alia daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 Muniö gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf. ílgt WÓÐLEIKHÚSIÐ sími 1120? Stóra sviðið: • DÝRINIHÁLSASKÓGI e . Thorbjörn Egner Lau. 14. nóv. kl. 14, uppselt, - sun. 15. nóv. kl. 14, uppselt - lau. 21. nóv. kl. 14 uppselt, - sun. 22. nóv. kl. 14, uppselt, - sun. 22. nóv. kl. 17, uppselt, - mið. 25. nóv. kl. 16 - sun. 29. nóv. kl. 14, uppselt, - sun. 29. nóv. kl. 17, uppselt. Stóra sviðið kl. 20: 9 HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 12. nóv. uppselt - lau. 14. nóv. uppselt - mið. 18. nóv. uppselt, - lau. 21. nóv. uppselt - lau. 28. nóv. uppselt. • KÆRA JELENA e. Ljúdmílu Razumovskaju Fös. 13. nóv. uppselt, - fos. 20. nóv. uppselt, - fos. 27. nóv. örfá sæti laus. Handhafar aðgöngumiöa á sýningu sem féll niður 22. okt. vin- samlega hafi samband við miðasölu Þjóðleikhússins fyrir laug- ardaginn 14. nóv. óski þeir eftir endurgreiöslu eða miöum á aöra sýningu. • UPPREISN - 3 ballettar m. íslenska dansflokknum. Á morgun kl. 20, - sun. 15. nóv kl. 20, fim. 19. nóv. kl. 20. ' Smíðaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright í kvöld aukasýning uppsclt, - mið. 11. nóv. uppselt, - fim. 12. nóv. uppselt, - lau. 14. nóv. uppselt, lau. 21. nóv. uppselt, - sun. 22. nóv. uppselt - mið. 25. nóv. uppselt,- fim. 26. nóv. uppselt, - lau. 28. nóv. uppselt. Ath. aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir WiIIy Russei Á morgunuppselt, - fos. 13. nóv. uppselt. - lau. 14. nóv. upp- selt, - sun. 15. nóv. aukasýn. uppselt, - mið. 18. nóv. aukasýn- ing uppselt, - fim 19. nóv. uppselt, - fós. 20. nóv. uppselt, - lau. 21. nóv. uppselt, sun. 22. nóv. aukasýning, - mið. 25. nóv. uppselt - fim. 26. nóv. uppselt, - lau. 28. nóv. uppselt. Ekki er unnt aö hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hefst. Ath. aögöngumiöar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýn- ingu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga ncma mánud. frá kl. 13-18 og fram aó sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKLISTARSKÓLI ISLANDS LINDARBÆ, LIND- ARGÖTU9, S. 21971 CLARA S. eftir Elfriede Jelinek Sýningar hefjast kl. 20.30. 10. sýn. fös. 13. nóv. 11. sýn. lau. 14. nóv. 12. sýn. sun. 15. nóv. 13. sýn. þri. 17. nóv. Miðapantanir allan sólar- hringinn í sfma 21971. 2. hœð, inngangur úr porti. Sími: 627280 „HRÆÐiLEG HAMINGJA" eftir Lars Norén Sýningar hefjast kl. 20.30. Fim. 12.nóv., lau. 14. nóv., sun. lS.nóv. Sýningin er ekki viö hæfi barna. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum í salinn eft- ir aö sýning hefst. Miðasala daglega (nema mánudaga) frá frá kl. 17- 19 f Hafnarhúsinu, sfmi 627280. Miðapantanir allan sólarhringinn (símsvari). • • Oldruð kona fékk aftur veskið sitt UNG STÚLKA sem stödd var við Umferðarmiðstöð- ina tilkynnti lögreglu á föstudaginn að hún hefði fundið seðlaveski á Lækj- artorgi með 80 þúsund kr. í peningnm. Stúlkan skilvísa kom seðlaveskinu til lögreglunn- ar. Skömmu síðar sama dag gaf öldruð kona sig fram á miðborgarstöð lögreglunnar og kvaðst hafa glatað seðla- veski er hún beið eftir stræt- isvagni á Lækjartorgi. Var þar komið seðlaveskið sem unga stúlkan kom til skila. Besti leikarinn llm Robblns CANNES1992 Besti leikstjórinn Robert Altman CANNES 1992 REGNBOGINN SÍMI: 19000 ÞRIÐJUDAGSTiLBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 A LOSTÆTI, ÓGNAREÐLI OG HENRY LEIKMAÐURINN ★ ★ ★ ★ Bíólínan ★ ★ ★ Al Mbl. ★ ★ ★ PG Bylgjan Sjáið eina bestu mynd ársins þar sem önnur aöalpersónan er íslenski listmálarinn June Guðmundsdóttir. Önnur eins leikarasúpa hefur aldrei sést saman á hvfta tjaldinu. Ekki missa af þessari stórmynd Roberts Altmans (MASH, Nashville) Aðalhlutverk: Tim Robbins, Greta Scacchi, Peter Gallagher, Whoopi Goldberg og Fred Ward. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára LOSTÆTI PRINSESS &DURTARNIR HENRY nærmynd af fjöldamorðingja Sýnd kl. 9 og 11. Strangl. bönnuð i. 16 ára ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ * BÍÓLÍNAN Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára mMsmwiU Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. OGNAREÐU Synd kl. 5 og 9. Bönnuð i. 16ára Aðgengi í kirkjum verði bætt AÐ GEFNU tilefni vill framkvæmdastjórn Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, beina því til presta og safnaða landsins að gera átak í því að gera kirkjur þessa lands aðgengilegar öllum, einnig hreyfihömluðum, segir í frétt frá Sjálfsbjörg. Sjálfsbjörg bendir á að það hljóti að vera prestum kapps- mál að geta sinnt öllum safn- aðarbömum sínum enda sé það hluti af hinni kristnu lífs- sýn að allir menn séu jafnir og njóti þjónustu kirkjunnar. Því telur Sjálfsbjörg að til- mæli kirkjuþings til kirkju- mála- og fjármálaráðherra um að veita fé til stofnunar sérstaks embættis prests eða djákna til þjónustu við fatl- aða, hljóti að vera á misskiln- ingi byggð. Sjálfsbjörg skorar ein- dregið á þessa sömu ráð- herra að veita fé til að gera kirkjur landsins aðgengileg- ar öllum. Á þann hátt ættu allir prestar að geta þjónáð öllum í söfnuðinum hvort sem þeir teljast fatlaðir eða ófatlaðir. Það er sjálfsögð og eðlileg krafa fatlaðra og fjöl- skyldna þeirra að geta notið kirkjulegrar þjónustu í heim- sókn sinni. Fundur um greiningu misþroska FUNDUR lyá Foreldrafélagi misþroska barna verður haldinn miðvikudaginn 11. nóvember kl. 20.30. Fundar- staður er Æfingadeild Kennaraháskóla íslands, gengið inn frá Bólstaðarhlíð. Á fundinn mætir Stefán Hreiðars- son læknir. Stefán er barnalæknir auk þess sem hann er forstöðu- maður Greiningarstöðvar ríkisins og mun hann íjalla um greiningu, hvað hún er og til hvers hún er fram- kvæmd. Stefán hefur starfað að málum barna um langt skeið og þekkir orðið mjög vel til hinna ýmsu hliða mis- þroskans, svo hér verður ör- ugglega um áhugaverðan fyrirlestur að ræða. Grein- ingin brennur einnig mjög á foreldrum og því er ekki að efa að þeir hafa margs að spyija. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill á meðan hús- rúm leyfir. (Fréttatilkynning) ’
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.