Morgunblaðið - 07.01.1993, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993
í DAG er fimmtudagur 7.
janúar, 7. dagur ársins
1993. Árdegisflóð í.Reykja-
vík kl. 5.25 og síðdegisflóð
kl. 17.47. Fjara kl. 11.46 og
23.54. Sólarupprás í Rvík
kl. 11.10 og sólarlag kl.
15.58. Myrkur kl. 17.10.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
kl. 13.34 og tunglið í suöri
kl. 0.06. (Almanak Háskóla
slands.)
En verið þér öruggir og
látið yður eigi fallast
hendur, því að breytni
yðar mun umbun hljóta.
(2. Kron. 15,7.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
m m
6 7 8
9 JÍ'
11 n
13
■ 15 16 I
17
LÁRÉTT: -11. bekkinginn, 5
engin, 6 sátur, 9 reið, 10 skóli, 11
frumefni, 12 elska, 13 bana, 15
org, 17 svertíngjar.
LOÐRÉTT: - 1 eymdin, 2 skol, 3
rödd, 4 líffærinu, 7 borar, 8 beita,
12 hermir eftir, 14 kvenkynfruma,
16 tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 sýta, 5 orma, 6 atti,
7 LI, 8 trana, 11 há, 12 ýsa, 14
ofar, 16 lagaði.
LÓÐRETT: - 1 svarthol, 2 totta,
3 ari, 4 bali, 7 las, 9 ráfa, 10 nýra,
13 aki, 15 Ág.
ÁRNAÐ HEILLA
fimm ára Hallgrímur Dal-
berg, fv. ráðuneytisstjóri í
félagsmálaráðuneytinu,
Hofsvallagötu 60. Eiginkona
hans er María Dalberg. Þau
taka á móti gestum í dag,
afmælisdagin, milli kl. 17 og
19 í Oddfellow-húsinu við
Vonarstræti.
Patricia Jónsson. Hún tekur
á móti gestum á heimili dótt-
ur sinnar í Fjóluhvammi 14,
Hafnarfirði, milli klukkan 17
og 19 á afmælisdaginn.
SKIPIN_______________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gærdag kom Selfoss af
strönd. Laxfoss fór í gær-
kvöld og þá fór Ottó N. Þor-
láksson á veiðar. Helgafell
og Bakkafoss fara utan í
dag.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Erlenda flutningaskipið In-
ger fór utan í fyrrakvöld.
FRÉTTIR_______________
GÖNGUKLÚBBI HANA
NÚ er boðið í veislu til Göngu-
hrólfa í Reykjavík laugardag-
inn 9. janúar nk. Farið verður
með rútum frá Fannborg 4
kl. 10. Mæting 9.30.
SILFURLÍNAN, s. 616262.
Síma- og viðvikaþjónusta fyr-
ir eldri borgara alla virka
daga frá kl. 16-18.___
FÉLAG eldri borgara. Opið
hús í Risinu í dag kl. 13—17.
Tvímenningur í brids kl.
12.30.
VESTURGATA 7. Vínarvin-
ir standa fyrir skemmtikvöldi
fyrir eldri borgara nk.
fimmtudag 14. janúar kl. 20
á Vesturgötu 7. Meðal
skemmtikrafta eru Þorvaldur
Steingrímsson, Bragi Hlíð-
berg o.fl. Söngvaramir Sig-
urður Bjömsson og Signý
Sæmundsdóttir. Flutt verður
ungversk tónlist. Kaffiveit-
ingar að hætti Ungverja og
síðan almennur dans.
ÞROSKAHJÁLP. í „Alman-
akshappdrættinu“ sem
Landssamtökin efndu til á
þessu ári og dregið var í hvern
hinna 12 mánaða komu upp
þessi númer: 5492 - 17261
- 2346 - 17213 - 9 - 4022
- 17703 - 2896 - 8439 -
6744 - 4818 og 17673.
SKAGFIRÐINGAFÉLAG-
IÐ i Reykjavík verður með
fjölskyldubingó í Drangey,
Stakkahlíð 17, nk. sunnudag,
10. janúar, kl. 14.
HJÁLPRÆÐISHERINN.
Söng- og lofgjörðarsamkoma
verður í Herkastalanum í
kvöld kl. 20.30. Átján kennar-
ar og nemendur frá Lýðhá-
skóla Hjálpræðishersins í
Noregi syngja og leika á
hljóðfæri.
FÉLAGSMIÐSTÖÐ aldr-
aðra, Hraunbæ 105. í dag
kl. 14 er spiluð félagsvist.
Spilaverðlaun og kaffiveiting-
ar. Á morgun kl. 9 fótsnyrting
og hárgreiðsla.
AFLAGRANDI 40, félags-
miðstöð 67 ára og eldri. Á
morgun, föstudag, er bingó
kl. 13.30 og söngstund við
píanóið með Fjólu og Hans
kl. 15.30._____________
KIRKJUSTARF____________
ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
10-12 og 13-16.________
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
söngur með Taizé-tónlist kl.
21. Kyrrð, íhugun og endur-
næring. Allir velkomnir.
LAUGARNESKIRKJA:
Kyrrðarstund kl. 12. Orgel-
leikur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimilinu að stund-
inni lokinni.
Það er ekki Iengnr tekið út með sældinni að búa í landi jólasveinanna ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta opótokanna f Reykja-
vfk: Dagana 2. jan. til 7. jan., aö báðum dögum meðtðíd-
um f Breiðholts Apóteki. Auk þess er Apótek Austurbœj-
ar, Hóteigsvegi 1, opiö til kl. 22 þessa sömu daga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstfg frá kl. 1 7
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nónari uppl. f 8. 21230.
Neyöarsfmi lögregiunnar f Rvfk: 11166/0112.
Lasknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga
daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt — neyöarvakt um heigar og stórhótföir.
Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600).
Sly8a- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í sfmsvara 18888.
Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.00-17.00. Fólk hafi meö sór ónæmisskfrteini.
Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs-
ingar ó miövikud. kl. 17-18 í 8. 91-622280. Ekki þarf aö
gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um ainæmisvandann
styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra f 8.
28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst aö kostn-
aöarlausu f Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga
kl. 8-10, ó göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga,
á heilsugæslustöövum og hjó heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö-
arsfma, sfmaþjónustu um alnæmismál öli mónudags-
kvöld í síma 91-28686 fré kl. 20-23.
Samtökin ’78: Upplýslngar og róögjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjólp kvonna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafe viötalstíma ó þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Moafells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9-12.
Nesapótek: Virke daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabaar: Heilsugaeslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekln opin til sklptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu f s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöö, sfmþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í 8im8vara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagaröuiinn f Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum
dögum fré kl. 8-22 og um helgar fré kl. 10-22.
Skauta8velliö í Laugardal er opiö mónudaga 12-17, þriöjud.
12-18, miövikud. 12-17 og ?0-23, fimmtudaga 12-17, föstu-
daga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.sfmi: 685533.
Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum eö 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Sfmaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs-
ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 óra aldri.
Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
6. Opiö mánuaga til föstudaga fró kl. 9-12. Sími 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10—14 virka
daga, s. 642984 (sfmsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitfr foreldrum og foreldrafól. upplýsingar:
Mónud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfeng-
is- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans,
s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aö-
standendur þriöjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun.
Stfgamót, Vesturg. 3. s. 626868/626878. Miöstöö fyrir
konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö
ó hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00
í sfma 11012.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Sfmsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaréögjöfin: Sfmi 21600/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Oplö kl. 9-19. Sfmi 626868 eöa 626878.
SÁA Samtök éhugafólks um éfengisvandamáliö, Sföu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aöstendendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö
þriöjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnar-
götu 20 ó fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa aö tjó
sig. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiöstöö feröamáia Bankastr. 2: Opin
món./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna
kringum barnsburð, Bolholti 4, 8. 680790, kl. 18—20
miövikudaga.
Barnamál. Ahugafólag um brjóstagjöf og þroska barna
sfmi 680790 kl. 10-13.
Fréttaaendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.16—13.00 á 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 ó 7870 og 11402 kHz. Til Amer-
íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770
kHz og kl. 23.00-23.35 ó 9276 og 11402 kHz. Aö loknum
hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frótt-
ir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru
breytlleg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga
verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang-
ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri
vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartfmi fyrir feöur
kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 16-16. Feöra- og systkinatfmi kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geö-
deild Vífilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 16-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg-
arapítalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og
sunnudögum kl. 16-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14-17.
— Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim-
ili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensósdeild: Mónu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsókn-
artimi frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspftali: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir
umtali og kl. 16 til kl. 17 ó helgidögum. — Vífllsstaöaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S.
14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartlmi virka
daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og ó hótföum: Kl.
15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö:
Heimsóknartími alla daga kl. 16.30 -16.00 og 19.00-
20.00. Á barnadeiid og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusfmi fró kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn iolands: Aöallestrarsalur mónud.—
föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mónud.-
fimmtud. 9—19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna helm-
lóna) mónud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aöaibyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar f aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27165. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hór seglr: mánud. — flmmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn
mónud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavogi
47, 8. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud.
kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. ViÖkomustaÖir víösvegar
um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriöjud.
kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi fimmtud. kl.
14-15. BÚ8taöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn,
miövikud. kl. 11-12.
Þjóöminjasafnlö: Oplö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud.
og laugard. kl. 12—16.
Árbæjarsafn: Safniö er lokaö. Hægt er aö panta tíma
fvrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Oplö alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugrlpasafniö é Akureyrl: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn-
íngarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Frfkirkjuvegi. OpiÖ daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Mlnjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstööina viö
Elliöaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning ó
þjóösagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar
stendur til 29. nóvember. SafniÖ er opið um helgar kl.
13.30-16. Lokaö í desember og janúar.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl.
12-16.
Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö aila daga
kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Lfstasafn Einars Jónssonar: Lokaö. Höggmyndagaröur-
inn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaöir: Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn
kl. 16 ó sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning ó
verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 14-17. Kaffistofan opin ó sama tíma.
Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, vlrka
daga 13-18, sunnud. 11—17.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Néttúrugripasafniö, sýningarselir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggöa- og Ifstasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtu-
doga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-6: Mánud. — fimmtud.
kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud.
kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17.
Byggöasafn HafnarfjarÖar: Opiö laugardaga/sunnudaga
kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Sjóminjasafniö Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18 og
eftir semkomulagi.
Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík elml 10000.
Akureyri 8. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur-
bæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hór segir:
Mónud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mónudaga — föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröls: Mónudaga — fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opln mónudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokaö
17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.46. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-16.30.
SundmiÖ8töö Keflavfkur: Opin mónudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Sfminn
er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mónud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blóa lóniö: Mónud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.